Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 20
VÍSIR Fimmtudagur 19. júll 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 ritiö Atlantica 64 bls., allt lit- prentaö. Meöal efnis i ritinu er viötal viö Friörik Ólafsson, for- seta FIDE, og greinar um feröa- lög til Grænlands. Ritstjórier Haraldur J. Hamar. feiöalög Miövikud. 18/7 kl. 20 Slunkarlki — Lónakot, róleg ganga, fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verökr. 1500, fritt f/börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.I. bensinsölu. Föstud. 20. júll kl. 20 1. Þórsmörk, fararstj. Erlingur Thoroddsen. 2. Kerlingarfjöll, Um aöra helgi Landmannalaugar — Eldgjá. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Sumarleyfisferöir: Lónsöræfi, Hoffellsdalur, Hálendishringur, Gerpir og Stórurö — Dyrfjöll. Nánari uppl. á skrifst. Lækjar- götu 6 a, S. 14606. ÍJtivist. stjórnmálafundir Þingmenn Framsóknarflokksins i Noröurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Ljósvetningabúö: föstudaginn 20. júli' kl. 21.30 Svarfaöardalur: laugardaginn 21. júlí kl. 21. Hrisey:sunnudaginn 22. júllkl.20 Svalbarösströnd: mánudaginn 23. júli kl. 21. túnarit Flugleiöir standa aö fjöl- breyttriútgáfufyrir farþega sína. Er þar aöallega um aö ræöa tima- dánaríregnir Guðbjörg Guömundsdóttir Guöbjörg Guömundsdóttir, sem fædd var 26. júli 1913,andaöist 26. júni 1979. Hún lætur eftir sig tvær uppkomnar dætur. afmœli Guömundur Kr. Sigurðsson Sextugur er i dag Guömundur Kr. Sigurösson frá Hvassahrauni, starismaöur í Landsbanka ís- lands, til heimilis aö Vesturgötu 3 hér í bænum. Bergur Guðmundsson 75 ára er i dag Bergur Guö- mundsson. Vel er hann hress og ber aldurinn meö sóma. Húsnœóióskast Læknanema vantar sem fyrst forstofuherbergi eöa litla ibúö, helstá Melasvæöinu. Uppl. i sima 21719 frá kl. 17-19. Garðbæingar, óska eftir 2ja herbergja ibúö eöa herbergi meö eldunaraöstööu frá 1. ágúst. Uppl. I sima 98-1624. 3ja herbergja Ibúð óskast á leigu til eins árs. Góö fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 38768 Og 77893. Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúö eða tveim herbergjum meö eldhúsaö- stööu. Getum passaö börn á kvöldin og fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 11665. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö á leigu. Ars fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 22578. Gott herbergi óskast á leigu fyrir reglusaman mann, Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 27748. Skólapiltur óskar eftir litilli lbúö eöa herbergi, helst nálægt Verslunarskólanum. Uppl. i Versl. Dropinn, simi 92-2652 eöa 92-2209 á kvöldin. (ðkukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Ctpri 1978? Útvega öll gögn varötr.di ökuprófiö. Kenni allan dagitn. Fullkominn ökuskóli. Vandið v tl- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennai i. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lær- iðþarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Biiavióskipti Fiat 124 special, árg. ’71. til sölu, lélegt boddy. Uppl. i sima 99-3198 eftir kl. 19. Cherokee 6 cyl. árg. ’75, til sölu. Vel meö farinn bfll, ekinn aðeins 47 þús. km. Uppl. I sima 81389. Sparneytinn Citroen D super, árg, ’74, til sölu. Uppl. i sima 41706. Fallegur amerikani. Ford Mercury Cougar XR 7, árg. ’73, litur rauöur meö hvitt vinyl þak, aöeins sumarkeyröur, 60 þús. milur, vökvastýri- og -bremsur, rafmagnsrúður og ný breiö radial-dekk. Uppl. I sima 92-2447. Fiat 127, árg. ’76, til sölu. Skipti á nýrri bil æskileg. Uppl. i sima 26474 eða 24365 á kvöldin. Opel Record 1700 L, árg. ’68 station, til sölu. Uppl. i sima 10194. Austin Maxi 1500,árg. ’72,til sölu. 5 dyra bill, rúmgóöur og sparneytinn. