Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Laugardagur 1. desember 1979 • t » • r ■» • 11 íréttagetioun 15. Tveir einþáttungar voru fluttir í útvarpinu á fimmtudagskvöidið. Eft- ir hvern voru þeir? 1. Hvað heitir stúlkan sem var kosin ungfrú Is- land? 2. ( skoðanakönnun Vísis sem birt var fyrir skömmu, var meðal ann- ars spurt um hver væri óskaforsætisráðherrann. Hver hafði mest fylgi? 7. Hvað heitir fram- kvæmdastjóri Rauða krossins? 8. íslensk hljómsveit hefur leikið inná hljóm- plötu, sem gagnrýnendur segja að sé fyrsta ís- lenska djassrokkplatan. Hvað heitir hljómsveitin? 9. Sigurður A. Magnús- son fékk styrk frá Mál- frelsissjóðí að upphæð rúmlega níu hundruð þús- und. Hvers vegna? 10. íslenska sjónvarpið seldi nýlega íslenskt sjón- varpsleikrit til þriggja norðurlanda. Höfundur leikritsins er Guðlaugur Arason, en hvað heitir leikritið? 3. Pétur Pétursson heit- ir knattspyrnumaður frá Akranesi, sem hefur get- ið sér gott orð í hollensku knattspyrnunni. Hvað heitir liðið sem Pétur leikur með? 4. Hvað er talið að kosningamoksturinn komi til með að kosta? 5. Frambjóðendur allra þingf lokkanna komu saman á framboðsfund á einum vinnustað í borg- inni á mánudaginn og er það eini vinnustaðurinn, þar sem sameiginlegur f ramboðsf undur fer fram. Hvaða vinnustaður var þetta? 6. Tveir ungir og efni- legir I jdsmyndarar, bræðurnir Eiríkur og Björn Jónssynir, hafa opnað Ijósmyndasýningu og er hesturinn viðfangs- efni þeirra. Hvar er þessi sýning þeirra haldin? 11. Kona vopnuð hnífi gerði tilraun til að komast að frægum, bandarískum stjórnmálamanni í vik- unni. Hverjum? 12. Mikilvægur leikur í 1. deildinni í handknattleik karla fór fram í vikunni og áttust þar við Valur og Víkingur. Hvernig fór leikurinn? 13. Kosningabaráttan í Suðurlandskjördæmi er einkum talin standa miili tveggja manna. Hverra? 14. Galopinn, sameigin- legur framboðsfundur var haldinn á föstudag- inn. Hvar? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 23. krossgótan iOi spurnlngaleikur 1. I dag (laugardag) er fullveldisdagur tslands. Hvaða ár varð island fullvalda ríki? 2. Hvað bjóða margir flokkar fram til alþingi- kosninganna í Reykja- vík? 3. Hvaða ár var hringveg- urinn um Island opnaður? 4. Hvað heitir hæsti f jall- tindur jarðarinnar og í hvaða f jallgarði er hann? 5. Hvað er klukkan í Dublin þegar hún er 12 á hádegi í Reykjavík? 6. Hvort er stærra að flatarmáli, (sland eða Portúgal? 7. Hvaða mynt er notuð í Kína? 8. Hvers vegna er bannað að selja bjór á íslandi? 9. Hvaðan eru bílar með umdæmisstafinn K? 10. Hvað kallast 5 ára hjú- skaparaf mæli?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.