Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 28. júni 1979. 8 Útgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: DavIA Guðmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guömundsson, Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guömundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friörik Indriðason, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurösson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Askrift er kr. 3000 á mánuði Auglýsingar og skrifstofur: innanlands. Verð i Slöumúla 8. Simar 86611 og 82260. lausasölu kr. 150 eintakið. Afgreiðsla: Stakkhotti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Síðumúla 14 slmi 86611 7 linur. .Prentun Blaðaprent h/f Ljós punklur í kjarasamníngum Vinnuveitendasambandinu tókst betur nú en áöur aö sporna gegn óraunhæfum kauphækkunarsamningum. Samningur Vinnuveitenda- sambands l'slands og Vinnumála- sambands samvinnufélaganna við Alþýðusamband Islands um 3% grunnkaupshækkun til laun- þega innan ASf var sjálfsagt óhjákvæmilegur. Að vísu er eng- inn grundvöllur fyrir þessari kaupgjaldshækkun, en eftir 3% grunnkaupshækkun opinberra starfsmanna og fleiri stétta verður það að teljast vel að verki staðið hjá f orvígismönnum vinnuveitenda að geta haldið þessari kauphækkun innan sömu marka. Þeir viðurkenna þó hreinskilnislega, að ekki sé til innistæða fyrir þessari kaup- gjaldshækkun og því leiði hún ekki til raunverulegrar kaup- máttaraukningar, heldur aukinn- ar verðbólgu. Hiðeina, sem launþegar innan ASí vinna við þessa samnings- gerð er því það, að þeir dragast ekki aftur úr öðrum stéttum, er tekist hafði að ná fram grunn- kaupshækkun. Vissulega er það mjög miður, að enn einu sinni skuli hafa verið gengið til kjarasamninga, sem aðeins munu leiða til aukinnar verðbólgu. En Ijósi punktur þess- ara samninga er sá, að hin óraunhæfa kauphækkunarpró- senta, sem um var samið, var miklu lægri en tíðkast hefur í undanförnum kjarasamningum. Mörg atvik stuðluðu að þessari niðurstöðu: erfitt ástand hjá at- vinnufyrirtækjunum, sem al- mennt er viðurkennt, einbeittari andstaða VSÍ en á undanförnum árum gegn gerð verðbólgusamn- inga, misheppnað farmanna- verkfall, geysimiklar kaup- hækkanir, sem þegar höfðu verið ákveðnar með lögum í formi verðbóta á laun og pólitísk sam- staða forystumanna ASI með nú- verandi ríkisstjórn. Það, sem sjálfsagt hefur komið flestum á óvart í vinnudeilunum í vor og í sumar, var hin ákveðna stefna VSí að skrifa ekki enn einu sinni undir samninga um óðaverð- bólgu. Meðan á vinnudeilunum stóð var því haldið fram af ýms- um stjórnarsinnum, að með stefnu sinni og vinnubrögðum væru forystumenn VSÍ að vega að lífi ríkisstjórnarinnar. Eftir á hljóta allir að sjá, hvílík fals- kenning hér var á ferðinni. Sjálf- sagt voru forystumenn VSí hvorki að hugsa um að hjálpa nú- verandi ríkisstjórn né gera henni miska. Þeir virðast ósköp ein- faldlega vera búnir að gera sér grein fyrir því, að sá skamm- vinni stundarfriður, sem menn kaupa sér með því að láta undan hóflausum kröfum verkalýðs- rekendanna, er allt of dýru verði keyptur, þegar til lengdar lætur. Hið raunverulega kaupverð hans er verðbólgan, sem étur upp rekstrarfé atvinnuveganna og skapar ólýsanlega erfiðleika í öllum atvinnurekstri. Kjara- samningar undanfarinna ára, og raunar lögbundnar kjara- ákvarðanir á þessu ári einnig, draga þrótt úr atvinnulífinu og draga þar með niður lífskjör alls almennings. Stefna og vinnubrögð VSI að undanförnu verða vonandi bæði til þess, að ríkisstjórnir