Vísir - 10.11.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 10.11.1979, Blaðsíða 30
Laugardagur 10. nóvember 1979 30 Ein af DC-8 þotum Flugleiba. Miklir erfiðlelkar I Bandarfkiatluglnu alltaf leiöinlegt aö lenda í þessu, auk þess sem þaö getur auövitaö komiö sér reglulega illa. Sem betur fer eru íslendingar yfirleitt skilningsgóöir og þolin- móöir þannig aö þaö veröa aldrei nein vandræöi meö þá. En ég verö aö viöurkenna aö þaö hefur komiö fyrir aö fólk hefur oröiö alveg gal- iö. Sem betur fer er þetta nú aö komast i lag. Skoöununum, sem hafa fariö svo illa meö okkur, er lokiö og þetta á allt aö ganga vel héöan i frá”. - mianir 09 langar skoOanir hafa mlög rugiao Bandaríkjaflug Flugleiða hefur gengið ákaflega erfiðlega undanfarna daga, vikur og jafnvel mánuði. Tíðar bilanir, framlengdar skoðanir og fleira hafa hjálpast að við að gera félaginu svo erfitt fyrir að á verstu tímabilunum hefur það verið hending ef vél hefur komist af stað á réttum tíma. Þetta hefur að vonum komið illa niður á farþegum hérlendisog erlendis, en kemur einnig illa niður á fé- laginu sjálfu, eins og nærri má geta. Mönnum hefur oft hitnað í hamsi í farþegaaf- greiðslunni í New York þegar þeim hefur verið til- kynnt mikil seinkun, eða jafnvel að þeir komist ekki með. Flugleiöir hafa reynt aö bjarga Boeing 727, sem i rauninni hafa fyrirhorn meö þvi aö nota Boeing ekki nógu mikiö eldsneyti fyrir 720 þotur Arnarflugs og jafnvel þessa flugleiö. Ekki er veriö aö gefa i skyn aö þaö sé flogiö svifflug siöasta spöl- inn þvi viö vissar kringumstæöur er hægt aö fljúga þetta i einum á- fanga á Boeing 727, En ef ekki er góöur meöbyr veröur aö milli- lenda og taka eldsneyti og slik aukastopp eru félaginu dýr. Reiðir farþegar Afgreiöslufólk Flugleiöa hefur fengiö aö finna fyrir skapi far- þega sem hafa lent i töfum eöa ekki fengiö sæti og eru þess jafn- vel dæmi aö menn hafi oröiö hring-bandsjóöandi vitlausir þeg- ar þeim hefur veriö sagt aö þvi miöur sé minni vél en áætlaö hafi veriö og þvi sé ekki pláss fyrir þá. áætlun Viö slógum á þráöinn til Ólafs Ellerup, sem er vaktstjóri hjá Flugleiöum i New York. „Jú, þetta hefur gengiö dálitiö stirölega undanfariö. Og liklega hafa þessar tafir komiö verst niö- ur á Islendingum. Viö höfum allt- af ráö meö aö bjarga þeim sem ætla til Evrópu, slika farþega höf- um viö sent meö Finnair eöa KLM ef viö höfum lent I vandræö- um. Þannig er þvi miöur ekki hægt aö bjarga okkar kæru löndum, þeir hafa ekki um annaö aö velja en biöa þangaö til þeir fá far meö okkur. Aö sjálfsögöu sjáum viö þessum farþegum fyrir hóteli og fæöi mcöan þeir biöa, en þaö er Komið í lag „Þetta hefur veriö okkur erfitt ár,” sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa. „Verst kom auövitaö viö okkur banniö sem Bandarikjamenn settu á DC- 10 þotuna, þá fór allt úr skoröum. Nú siöast varö ruglingur þegar Tian var tveim dögum lengur I skoöun en til stóö. Svo áttum viö lika aö fá DC-8 þotu úr skoöun siö- astliöinn sunnudag. Þeir báöu svo um tvo daga i viöbót og endirinn varö sá aö viö fáum hana ekki fyrr en I kvöld, (föstudag). En nú eiga erfiöleikarnir líka aö vera aö baki. Viö veröum meö tvær DC—8 þotur I Bandarikja- fluginu og þaö nægir alveg fyrir þá umferö sem er á þessum tima. — ÓT. A sýningunni má m.a. sjá þetta glæsllega armband sem smiöaö er af Pétri Tl. Hjálmarssyni, sem hlaut fyrstu verölaun i samkeppni Félags isl. gullsmiöa „Frjálst form 79”. Símarelknlngsmál Jóns Sólness: BOLTINN KOMINN TIL YFIRSKOÐUNARMANNA - fara Delr fram á að lá alll bökhaid Alhingis? „Viö stóöum í þeirri trú, er viö fórum fram á þessa athugun aö hægt væri aö vinna hana á mikiu þrengra sviöi”, sagöi Bjarni P. Magnússon, einn þriggja yfir- skoöunarmanna rikisreikninga, i samtali viö Vfsi um athugun rikisendurskoöunar á viöskiptum „Ameriskur sunnudagur” veröur á Hótel Esju á morgun. Þá veröa á boöstólum ameriskir réttir i miklu úrvali. Einnig veröur leikin amerisk tónlist fyrir gesti. Steindór ólafsson hótelstjóri Jóns Sólness viö Kröfluvirkjun og Alþingi. Bjarni sagöi aö þaö væri rétt sem fram kom hjá Halldóri V. Sigurössyni rlkisendurskoöanda i Visi I fyrradag aö máliö væri nú I höndum yfirskoöunarmanna. Sér heföi oröiö á mismæli I Visi I sagöi aö „sænski sunnudagur- inn” hafi mælst mjög vel fyrir og ætlunin er aö halda þvi áfram aö bjóöa gestum upp á rétti frá ýmsum löndum i vetur. Næst veröur boöiö upp á ýmsa þýska rétti á „þýskum sunnudegi” sem veröur eftir viku. ' fyrradag er hann sagöi aö rikis- endurskoöun heföi fengiö öll gögn sem hún teldi sig þurfa. Halldór V. Sigurösson sagöi viö Visi aö rikisendurskoöun heföi skilaö af sér þeim reikningum sem þeir heföu fengiö 26. október sl. Þeir heföu tekiö fram aö ef þess væri óskaö aö þeir geröu eitthvaö frekar I málinu yröi aö útvega þeim bókhald Alþingis og fylgi- skjöl fyrir árin 1976,1977 og 1978. Rikisendurskoöun heföi ekki enn borist svar. Bjarni P. Magnússon sagöi aö yfirskoöunarmenn myndu koma saman og þar yröi tekin ákvöröun um hvort fariö yröi fram á aö fá allt bókhaldiö. Hann tók fram aö hér væri ekki um aö ræöa rann- sókn á skrifstofuhaldi Alþingis og ef fariö yröi fram á aö fá bók- haldiö fæli þaö ekki i sér gagnrýni á rekstur skrifstofu Alþingis. — KS „Amerískur sunnudagur” á Esjubergi Gull og siifur I Bogasal Nú fer hver aö veröa siöastur aö sjá sýningu Félags Islenskra gullsmiöa sem nú stendur yfir I Bogasal Þjóöminjasafnsins. Henni lýkur á sunnudaginn. A sýningunni er fjöldinn allur af glæsilegum skartgripum og öörum gulFog silfurmunum. Sýningin i Bogasalnum er helguö Leifi Kaldal, en einnig eiga nemendur hans fjöldann allan af munum á sýningunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.