Vísir - 10.11.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 10.11.1979, Blaðsíða 16
Þarf nýja menn „Svo er þaö nú oröiö þannig aö frystihús- in og iönaöurinn heimta endalausar gengis- fellingar. Þetta er framkvæmt án þess aö rannsaka neitt hvort þörf er á þvi eöa ekki. Þá þurfti siöasta stjórn aö breyta skatta- lögunum þannig aö þaö voru sérstaklega þyngdir skattar á atvinnuvegunum haustiö '78. Þaö var gert sama áriö og gengiö var fellt fyrir frystihúsin til þess aö þetta æti sig aö einhverju leyti upp. íþyngja fyrir- tækjunum meö sköttum svo þau þurfi enn meiri gengislækkun. Algjörir glópar. En þaö standa öll spjót á þessum aumingja mönnum i rlkisstjórninni. Þeir eru þingmenn lika og þurfa aö hafa kjósendurna góöa. Þaö væri stórt spor í framfaraátt ef ráöherra væri aldrei þing- maöur. Annars er ég vonlaus um aö þetta veröi lagaö og allra sist af þeim mönnum sem viö þetta fást nú. Ég man ekki hvaöa hag- fræöingur sagöi aö efnahagskerfiö yröi aldrei lagaö af þeim mönnum sem heföu komiö þvi i rúst. Ég er sannfræöur um þaö lika. Þaö þarf nýja menn. Þaö þarf aö taka kýliö burt. Þaö þarf aö gerbreyta lögunum um menntakerfiö og tryggingakerfiö og þurrka út alls konar vit- leysu. Mér er sagt aö starfsmenn rikisins séu 21 þúsund. Þaö má stórfækka þeim. Sumt folk vinnur of rnikiö og sumt fólk vinnur of litiö. Þaö parf aö skipta þessu. Margt fólk I fiskvinnu vinnur óhóflega mik- iö og þar á aö hafa vaktavinnu”. Vantar vit og kjark. „Þaö þarf aö taka eitthvaö af þessu skrif- stofufólki og drifa þaö i vaktavinnu viö fisk, En þetta veröur ekki lagaö nema meö gjörbreytingu. Bæöi efast ég um aö þeir sjái hana og i ööru lagi þora þeir ekki aö framkvæma hana. Kjark og vit þarf til aö framkvæma hlut- ina. Ég er hræddur um aö hvorttveggja vanti og að minnsta kosti annað hvort. Kerfinu veröur aö breyta þannig aö ein- VÍSIR Laugardagur 10. nóvember 1979 Siöari híuti viötaís Vísis viö Bj " rrum aíþingisman n á Löngumýri — Langar þig til aö gera byltingu? Björn svarar ekki strax en segir svo meö striönisglampa i augum,: „Ég heföi gaman af þvi” og hlær viö tilhugsunina. „Svoleiöis byltingu en ekki drepa fólk”, heldur hann áfram. „En hræöa skarfana og láta þá fara að gera eitthvaö aö viti”. Ekki offramleiðsla Fólk má ekkert vera aö þvi aö gera sig vitlaust af fyllerii og óreglu. Undirstaða undir allri vitleysu i lifinu er iöjuleysi. Þaö er mesta bölvun hvers manns aö hafa ekki nóg að gera”. Sjónvarpið heimskar manninn Vinna bændur ekki of mikiö? „Nei, nei, þeir vinna ekkert mikiö. Viö þurfum aö vinna dálitiö einhvern tlma árs- ins og svo höfum viö þaö frjálslegt á milli. Einstaka bóndi vinnur of mikiö. Ekki vegna þess aö hann þurfi þaö. Menn eiga bara aö hafa minna um sig. En þaö er náttúrulega óþægilega mikil mannfæö i sveitinni og þaö er mikiö skólun- um aö kenna.