átti sig á þvi, að það er farsælla að láta vinnuveitendur en ríkisstjórn semja við launþega um kaup og kjör og, að svokallaðir verka- lýðsrekendur átti sig á því, að at- vinnulíf landsins verður varið gegn niðurrifsstarfsemi þeirra, sem kemur fram í kröfugerð um kauphækkanir, sem ekki er til fyrir. Þrátt fyrir niðurstöðu AS(- samninganna munu óraunhæfar kauphækkanir á þessu ári því miður valda mikilli verðbólgu áfram. Auðvitað er enn þá síður til fyrir allt að 40% lögbundinni kauphækkun vegna verðbóta heldur en 3% grunnkaupshækk- un. Hina sjálfvirku kaup- hækkunarskrúfu verður því að taka úr sambandi við fyrsta tækifæri og láta atvinnurekendur og launþega að öllu leyti um samninga um kaup og kjör. vígsla lárnblendlverksmiOjunnar: Stðrfyririækl byggja upp Islenskan iönaO - sagði ólafur Jöhannesson lorsætísráðherra Múrskeiöinlékí hœidum Egg- erts G. Þorsteinssonar stjórnar- manns i Járnblendifélaginu þegar hann aöstoöaöi Olaf Jó- hannesson viö aö leggja horn- stein verksmiöjunnar aö Grundartanga. Aöur haföi Hjörtur Torfason stjórnarformaöur flutt ávarp viö formlega gangsetningu verksmiöjunnar á þriöjudaginn. Eftir aö tákn homsteinsins, hólkur hvar i var lagt bókfell meö upplýsingum um bygg- ingasögu verksmiöjunnar og fleira, haföi veriö múraöur inn i vegg ofnhússins, flutti Hjörleif- ur Guttormsson iönaöarráö- herra ræöu. I lok ræöu sinnar lýsti hann verksmiöjuna form- lega tekna f notkun. Kristian Sommerfeldt stjórnarformaöur ElkemSpieg- er flutti ávarp og færöi verk- smiöjunni gjafir og aö lokum talaöi Siguröur Sigurösson odd- viti Skilamannahrepps. Hann lýsti yfir ánægju sinni meö byggingu verksmiöjunnar og lofaöi sérstaklega þær full- komnu mengunarvarnir sem þar eru viöhaföar. Enga byggöaröskun taldi hann þetta fyrirtækihafa í förmeö sér fyrir sveitina en vonaöist til aö sem flestir starfsmenn settust þar aö. Ikvöldveröarboöi aö Valhöll á Þingvöllum voru margar ræöur fluttar. Þar talaöi meöal ann- arra Ólafur Jóhannesson for- sætisráöherra. Hann gat sér- staklega um góöan aöbúnaö starfsmanna Járnblendiverk- smiöjunnar og sagöi aö jafnt vinnuveitendur sem verkalýös- leiötogar ættu aö leggja þangaö leiö slna og s já meö eigin augum Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri býöur menn velkomna. (Vfsismyndir: SG) óiafur og Eggert aö loknu múrverkinu hvernig búiö væri aö starfs- mönnum. Ennfremur sagöi forsætisráö- herra aö þaö væri tómt mál aö tala um aöbyggja upp Islenskan iönaö nema meö stórfyrirtækj- um. Menn mættu kalla þaö stór- iöju eöa eitthvaö annaö, en þetta væri staöreynd sem menn yröu aö horfast I augu viö. 1 skjóli stórfyrirtækja gætu slöan smærri fyrirtæki þrifist. Hann lofaöi samstarfiö viö Norömenn og taldi samstarf þessara þjóöa ákjósanlegt á þessu sviöi. Þá kom þaö fram I ræöum Norömanna aö þeir voru ekki slöur ánægöir meö samstarfiö viö íslendinga. Frekari bygging járnblendiverksmiöja væri tak- mörkunum háö I Noregi. Þeir heföu hins vegar yfir aö ráöa mikilli tækniþekkingu og reynslu I sölu en Islendingar ættu mikla óbeislaöa orku. í ræöu Þóris Danielssonar framkvæmdastjóra Verka- mannasámbandsins kom fram aö samningar viö Járnblendifé- lagiö um kaup og kjör heföu gengiö mjög vel. Þeir væru viö þaö miöaöir aö menn gætu lifaö af dagvinnulaunum og ekki yröi um eftirvinnu aö ræöa. Bar Þór- ir sérstakt lof á Jón Sigurösson framkvæmdastjóra járnblendi- verksmiöjunnar fyrir sanngirni og heiöarleika I öllum viöskipt- um viö gerö þessara samninga. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.