Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 13
vtsm Mánudagur 21. janúar 1980. 17 Með þeim bestu: Cary Grant og Elisabet Taylor Gary Grant var best- ur.... Elízabeth Taylor, Sophia Loren, Warren Beatty og Robert Red- ford eru mjög góð..... Barbra Streisand, Sylvester Stallone og Farrah Fawcett eru með- al þeirra verstu. Þetta eru stjörnurnar sem eru bestu (og verstu) kvikmyndakyssarar í Hollywood, að mati sér- fræðinga þar vestra. Hér á eftir fara um- sagnir sérfræðinganna um kossatækni nokkurra kvikmyndastjarna. ,Elizabeth Taylor er best af öllum. Hún kyssir af mikilli tilfinningu og gefur allt sem hún á, auk þess sem kossatækni hennar er mjög kynæs- andi". „Jacqueline Bisset er köld, en er full af inni- birgðum eldi þannig að það kemur manni á óvart, hve kossar hennar eru hlaðnir mikilli ástríðu". „Raquel Welch er f rumstæð og villt. Hún er fullkomlega óhamin og einbeiting er stórkost- leg". „Gary Grant er þýður og mjúkurog hann kyssir Skíéi? Með þeim verstu: Sylvester Stallone, Farrah Fawcett, Barbra Streisand og Charles Bronson á töfrandi og skemmti- „Robert Redford er legan hátt. Hann er umhyggjusamur og full- mesti kyssari allra ur væntumþykju við þær tíma". konur, sem hann kyssir. „Farah Fawcett lítur út Hann gerir þetta á þann eins og hun sé að stara í töfrandi hátt, sem gerir spegil að baki þess, sem konur upptendraðar". hún kyssir". Tökum í umbodssölu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Blendax Toothpaste i okkar. UMBOÐSSALA MEÐ SKÍÐA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun Gorn- og honnyrðovörur i miklu úrvoli 1 ' *\ \ ‘ I %.' %,■ m.. JjjB { TH J í * ^ i W' V-v V -V' 'til v . -r' J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.