þessum vandræöastofnunum. Þeir taka unglingana frá okkur i byrjun september og láta þá dunda fram á vor. Þeir eru orönir leiöir á þessu krakkarnir og eyöa timanum I aö hlusta á útvarp og horfa á sjónvarp sem er mesta vitleysa”. — Horfir þú á sjónvarp? „Ég horfi á fréttirnar og einstaka sinnum á myndir frá öörum heimsálfum. Annars er megniö af efni sjónvarpsins þannig aö þaö heimskar manninn. Og maður ætti aö forö- ast aö horfa mikiö á þaö. útvarpiö er skárra. Þar koma stöku fyrirlestrar af viti. Útvarpiö heimskar ekki nema þetta endalausa popp þeirra. En meö þvi aö hafa útvarpiö alltaf gargandi er þaö hrein heimilisplága”. Líður vel á miðilsfundum Frá útvarpinu snúum viö talinu aö eiliföarmálunum. Trúir þú á annaö lff? „Ég hallast aö þvi aö þaö sé til annaö lif en ég fullyröi ekkert. Ég fór oft á miöilsfundi meöan Hafsteinn liföi. Hann var miöilíí Ég talaöi viö marga framliðna menn i gegnum Hafstein og hef fengiö upplýsingar sem ómögulegt var aö fá nema i gegn um miðil. Mér llður vel á miöilsfundum. Þar er ég með vinum minum sem ég náþekki. Þeir vita litið meira en viö og geta mjög tak- markað leiöbeínt okkur. En svo læt ég aftur á móti trúmál liggja ■ Bi m ■■ 1891 WU WU Hi H ■ góöærum hefur náttúrulega veriö framleitt miklu meira en selst innanlands. Þá á bara aö selja þaö sem er umfram ytra. Þvi ættum viö ekki aö geta selt lambakét ytra þegar Ný-Sjálendingar selja afuröir eftir 30 milljón fjár, en viö höfum ekki nema 800 þúsund? Slæmu árin koma svo inn á milli og þá minnkar framleiðslan. Þaö er kjaftæöi aö fækka þurfi bændum. Viö getum vel lifaö ef þess er gætt aö ekki fari allt of mikiö I kostnaö. Þessar vaxtahækkanir eru þess vegna tóm vitleysa þvi þær hleypa upp kostnaöinum. Þaö er hægt aö flytja út talsvert af ullar- vörum og kjöti ef milliliöirnir taka ekki of mikiö. Viö verðum bara aö sætta okkur viö þaö verö sem viöfáum ytra. Þaö er hægt aö lifa kóngalifi á þvi. Ég veit ekki betur en þegar ég byrjaöi aö búa.aö viö höföum ekkert nema útflutnings- verö fyrir afuröir okkar. Bara breska markaöinn sem er lægsti markaöur I heimi. Og viö liföum samt”. Bændur sterkefna menn „Landbúnaöur er ákaflega mikils viröi fyrir hvert einasta þjóðfélag. Þaö væri afar takmörkuð menning sem þrifist I þvi landi þar sem enginn landbúnaöur er. Hún yrði einhliöa og fátækleg. Bændastarfiö er skemmtilegast og frjáls- legast i þjóöfélaginu. Þaö er gert allt of litiö af þvi aö reka áróöur fyrir hvaö þetta er ánægjulegt starf og andrikt á allan hátt”. — Er afkoma bænda ekki slæm? „Slæm? Þetta er sennilega rikasta stétt I landinu. Þeir eru ekkert aö grobba yfir þvi nema rétt einstaka menn. Þú sérð þaö sjálfur. A hverjum bæ eru margar vélar, góö steinhús og mikil ræktun. A hlaöinu standa margir bilar og svo þykjast þessir menn vera fátækir. Bændur eru sterkefnamenn yfirleitt. Bændafólkiö er ákaflega hamingjusamt. Engum konum liöur eins vel og sveita- konum. Hjónaböndin eru svo góö I sveit- unum aö hjónaskilnaöir þekkjast ekki. Fólkiö er svona hamingjusamt af heil- brigöu starfi. „Hefði Synt í Blöndu — Ég heyrði sagt.Björn.aö þú hafir synt Blöndu. Segöu okkur frá þvi. „Þetta var aö vorlagi á fyrstu búskapar- árum minum Viö sátum i gamla