Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 5
VISJLH Mánudagur 21. janúar 1980. Guðmundur Pétursson skrifar Með baunabyssu gegn fiotanum Fiskimenn i Puerto Rico Kafarar höfðu fundið fimm lik i Hakafiröi i gær. Voru öll lokuð inni i bilum, sem lentu fram af Almoebrúnni á föstudag, eftir aö skip hafði brotið hana niður i árekstri. Alls munu átta einkabilar og einn flutningabill hafa farið fram af og hrapað fjörutiu metra niöur i sjóinn, áður en lögreglunni tókst að stöðva umferöina. Niðadimm þoka var, og sáu ökumennirnir ekki gapiö fyrr en of seint. — TIu er saknað. Þessir fimm, sem fundist hafa, voru i þrem einkabflum og flutninga- bílnum. 16.500 lesta skip, Star Clipper, sem siglir undir Liberiufána, rakst á brúna á nætursiglingu og reif niöur nær allt brúarhafið, sem var um 200 m langt. Skipið situr fast undir brakinu af brúnni. hafa haldið uppi mótmælum gegn flotastöð USA við Sal- inas-flóa, og er þessi mynd tekin af aðgerðum þeirra um helgina, þegar þeir spilltu fyrir flotaæfingum með þvi að sigla bátum sin- um um æfingas væðið, og skjóta eins og þessi á myndinni af baunabyssu á landgöngupr ammana. Carter vill flytja Olympfuleikana Brúarslyslö: Flmm lik lundln Carter Bandarikjaforseti hefur hrundið af stað herferð til þess að svipta Moskvu ólumpiuleikunum i sumar i hegningarskyni fyrir innrásina i Afganistan. 1 sjónvarpsræðu i gærkvöldi Sadeq Qotbzadeh, utanrikisráð- herra trans, segir, að sovéska herliöið i Afganistan sé nú aðeins 30 km frá landamærum Irans og að suðaustun-héruð Irans, Sistan og Baluchistan, séu i hættu. „Við getum ekki sætt okkur viö þessa hættu. íran mun ekki mæta þessari ögrun þegjandi”, sagði hann við fréttamenn I gærkvöldi. Utanrlkisráðherrann sagöist sagðist hann hafa sent banda- risku ólympiunefndinni bréf og beðið hana að leggja að Alþjóð- legu olympiunefndinni að flytja leikana annað hvort frá Moskvu eða íella þá niður þetta árið. kviða þvi, að Sovétrikin kynnu einn góöan veðurdag að rifja upp samninga sina við íran frá 1921, þar sem Kremlstjórnin áskildi sér rétt til hernaðarlegra af- skipta, ef lran yrði einhvern tima notað sem bækistöð I hernaðarað- gerðum gegn Sovétrikjunum. Siðasta nóvember rifti írans- stjórn þessum samningi, en Sovétstjórnin mun lita svo á, að Skoraði forsetinn á bandamenn USA að veita þessu máli stuðning. En Killanin lávarður, forseti al- þjóðlegu ólympiunefndarinnar, sagði í blaðaviðtali i Dublin, að hann sé enn i gildi. Qotbzadeh hefur hafnað tilboði Bandarikjastjórnar um stuðning gegn ögrun Sovétmanna i Afgan- istan. „Við getum ekki liðiö af- skipti USA”, sagði hann. ekki kæmi til grein að flytja leik- ana frá Moskvu. Hann visaði til samkomulags frá 1974, og sagði, að leikarnir yrðu ekki færðir nema Moskva ryfi þá samninga. „Það táknar ekki, að ég eða nefndin séum samþykk pólitisk- um aðgerðum gestgjafanna. En ef við færum að taka pólitlska af- stöðu til mála, mundi það leiða af sér endalok ólympiuleikanna”, sagði hann. Carter sagði i sjónvarpsræð- unni, að Sovétmenn gætu ekki ráðist inn i annað land hegningar- laust. Þeir yrðu aö taka afleiðing- unum. Framkvæmdastjóri bandarisku ól-nefndarinnar hefur lýst sig andvigan þvi, að USA sniðgangi leikana i Moskvu. Tltó mlssti fótlnn íranlr hafa llian hllur ð Rússum vlö landamærln 9 mðnaða aflelð- ingar Siðasta keppnistimabil neyddust leikmenn Avon Dynamos i Bristol til að vera meira heima með konum sinum vegna veðurs, sem hamlaði æf- ingum og keppnisferðum. Afleiðing þess er sú, að tiu af ellefu mönnum liðs- ins eru orðnir pabbar, þegar nýja keppnistima- bilið er að byrja. Þessi eini, sem útundan varð, lætur sér það vel lynda. Hann er piparsveinn. Læknar Titós forseta telja góðar horfur á þvi, að aðgerðin á fæti hans muni heppnast, en næstu þrir dagar munu leiða það i ljós. Vinstri fótur Titós var tekinn af við hnéö, eftir vikulegu, þar sem Titó var milli heims og helju vegna þess að fyrri aðgerð til þess að fjarlægja blóðtappa úr fætin- um hreif ekki. 1 Júgóslaviu hefur mönnum mjög létt við fréttir af liðan Titós, sem hefur verið þeirra eini leið- togi siðustu 40 árin. Þeir hafa þá tröllatrú á Tltó, að hann muni stýra landinu jafnt úr hjólastóli og þegar hann naut beggja fóta. Læknarnir segjast hafa stöðvað drepmyndunina, sem gætti i fætinum. Titó Júgóslaviuforseti: Landar hans hafa tröllatrú á þvi, að hann muni leiöa þá, þótt hann sé einfættur orðinn. Tróðust undlr, hegar pallarnlr fóllu Að minnsta kosti 78 fórust og um 800 slösuðust, þegar bráða- birgðaáhorfendapallar I bænum Sincelejo i Kólombiu hrundu, meðan fólk horfði á nautaat. Meðal hinna slösuðu eru marg- ir, sem vart er hugað lif. Bráðabirgðapallarnir voru úr i timbri, og hrundu fimm stoöir undan þeim, þegar þeir báru ekki þungann. En margir létu lífið i troðningnum, sem á eftir fylgdi, beear hver oe einn reyndi i ofboði að forða sér. Einkanlega þá kon- ur og börn sem höfðu ekki likams- burði til þess að ryðjast burt, heldur lentu undir, þar sem eng- inn hirti um, þótt troðiö væri á þeim. Slysið bar upp á heföbundinn hátiðisdag Kólombiumanna, þeg- ar atvinnunautabanar og áhuga- menn ganga á hólm við unga bola. Yfirvöld telja, að stoðirnar undir pöllunum hafi ef til vill bil- að vegna mikilla rigninga, áöur en nautaatið hófst. Tvö sjúkrahús eru I Sincelejo en þau réðu ekki við móttöku 800 slasaðra Þurfti að flytja marga til nærliggjandi héraða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.