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 85711 e. kl. 7. Fiat 127 árg. ’73, til sölu, skoöaöur ’79. Þarfoast boddýviögerðar. Uppl. i sima 31797 e. kl. 20. Willys árg. ’66, til sölu, 4 cyl. toppgrind og velti- grind. Uppl. I sima 50254. Bfll óskast á bflinu 200-400 þús. 100 þús. kr. útborgun og 50 þús. pr. mánuö. Uppl. I si'ma 11136. Mazda 1300 árg. ’75, vel meö farin til sölu. Uppl. i sima 50589 e. kl. 14. Til sölu M.Benz 220 S, árg. ’65 skoðaður ’79. Bill I þokkalegu ástandi, sumardekk, verö kr. 950 þús., útborgun 350 þús. Eftirstöövar á 6 mánuðum. Skipti koma til greina á dýrari bfl, mifligjöf i peningum. Uppl. I sima 39373. Cortina, árg. '72, til sölu, skoðuö ’79, nýupptekin vél, verö kr. 750 þús. Uppl. I sima 76708 e. kl. 19. Honda Civic, árg. ’75, til sölu, ekin 77 þús. km. Verö kr. 2,4 millj. Uppl. I sima 71377. Mercury Comet Custom árg. ’74, til sölu, 2ja dyra, sjálf- skiptur, ekinn 68 þús. km'. Uppl. i sima 92-8308. Fairmont — Range Rover Til sölu Ford Fairmont árg. ’78, ekinn 9 þús. km til sölu. Skipti á Range Rover eða Volvo æskileg. Uppl. i sima 52549 á kvöldin. VW 1200L árg. 1976 til sölu, góöur og vel með farinn konubill. Uppl. i sima 85101. Lada 1500 árg. ’77, til sölu i mjög góðu á- standi, ekin 18 þús. km. Uppl. i sima 72700 eöa 31202. gengisskráning Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gialdeyrir 'igjaldeyrir þann 18.7.1979. -Kaup Saia Tftaup Sala T Bandarikjadollar 350.80 351.60 385.88 386.76 1 Sterlingspund 803.85 805.65 884.24 886.22 — 1 Kanadadollar 302.05 302.75 332.26 333.03 100 Danskar krónur 6779.10 6794.50 7457.01 7473.95 100 Norskar krónur 6996.80 7012.80 7696.48 7714.08 100 Sænskar krónur 8369.30 8388.40 9206.23 9227.24 100 Finnsk mörk 9202.50 9223.50 10122.75 10145.85 100 Franskir frankar 8357.40 8376.40 9193.14 9214.04 100 Belg. frankar 1221.45 1224.25 1343.60 1346.68 100 Svissn. frankar 21645.00 21694.30 23809.50 23863.73 100 Gyllini 17717.20 17757.60 19488.92 19533.36 100 V-þýsk mörk 19481.30 19525.70 21429.43 21478.27 100 Llrur 43.20 43.30 47.52 47.63 ,100 Austurr. Sch. 2652.60 2658.60 2917.86 2924.46 100 Escudos 725.80 727.50 798.38 800.25 100 Pesetar 531.10 532.30 584.21 585.53 100 Xen 164.75 165.13 181.23 181.64 Vei meö farinn Saab 96 árg. ’74 til sölu, ekinn 76 þús. km. Tvö ný vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. i sima 73610 e. kl. 18. Höfum mikið úrval varahluta i flestar tegundir bifreiöa, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kí. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni lOsimi 11397 Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar* þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. íubaru eigendur miða hliðargrindur fyrir óliu- önnur eftir pöntun og set undir. Jppl. i sima 73880 og 76346 eftir Bílaviðgerðir Eru ryögöt á brettunum? Við klæöum innan bilabretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluö bretti. Klæö- um einnig leka bensin- og oliu- tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. ÍBilaleiga 0^ ) Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. 19 feta Shetland. Til sölu gullfallegur 19 feta Shet- land sport bátur. I bátnum er 155 he. Chrysler vél (inboard-out- board) meö Volvo-drifi. Uppl i sima 53307 e. kl. 18 á kvöldin. Ný 3ja tonna trilla, vélarlaus, til sölu. Uppl. I sima 96-62129 eftir kl. 7 á daginn. Góöir laxa- ogsflungsmaökar tilsölu. Uppl. I sima 42619. Skoskir ánamaökar tfl sölu. Uppl. i sima 51990 e. kl. 19 á kvöldin. Anamaðkar tii sölu. Uppl. i sima 377 34. Laxveiðimenn Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ i Reykhólasveit. Simstöö Króks- fjarðarnes. Leigöar eru tvær stengur á dag, verö kr. 7.500.00 pr. stöng. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama stað. (Skemmtanir ( Diskótekið Dollý Er búin aö starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekiö búiö aö sækja mjög mikiö i sig veöriö. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tjlnlist svo eitthvað sé nefnt. Höfur.i rosalegt ljósashow við er spiluð er kynnt allhressilega Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjom. Uppiýsingar og pant- anir i sima 51011.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.