Vísir - 11.01.1980, Side 15

Vísir - 11.01.1980, Side 15
Föstudagurinn II. janúar 1980 19 - „star Trek” er dýrasta kvikmynd Ameríku irá upphali gera? Jarðarbúar og vinir þeirra standa ráðþrota. Þá er það að einhverjum kemur i hug siðasta úrræðið: að senda kaptein James T. Kirk og geimskip hans, Enterprise, á vettvang... Eitthvað á þessa lund hefst nýjasta „geimundurævintýri” Bandarikjamanna, kvikmyndin „Star Trek” en hún er jafn- framt dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið i þvisa landi , kostar næstum 15 millj- arða kr og geta þó Bandarikja- menn státað af ýmsu á þeim vettvangi. Byggt á vinsælum sjón- varpsþáttum. Þessi kvikmynd er byggð á geysivinsælum sjónvarpsþátt- um sem bera sama nafn og sýndir hafa verið viða um heim. Þeir voru framleiddir á árunum 1966-1969 en náðu ekki nema miðlungs vinsældum þá. Siðar hafa þeir einsog áður segir reynst mjög vinsælir og eru til i Bandarikjunum 400 aðdáenda- klúbbar þessara sjónvarps- þátta, haldnar eru ráðstefnur þarsemlagterútaf þeim, menn William Shatner sem leikur James T. Kirk og Persis Khambatta. leikstýrt myndinni. „Dagurinn sem jörðin stóð kyrr”, svo ekki er hann alger nýgræðingur i gerð visindakvikmynda. Aðalhlutverk leika William Shatner sem einnig lék James T. Kirk i sjónvarpsþáttunum áðurnefndu og indversk feg- urðardis sem heitir Persis Khambatta. Eftirtektarvert er að hún er nauðasköllótt i mynd- inni og þurfti að ganga svoleiðis til höfuðsins i sex mánuði á meðan á töku myndarinnar stóð. Hún er nú að hefja leik i myndinni „Attack” með Sylvester Stallone og þykir upp- rennandi stjarna. Dularfullt geimský nálgast Jörðina utan úr geimnum. Geimskip sem fara nærri þvi eru snimhendis eyðilögð i sprengingu. Fleiri skip ráðast að skýinu en árangurslaust, þau springa i loft upp og skýið nálgast enn Jörð- ina hægt og sígandi. Það er ljóst að eitthvert óvinveitt afl er að verki. En hvað á að ganga i „Star Trek” fötum o.s.frv. Einn þessara sjónvarpsþátta hefur reyndar borist hingað til lands og það með prúðuleikur- unum. Er þar náttúrlega átt við þáttinn Grisir i geimnum eða „Pigs in Space”, sem skotið er inni þættina öðru hvoru. Nauðasköllótt fegurðardis. Kvikmyndinni „Star Trek” leikstýrir Robert Wise en hann stýrði myndum eins og „West Side Story” og „Sound of Music”. Þá hefur hann m.a. Hisastór geimstöð kemur við sögu i myndinni „Star Trek" og er að sögn sú alflóknasta sem gerð helur verið fvrir kvikmvnd. Dularfull geimský og skðllóttar fegurðardísir MÝTT fró Blendax MÝTT Blendax Toothpaste Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun Bandariskur ntannfræðingur afsannar kenninguna um að mannætur hafi verið til. ...og svo að sjálfsögöu Helgarpopp, Hæ krakkar, Sælkera siðan, Sandkassinn og margt fleira. er komin! TJtAcct Œð vanda! ,,Röddin batnar með hverju barni’ • 9 9 segir Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngkona, i Helgarviðtal- inu. Hver er hægri hönd brandarabankastjórans i Stundinni okkar? Visir fer að tjaldabaki i sjónvarpinu og ræðir m.a. við hægri liönd bankastjórans. itarlegt viðtal viö heimsfræga breska leikritaskáldið Hárold Pinter. „Hamlet er ekki fullkominn”

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.