Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 16
vtsm Laugardagur 1. desember 1979 16 Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, skiptaréttar Reykjavfkur, banka, stofnana, ýmissa lögmanna, bæjarfógetans f Neskaupstaö, fer fram opinbert uppboö I uppboössal tollstjóra i Tollhúsinu viö Tryggvagötu laugardaginn 8. desember 1979 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar ótollaöar og upptækar vörur og lög- teknir munir svo sem: notuö MICHIGAN hjólaskófla ca. 18.500 kg., 50 stk. hjólbaröar notaöir, kven- barna- og karlm. fatnaöur, varahl. I tölvur, hálalarar, sjónvörp, segulbandstæki, gervibrjóst, verkfæri og varahlutir, hljómplötur, eldavél, gólfdúkur, leikföng, mótarhjól, steinflfsar, loöskinnsfatnaöur, flugeldar, „othello” spil, húsgögn, skófatnaöur, dfselvél, handklæöaskápar, vökva- dælukerfi, stýrisvél, leiktæki, Transceiver talstöö, 2 Marantz magnarar, Armstrong bifr.dekk, Philips kassettu bílútvarp m/hátalara, ennfremur vörulager af allskonar fatnaöi úr verslun og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum, reiknivélar, húsgögn o.fl. Lög- teknir og f járnumdir munir svo sem: fjölbiaöasög, PULL- MAX hringskeri, ARCON AIRCO rafsuöuvél, AIRCO raf- suöuvél model CV-250, bensinvél, gasslöngur m/mælum, skrifstofuáhöld, saumavélar, sjónvörp, hljómburöartæki, heimilistæki og allskonar heimilisbúnaöur og margt fleira. Avlsanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var 189., 81. og 93. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Hjallabraut 1, hluta/Hafnarfiröi, þingl. eign Margrétar Láru Þóröardóttur fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands h.f., á eigninni sjálfri mánudaginn 3. desember 1979 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð annaö og siöasta á afgreiösluhúsi v/Reykjavíkurflugvöll, þingl. eign Iscargo h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöju- dag 4. desember 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 159., 61. og 64. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Miövangur 16, 1. hæö nr. 2, Hafnarfirði, þingl. eign Agústs Finnssonar fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar, hrl., Innheimtu rlkissjóös og Innheimtu Hafnarfjaröar á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. desember 1979 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 50., 52. og 55. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Skólabraut 19, efri hæö, Seltjarnarnesi, þingl. eign Jóns Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Spari- sjóös Reykjavikur og nágrennis á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 5. desember 1979 kl. 4.30 eh, Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Einarsnesi 52, þingl. eign Jóhannesar Guömundssonar fer fram eftir kröfu Lffeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miövikudag 5. desember 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta I Hjaltabakka 28, þingl. eign Guö- bjargar Björgvinsdóttur fer fram eftir kröfu Jóhannesar Johannessen hdl., á eigninni sjálfri miövikudag 5. desem- ber 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Sléttahrauni 29, jaröhæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Stefáns Hermannssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar, Innheimtu rlkissjóös og Brynjólfs Kjartanssonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudag- inn 3. desember 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nouðungaruppboð sem auglýst var 187., 94. og 97. tölublaöi Lögbirtingabiaös- ins 1978 á eigninni Móabarö 24, Hafnarfiröi, þingl. eign Guömundar Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjaröar á eigninni sjálfri mánudaginn 3. desember 1979 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn 1 Hafnarfiröi — frumkvæði einstaklinga olli mestu þar um Eftir 34 ár hafa nú nokkrir þeirra, sem á- kærðir eru fyrir brott- flutning a.m.k. 73.000 gyðinga frá Frakklandi á striðsárunum, verið dregnir fyrir dóm i Vestur-Þýskalandi. Hinir ákærðu eru: Kurt Lischka, sem var á árunum 1940-1943 að- stoðarmaður öryggis- lögreglunnar (Sipo) og öryggissveitanna (SD) i Frakklandi, Herbert Hagen, foringi i SS- sveitunum og aðstoðar- maður yfirmanns SS — og lögreglusveitanna i Paris, og Ernst Hein- richsohn, einnig fyrr- verandi foringi i SS og