bænum og vorum aö éta okkar fátæklega kost. Svo llta strákarnir, sem voru hjá mér. út um glugg- ann og segja aö þaö sé nú meira flóöið I henni Blöndu. Það komist ekki nokkur yfir hana nema fuglinn fljúgandi. Ég segi aö þaö sé nú hægt aö synda hana. „Aö minnsta kosti gerir þú þaö ekki”, segja þeir. Þetta eykst orö af oröi þar til viö veöj- um. Þeir skuli stinga út úr húsunum kaup- laust ef ég syndi ána. Við förum niöur aö ánni og ég sting mér á bólakaf niður af kletti. Þegar mér skaut upp sá ég aö þeir göptu af undrun strákarn- ir þvi þeir héldu aö ég kynni ekki aö synda. Svo svam ég bara yfir. A leiöinni til baka lenti ég i streng og þeg- ar ég var kominn miöja vegu fannst mér sundiö vera erfitt. Ég var I nýjum galla sem var viður og næstum vatnsheldur. Þetta var stakkasund/ Gallinn var oröinn fullur af vatni. Ég hef sennilega oröiö aö hreyfa tonn af vatni þegar ég tók sundtökin. Ég ætlaöi aö hvila mig á eyri sem venju- lega stendur upp úr en vatniö var svo mikiö aö þaö skall á öxlinni á mér. Mér fannst litil hvild I þvi og hélt áfram og upp úr hinum megin.” Eins og Grettir „Þaö er satt aö Blanda var I ofboöslegu stórflóöi en ekki var beint jakaburöur i henni þótt þaö örlaöi á þvi. Ég hef þó stund- um látið aö þvi liggja þegar ég segi frá þessu. aö ég hafi veriö eins og Grettir As- mundarson er hann óö Skjálfandafljót og stjakaöi jökunum burt meö annarri hend- inni og synti meö hinni. Strákarnir máttu stinga út um daginn en luku ekki verkinu. Ég sá aö þeir tóku út svo miklar kvalir aö vinna fyrir ekki neitt. svo ég sagöi þeim aö sleppa þvi. Þaö var þannig aö ég læröi eiginlega aldrei aö synda. Ég var tima i Samvinnu- skólanum. Þegar ég kom i grunnu laugina Skrifa þá kannski þátt úr ævisögu minni. Þeir eru alltaf aö heimsækja mig og slást um aö fá ævisögu mina. Þaö er vafasamt aö skrifa ævisögur. Ég er hræddur um aö ég veröi aö skrifa hana samt þvi þaö veröur logið svo miklu upp á mig þegar ég er dauð- ur.” Veriðað leita allt mitt líf — Hvernig stóö á þvi aö bóndinn fór I út- gerö? „Viö veröum bara aö sætta okkur viö þaö verö, sem viö fáum ytra” „Mig langaöiaöhafinu. Ég fór aö kaupfé- laginu aö gamni minu. Mér fannst ég vera búinn að gera nokkurn veginn þaö sem ég þurfti aö gera hérna. Langaöi til aö sjá ein- hverjar nýjar hliöar á lifinu. Ég hef veriö aö leita allt mitt lif. A Skagaströnd fór ég svo út i mina eigin útgerö. Ég græddi fyrir þá hjá Kaupfélaginu I fimm ár. Þeir voru sæmilega stæöir þegar ég fór. Svo fengu þeir hina og þessa kaupfé- lagsstjóra i fimm ár. Þá voru þeir búnir að éta upp allt sem ég græddi. Af þvi dró ég þann lærdóm aö þaö vitlausasta sem maöur geröi væri aö græöa fyrir aöra, þvi alltaf kæmi einhver glópur og færi meö þaö allt til andskotans.” — Hvernig gekk útgeröin hjá þér? „Hún gekk slysalitiö. Þaö bar sig allt nokkurn veginn. Ég hætti þessu vegna þess aö ég nennti ekki aö vera aö fást viö bank- ana. Þeir voru aö derra sig og alltaf illt aö leita til þeirra og ég haföi ekki skap i mér aö skriöa fyrir