Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 15
 VÍSIR Fimnftiidágur 19. júlí 1979. Lesandi Vísis haföi samband viö blaöiö og sýndi dós af Siglósíld,. sem hann haföi keypt I Hagkaup. Þegar hann ætiaöi aö gæöa sér á innihaldinu reyndist dbsin aöeins hafa aö geyma myglaöan vökva. en enga sild. (Visism. Þ.G.) 9 ' <1 F jfp BB; * faJMl 1 ' ÉBtBB „Ýmsum þykir nóg um bruöiiö og flottræfilsháttinn hjá Flugmáiastjórn,” — segir M.P. meöal annars. NýttVIDEO Wings over the World og m.fl. Plötuþeytir Mike Taylor opió f rá 18°o-oioo STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna. Opió virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaö Sendum um allt land. Sækiö sumarið til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim. *55 fe Hársnyrting fyrir herrann Hátún 4a ■ Simii2Ö33 íslandsmeistari 1975 -1976 -1979 „HOF ER BEST I OLLU” M.P. Reykjavik hringdi: „Oröuveitingin til handa Agn- ari flugmálastjóra hefur aö von- um vakiö óskipta athygli þjóö- arinnar enda ekkert til sparaö til aö svo mætti veröa. Ég vil nota hér tækifæröiö til aö óska honum til hamingju.meöafrekiö sem ég efast ekki um aö hann veröskuldar. Hins vegar vakna ýmsar spurningar i þessu sam- bandi og skæðar tungur hafa rifjaö upp ýmislegt sem tengist stjórn flugmáia i þessu landi enda þykir ýmsum nóg um bruölið og flottræfilsháttinn sem þar virðist ráöa rikjum. Mönn- um er enn i fersku minni iburðarmikil samkoma flug- málastjóra frá ýmsum löndum sem haldin var hér fyrir u.þ.b. tveimur árum. Þar ku hafa ver- iðekið um borgina og nágrenni i lest svartgljáandi limúsina með einkennisklædda lögreglumenn á bifhjólum i bak og fyrir likt tiðkast um þjóöhöfðingja og önnur mikilmenni. Þar ku hafa verið flogið um landið þvert og endilangt á kostnað rikisins. Þá hefur sú saga flogið fyrir aö ein- kennisklæddir sendlar hafi vak- iðgestina á morgnana meö gjöf- um og veisluhöld öll voru meö þjóðhöfðingjabrag. Það ersjálfsagt aö halda upp á merk timamót eins og orðu- veitingin hefur sjálfsagt veriö i huga Agnars K. Hansen, — en hóf er best i öllu. Agnar er ekki eini íslendingurinn sem hlotið hefur oröu fyrir vel unnin störf Reiðhjóla- brautlr „Sá aðbúnaöur sem hjóireiða- mönnum er boðið upp á er ekki hvetjandi,” — segir gamall hjólreiðamaður m.a. en hingað til hafa þó menn ekki séö ástæöu til aö kalla til forset- ann eöa biskupinn við lik tæki- færöi, burtséð frá þvi, aö þjóöin hefur alls ekki efni á milljóna- samkvæmum af þessu tagi nú á þessum siöustu og verstu tim- um. Gamall hjólreiðamað- ur hringdi: „Nú er mikiö talaö um aö hefja reiöhjólið til vegs og virö- ingar á ný enda rikir orku- kreppa sem ekki er séö fyrir endann á. Hér sannast þó eins og oft áöur, aö þaö er einfaldara aö tala um hlutina en aö fram- kvæma þá og er aöbúnaður sá sem hjólreiöamönnum er boöiö upp á ekki með þeim hætti aö hvetjandi geti talist. Þess vegna datt mér i hug, er ég sá aö verið var aö taka upp gangstétt I Suöurgötu, hvort ekki væri til- valið aö gera þar reiöhjólabraut og þaö gæti orðiö byrjunin á þeirri stefnu aö gera slikar brautir meðfram götum borgar- innar. Þetta yrði án efa mjög til að auka hjólreiðar hér i borg sem aftur mundi leiöa til mikils orkusparnaðar ef fariö er út i þá sálma...” laðberar óskast GUNN ARSBRAUT (1. ágúst) AFLEYSINGAR: HÁTÚN (21. júli - 1. ágúst) ÖLDUGATA (24. júli - 1. sept.) SKERJAFJÖRÐUR (28. júli - l. sept.) FÁLKAGATA (4. ágúst - 1. sept.) MOWIUINN Simi 81333

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.