starfsmaður á Skrif- stofu gyðingamála i Porío Beate Klarsfeld og eiginmaöur hennar framan viö dómshúsiö I Köln þarsem réctarhöldin fara fram. Réttarhöld hafin i máll SS-bööla 34 árum frá styrjaldarlokum Lischka, sem er sjötugur, var forstjóri þar tilfyrir þremur ár- um, og býr nú í Köln, þar sem réttarhöldin fara fram. Hagen, 65 ára, hefur veriö forstjóri vélaverksmiðju i Warstein I Sauerland frá stríöslokum. Heinrichsohn, 59 ára gekk i Kristilega demókrataflokkinn i Bæjaralandi (CSU), eftir styrj- öldina og er nú borgarstjóri Burgstadt og situr I landsráði I Miltenberg. Barátta au pair-stúlkunnar Þaö er eftitt aö skilja hvernig sakborningarnir hafa getað lif- aö rólegu, friðsömu lifi i 34 ár. Kurt Lischke skipti hvorki um nafn né flýöi til Suöur-Amerlku og vestur þýskum stjórnvöldum var fullkunnugt um það hver hann væri og hvar hann byggi. Akærangegnhonum er alls ekki árangur stööugs starfs lögregl- unnar, heldur var þaö tvitug au pair-stúlka sem kom þvi til leiö- ar. Hún fór til Parisar til vinnu 1960 20 ára gömul og komst þá aöþvi hvað gerst hafði I útrým- ingarbúðunum i Auschwitz og Maidahek, hvaða glæpir höföu veriö framdir þar f nafni þýsku þjóöarinnar. Hún giftist siðar frönskum laganema, Serge Klarsfeld, sem er gyðingur. Og þaö var stöðugri baráttu Beate Klarsfeld aö þakka aö nafn Kurt Lischka gleymdist ekki. Kurt Lischka gekk i Gestapó i Berlin 1936, þá 26 ára gamall. 1938 var hann orðinn yfirmaöur unglingadeildarinnar en eftir- maöur hans i þvi starfi var hinn alræmdi Adolf Eichmann. Lischka veittist létt aö klifa metoröastigann, hann var starfsmaöur Gestapó i Köln, 1940 yfirmaöur Sipo/SD i París og aöstoöaryfirmaöur Sipo/SD i öllu hinu hernumda Frakklandi. Aöalstarf Lischka i Paris var aö skipuleggja brottflutning gyöinga til Auschwitz og Maid- anek og sanna óteljandi skjöl hlutdeild hans i þvi. 18. september 1950 dæmdi franskur herdómstóll Lischke til dauða aö honum fjarverandi en dómnum var siðar breytt I lifstiöarþrælkunarvinnu. Þó gjöröir hans væru öllum kunnar var þó ekki vitaö um afdrif hans aö striöinu loknu. Ekki mátti dæma þá i tveimur löndum Fjórum árum siöar var Par. Isar-samningurinn svonefndi undirritaður en meö honum varö Vestur-Þýskaland form. lega sjálfstætt og fullvalda riki. Frakkar hugðustþá koma i veg fyrir að nokkur striös- glæpamaður gæti snúið aftur til venjulegs lifs og var gerður samningur þess efnis að þýskum dómstólum væri ó- heimilt að dæma menn sem þegar höfðu verið dæmdir I aö- ildarrikjum samningsins. Fyrrum striösglæpamenn nasista sneru nú þessari klásúlu sér i hag. Þegar Frakkar kröfö- ust framsals striðsglæpamanna bentu þýsk yfirvöld á 16. kapi- Kurt Lischka tula 2. greinar samninganna: „Engan þýskan þegn má flytja nauöugan úr landi.” Lischka og hans nótar voru þvi frjálsir menn, þvíekkimátti dæma þá I Þýskalandi. Afstaða Bonn- stjórnarinnar var m jög umdeild en þó (kieitanlega rétt frá lög- fræöilegu sjónarmiði. Frakkar æsktu þess þá viö Bonn-stjórnina að Parísar- -samningnum yröi breytt þann- ig aö sækja mætti striösglæpa- menn til saka i Vestur-Þýska- landi. 2. febrúar 1971 undirritaði Willy Brandt, þáverandi kansl- ari, samkomulag viö Frakka, þess efnis aö þýskum dómstól- um væri heimilt að dæma I „vissum málum.” Siöan þetta var undirritað hafa 312 mál gegn stríðsglæpamönnum nas- ista veriö höföuö fyrir þýskum dómstólum. Beate Klarsfeld tekur til sinna ráða En það tók þýska þingiö fjög- ur ár að samþykkja þessi lög. Einn þeirra sem ábyrgir voru fyrir þvi' var Ernst Achenback, þingmaöur fyrir Essen og tals- maður nefndarinnar sem fjall- aöi um þessi lög. A árunum 1940-1943 var Achenback yfir- maöur Stjórnmáladeildar þýska sendiráösins i Frakklandi og einn þeirra sem skipulögöu brottfhitning gyðinga! Þá tók Beate Klarsfeld til sinna ráöa. Hún geröi innrás i lögfræðiskrifstofur Achenbachs I Essen og reyndi aö ræna Kurt Lischka I Köln. Fyrir þaö var hún dæmd I tveggja mánaöa fangelsi i júli 1974. Helsta vitni saksóknarans var Kurt Lischka. Samkomulagið frá 1971 tók ioks gildi 1975,varöaö lögum 15. april. Saksóknarinn i Köln gat þar meö undirbúiö málssókn gegn Lischka og samstarfs- mönnum hans og fékk aðgang aö skjölum i Frakklandi. Máliö var lagt fyrir dómstóla 1978 og eru réttarhöld nú hafin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.