þeim.” Hrokagerði og Aumingjastaðir „Ég skipti viö Landsbankann lengi. Þeir vildu svo láta mig setja fasteignaveð fyrir afuröavixlum sem þeir tóku einnig veö i, I gegn um aflann. Ég afþakkaöi þaö og leitaöi til Útvegs- bankans. Ég fékk ekki aö vera i viöskiptum þar þvi þeir höföu samiö viö Landsbankann um aö skipta héruöunum rétt eins og gömlu einokunarkaupmennirnir geröu. Og höföu nokkurs konar viöskiptaþræla. Þaö var sama hvernig komiö var fram viö þessa menn.þeir uröu bara aö beygja hnéin. Ég fór þá I Búnaðarbankann og þar fékk ég öll viðskipti án þess aö setja aöra trygg- ingu en nafniö mitt og þaö likaöi mér vel. Ég kvaddi þá i hinum bönkunum og kall- aöi Landsbankann Hrokageröi þvi þeir voru rikastir af hroka og Útvegsbankann Aumingjastaöi þvi þeir áttu aldrei neina peninga.” ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MHIMlHBBBBHBBBHBHHHMHHHHHHBHHBHHHBBBHBBHBHi ra byltingu” „Ég er ákaflega lltiö Kriststrúar.En greindur maöur hefur Jesús Kristur veriö” milli hluta vegna þess að viö vitum svo tak- markaö um þetta allt saman. Prestunum dauövorkenni ég þvi þeir eru aö predika og kenna sem þeir vita ekkert um. Þetta eru bestu menn en vita ekki meira en ég og þú. Þeir vitna alltaf I blessaöa ritninguna. Þaö er ekki þar fyrir aö biblian er merkileg bók.en ekki endilega allt satt sem i henni er. fjarri þvi”. Lítið kriststrúar Hefuröu lesiö hana? helgarviðtaliö Mvndir Texti: Kjartan Mefánsson Gunnar V. Andrésson „Ég hef nú lesið ansi mikiö I henni. Júöarnir voru merkileg þjóö og gáfuö. Þaö er búiö aö fara illa meö þessa aumingja og von aö þeim sé illa viö alla”. — En Nýja-testamentiö? „Þaö er allt annar handlegggur. Ég vil sem minnst ræða um Jesús Krist. Ég er af- ar litiö Krists trúar en gáfaöur maöur hefur Jesús Kristur verið.” — Þú leggur talsvert upp úr þvi aö menn séu greindir? „Ég hef gaman af greindum mönnum, Mér leiöist mjög heimskir menn. Hins veg- ar geta menn stundum veriö skemmtilega heimskir og þaö finnst mér ágætt. Annars ræöur lundarfariö miklu. Glaölyndur maöur er alltaf skemmtilegur þó hann sé heimskur.en vond lund er allra versti galli á mannskepnunni. Duglegur asni og gáfaöur óþokki mestu vandræöamenn i þjóöfélaginu.’ eru — Er þaö rétt aö þér hafi aldrei oröiö misdægurt um ævina? „Ég fékk mislinga þegar ég var strákur. Annars hef ég yfirleitt ekki legið I rúminu, aldrei veriö I svoleiöis kvillavitleysu. Ég drep allar flensur meö brennivini. Ef maður vinnur og lifir heilbrigöu lifi sakar mann ekki. Þessir bjálfar sem ekki nenna aö vinna eru alltaf lasnir.” Björn var meö hálft tólfta hundraö fjár á fóörum I fyrravetur en heimti um þrjú þús- und og fjögur hundruð hausa af f jalli og úr heimalöndum I haust. „Það er bara búskapurinn eftir núna. Svoleiöis var aö ég haföi margra manna verk. Rak kaupfélag og frystihús og útgerö og svo var ég oröinn þingmaöur. Ég geröi þetta I nokkur ár. Aldurinn færöist yfir mig og starfsorkan minnkaöi.” Til Rómar „Ég varö aö minnka viö mig smám sam- an. Loks varö ég að velja á milli