Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 21
VÍSLR Miövikudagurinn 9. janúar 1980. 21 i dag er miðvikudagurinn 9. janúar 1980/ 9. dagur ársins. Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla veröur vikuna 4.-10. janúar i BORGARAPÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu tilkl. 22 annast REYK JAVIKURAPÓTEK Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til sklptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kí. 9-19, ' almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. . & Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá >kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi .15766. BeUa finningu aö sitja I baöinu og muna svo ekki fram- hald iagsins? oröiö Réttlætir aö trú höfum vér þvi friö viö Guö fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. Róm. 5,1 skák Hvitur leikur og vinnur. Hvítur: Bobkov Svartur : Golubev . Sovétrikin 1979. 1 Dxf8+! Gefið, vegna 1... Kxf8 2. Bb4+ Kg8 3. He8 mát. Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ^ lœknar jSlysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sími 81200. AUan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum o<? -helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl..i0-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni Og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til kl’ukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á npánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. cSfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 '^til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helqidöqum. Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —‘ laugardaga frá kl. 20-21. Súnnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq .-,1919.30. y Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oq 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.» Slökkvilið 2222. * Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. ‘Slökkvilið 62115. .Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.* Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. ^SIökkvilið 2222. velmœlt Þeim, sem Guö gefur embættið, gefur hann lika gáfurnar. Eignað W. Raberner sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl 13 15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu uaga kl. 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmfudagskvöldum kl 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7-9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög ■-n kl 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, la/jgard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga Helgason, sóknarprestur i’Njarð- vikum (áður æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkju) og sr. Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Möðruvöllum i Hörgárdal, (átti sæti i starfsháttanefnd Þjóðkirkj- unnar). Umræður verða siðan basði i hópum og sameiginlega. M.a. verður rætt um starfsfyrir- komulag æskulýðsstarfs innan kirkjunnar, samskipti og sam- starf hópa, svæða og hreyfinga, hlutverk Æskulýðsstarfsins i trú- arlegri fræðslu, þátt trúarreynslu o.fl. Fundarmenn hafa ennfrem- ur tækifæri til að draga fram atriði, sem þeim þykir nauðsyn á. Dagskrá verður þessi: Kl. 10-12: Inngangur: sr. Þor- valdur Karl Helgason og sr. Þór- hallur Höskuldsson. Fyrirspurn ir og umræður i hópum. Kl. 13-15.30: Umræður i hópum. Kl. 16-18: Sameiginlegar umræð- ur, fyrirspurnir og niðurstöður. Fundurinn er öllum opinn og sérstaklega auglýstur i söfnuðum og kristilegum félögum og sam- tökum. Er hér með hvatt til þátttöku i fundinum — en þátttöku ber að tilkynna á skrifstofu Æskulýös- starfs Þjóðkirkju sem fyrst. Simar: 12236 og 12445. bridge Island var meö undirtökin i leik sinum viö Pólverja á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss, þar til fjögur spil voru eftir af fyrri hálfleik. En þá seig á ógæfuhliðina. Austur gefur/allir utan hættu AG10 %4 986 DG1084 K65 2 10853 ADG2 A9742 KDG106 9 753 D98743 K7 5 AK62 t opna salnum sátu n-s Lebioda og Wilkosz, en a-v Guðlaugur og Orn: Austur Suður Vestur Noröur 1H lS 4 H 4 S 5H 5 S dobl pass pass pass Vestur spilaði út laufaniu og sagnhafi gaf aðeins einn slag á hjartásinn. Þaö voru 750 til Póllands. Að minu viti hefði austur betur sagt fimm tigla við fjórum spöðum. Það gefur vestri betri möguleika á aö meta stöðuna, enda þótt hon- um sé vorkunn að dobla. 1 lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Szurig og Zaremba: Austur Suður VesturNoröur pass 1 L 2 T 3 L 4L 4 S pass pass 5T pass pass 5 S pass pass dobl pass 6 T dobl pass pass pass Pólverjarnir töpuðu 300 og græddu 10 impa á spilinu. SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamáliö. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. Cóö grænmetlssúpa og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókcsafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga ki. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-lóJ nema launardaqa kl. 10-12. 'Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. öústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabflar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ■« -"i-iUMna——— tiJkynnlngar Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur I simsvara 25582. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund mið- vikudaginn 9. jan kl. 20.30. Bingó. Stjórnin. Kvennadeild SVFÍ heldur fund fimmtudaginn 10. jan kl. 8. Spilað verður bingó eftir fundinn. Konur mætið vel og stundvfslega. Stjórnin. Fundarboð Miðvikudaginn 9. janúar boðar Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar til almenns fundar i Hallgrims- kirkju um kristilegt æskulýðs- starf. Efni fundarins verður: Fram- tfðarstefnur i æskulýðsstarfi. Inngang flytja sr. Þorvaldur Karl Grænmetissúpan er ljúffeng og mjög fljótleg i tilbúningi. Upp- skriftin er fyrir 4-6. 2 gulrætur 1/4 seljurót 2 hráar kartöflur 1 blaðlaukur (púrra) eða 2 laukar 1 msk. jurtaolia eða smjörlíki 1 1/2 1 soð (eða vatn og soðkraftur) salt steinselja eða þurrkaðar kryddjurtir Hreinsið grænmetið. Skerið gulrætur, seljurót og kartöflur i litla teninga. Skerið blaðlaukinn i hringi. Hitið jurtaoliu eða smjörliki i potti og látið grænmetið krauma um stund i feitinni. Hellið sjóð- andi soði eða vatni úti og sjóðiö i 10-15 minútur. Saltið og dreifið saxaðri steinselju eða þurrkuð- um kryddjurtum úti. Ath. t Corn Flakes köku i gær átti aö standa 1/2 bolli af söxuðu súkkulaði en ekki 2 bollar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.