þing- mennskunnar og búskaparins. Ég hætti þingmennskunni vegna þess aö ég get verið viö búskapinn meöan ég lifi. Ég hef ekki heilsuna nema að vinna. Ég vinn á hverjum degi.annars liður mér illa. Þegar ég kom aftur aö búinu fannst mér strákarnir vera orönir svo montnir svo ég fjölgaði kindunum og varö fjárflestur bóndi á íslandi bara af stráksskap. Nú ætla ég aö draga saman seglin vegna þess að grasiö brást. Eg er aö hugsa um aö fá mér fri i eitt ár og fara til Rómarborgar og vera nokkra mánuöi þar suöur frá. BB „Og ég kallaði Landsbankann Hrokageröi og Útvegsbankann Aumingjastaöi” I B8 BH H BB H BB H ■■ HB ! — Lestu mikiö? „Já, eg les I öllum minum frlstundum. Hef yndi af bókum.” — Hvaö helst? „Allt mögulegt nema Kiljan. Þaö kemur aldrei neitt af viti frá honum hann er óraun sær kjaftaskur. Ég les litiö af rómönum og skáldsagnakjaftæöi. Ég get vel lesiö gömlu skáldin þvi þau voru svo raunsæ eins og sagan „Upp viö fossa” og gömlu ljóöskáld- in voru góö.” Verndaöur af æðri verum — Teluröu þig hafa veriö hamingjusam- an á lifsleiðinni? „Aö mestu leyti. Þaö er svo erfitt aö segja hver sé hamingjusamur. Hamingja manna liggur I þvi aö þeir hafi gaman af þvi sem þeir eru aö gera. Ég hef haft þaö og þá er maöur glaöur og ánægöur. Ég hef oft veriö asnlen þaö hefur aldrei komið aö sök þvi þaö hefur alltaf veriö tekiö fram fyrir hendumar á mér, ef ég hef ætlað aö gera vitleysur. Ég er verndaöur af ein- hverjum æöri verum. Ég hef veriö lángef- inn i lifinu.” Þrátt fyrir aö Björn sé aö veröa 75 ára og hafi lifað stormasama ævi lætur hann eng- an bilbug á sér finna. „Ég vildi að ég væri oröinn tvitugur aftur”, segir hann. „Meö þessa vitglóru sem ég hef og Hfsreynslu mina skyldi ég vera seigur náungi. Þaö er eiginlega bölvuö vitleysa að leyfa mér þetta ekki þvi ég gæti gert margt af viti. En lik- lega er ekki til neins aö sækja um þaö til al- mættisins”. BB i — Eru framleiöslumál landbúnaöarins ekki enn eitt dæmiö um vitleysuna? „Ég hef ekki trú á þvi aö þaö sé um svo mikla offramleiöslu aö ræöa i sjúlfu sér. 1 „Þaö er hægt ab lifa kóngalffi á þvi” þar, voru strákarnir alltaf aö kaffæra mig. Mér likaði þab illa og fór út I djúpu laugina og hélt mig þar. Jónas gamli var aiveg undrandi á þvl hvaö ég var sprækur aö synda. En þaö var ekkert annaö en ég var óhræddur. Ég er ekki aö púkka upp á nein sérstök sundtök. Ég bara svim. Maöur þarf ekki aö læra sund þegar maður er óhræddur.” Drep flensur með brennivíni Borga allt kontant — Ertu rikur maöur? „Ég veit þaö ekki. Jæja, eftir þvi sem bændur eru rikir. Ég get fariö i mál viö hvern sem er og stefnt öllum. Mig munar ekkert um aö tapa máli. Rikur? Hvaö er aö vera ríkur? Ég er aö byggja 20 milljón króna hús og biö ekki um krónu aö láni og skulda enga krónu. Ég borga allt kontant.” VÍSIR Laugardagur 10. nóvember 1979 ,/Fjármálastjórnin er alveg gersemi. Þetta er nefnilega satt um karlana, verðbólgubáliö er heimatilbúið. Bankastjórarnir sitja öðru megin við glóðina og hella svolítið af olíu á til þess að eldurinn aukist frekar. Ráöherrarnir sitja hinum megin og hella pínulitlu af bensíni til þess að það logi nú reglulega glatt". Björn Pálsson á Löngumýri hefur ennþá orðið í viðtali við Helgar- blað Vísis. I síðasta blaði birtist fyrri hluti viðtalsins þar sem rætt var við Björn um þingmennskuárin, menntakerfið og málaferli hans. Og hér birtist seinni hluti þess. „ Ég varaöi viö þessu. Ég sagöi þeim strax árið 1960 aö fella gengiö ekki svona mikiö. Ég var einn meö tillöguna”, heldur Björn áfram. „Ef þiö geriö þaö”, sagöi ég, heldur skriöan áfram þar til hún er komin á jafn- sléttu og krónan einskis viröi”. Þetta hefur allt komiö fram. Gengislækkun er þjófnaöur. Gengis- lækkun er rikisgjaldþrot. Ég geröi mér einhverjar vonir um að Sjálfstæöismenn og Framsókn geröu eitt- hvaö af viti i fjármálunum. Þeir þoröu þaö ekki eöa höföu ekki vit til þess.Trygginga- málin eru óbreytt, menntamálin óbreytt, — vitleysan óbreytt”. Björn sagöi einnig aö rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar heföi gert stór mistök meö þvi aö skeröa kjarasamninga með lögum. „Þeiráttu aö lækka skattana og minnka út- gjöld til tryggingarmála og menntamála. Slöan áttu þeir aö segja viö atvinnu- rekendur og launþega: Nú erum viö búnir aö gera þaö sem viö getum. Nú skuluö þiö semja. Auövitaö heföu þeir neyöst til aö semja. Gengið áttu þeir ekki aö fella og ekki ganga á geröa samninga. Þeir settu sjálfir hengingarólina um háls- inn á sér og báöu kjósendur aö hengja sig. Þetta heföi ekki gerst heföi ég verið á þingi. Ég heföi aö minnsta kosti sagt þeim aö þetta væri vitleysa. Annars er þetta mest Geir aö kenna. — Ég vil ekkert vera aö tala illa um Geir”. hver einn maöur fái neitunarvald I þjóö- félaginu I fjármálum. Þaö verður aldrei hægt aö stoppa vitleysuna ööru visi. Viö höfum engan her og allir gera sér dælt viö valdhafana þvl ekkert er gert vib þá þótt þeir brjóti lögin. Ein vitleysan var nú aö láta opinbera starfsmenn hafa verkfallsrétt. Þú mátt reiða þig á aö þeir veröa alltaf aö rlfast um kaupiö sitt héöan af og endalaust. Alveg sama hvort þeir fá meira kaup eba minna. Yfirleitt er min reynsla i lifinu sú aö þeir eru sanngjarnastir I kaupkröfum sem minnst hafa kaupiö, en eftir þvi veröa þeir kröfuharöari sem þeir fá meira”. Bylting? Meöal þeirra mála sem Björn Pálsson hreyföi á alþingi var tillaga um aö fella eitt núll aftan af krónunni og einnig baröist hann fyrir þvi aö komiö yrði á einum lif- eyrissjóði fyrir alla landsemenn.' Annars beitti ég mér aðallega fyrir þvi aö reyna aö stöðva vitleysuna”, segir Björn. „Þegar ég hætti þingmennsku datt mér I hug aö setjast aö i Reykjavik og hætta bú- skap. Skipuleggja fylkingu vaskra manna og marséra um göturnar meö þrjú þúsund manna liö. Fara I stjórnarráð iö og bankana og segja þeim ab ef þeir löguðu ekki þessa hluti yröi þeim hent út. Mennirnir eru afar huglausir og heföu guggnaö. Þetta hefði ég getaö gert ef ég heföi ekki verið orðinn og gamall”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.