Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 15
vtsm Miðvikudagur 9. aprll 1980 Ftromrllstofa rlklslns: Söiuskrá tli sautján lanfla Ferðaskrifstofa rikisins hefur nú gefið Ut veglega söluskrá vegna ferðalaga um tsland sum- arið 1980. Er hún gefin út á ensku og dreift i 7000 eintökum til ferða- skrofstofa I 17 löndum. Töluverö aukning hefur veriö f ferðum skrifstofunnar undanfar- in ár auk þess sem íslendingar hafa i vaxandi mæli notið þjón- ustu hennar, enda er hún stærsti aðili hérlendis sem skipuleggur ferðir innanlands. lumræddri söluskrá er m.a. aö finna stuttar ferðir til allra lands- hluta svo og lengri ferðir í kring- um landiö. f öllum ferðunum er gist á hótelum, og leiðsögn er i flestum þeirra. Vinsælustu langferðir meðal tslendinga hafa tvimælalaust verðir feröir um Vestfirði og Suð- urland ásamt hringferðinni um landiö en hún tekur 10 daga. Að auki er svo boöiö upp á lengri eöa skemmri dvahr á Eddu-hótelun- um og hafa þær átt vaxandi vin- sældum að fagna. Þá má geta þess að Feröaskrif- stofa rlkisins hefur i vaxandi mæli veitt fyrirgreiöslu i sam- bandi við skíðaferðir um land allt yfir vetrarmánuðina, bæði fyrir einstaklinga og hópa. — HR Stlórnarlundur I Skáksambandl Norðurlanda: Einstaklings- keppnl í skóia- skák og Úrvalsllokkur ÍNM1981 A næsta ári verður hleypt af stokkunum norrænni einstak- lingskeppni i skólaskák i fimm aldursflokkum: 1) fyrir 10 ára og yngri, 2) fyrir 11—12 ára, 3) fyrir 13-14 ára, 4) fyrir 15 ára skákmenn og 5) fyrir framhalds- skólanema. Akvöröun um þetta var tekin á stjórnarfundi í Skák- sambandi Norðurlanda, sem haldinn var f Osló nýlega. Rétt til þátttöku eiga tveir skákmenn i hverjum aldursflokki frá hverju landi, eða alls tiu. Hér veröur þvi um að ræða 50—60 manna mót hverju sinni og veröur það haldið þriöja hvert ár. A stjórnarfundinum var einnig ákvebið, aðkoma á sérstökum úr- valsflokkii'þviNoröurlandamóti I skák sem haldiö verður hérlendis i lok júli á næsta ári. Verður hér um aö ræða tólf manna flokk, þar sem rétt til þátttöku hafa tveir skákmeistarar meö yfir 2400 stig, frá hverju landi nema einn frá Færeyjum. Sem gestgjafar mega Islendingar tefla fram þremur mönnum i þessum flokki á næsta ári. Er þetta gert til aö örva öflug- ustu skákmeistara Noröurlanda til þátttöku, en verðlaunaféð i þessum flokki verður um tvær milljónir króna auk þess sem við- komandi skáksambönd greiða feröa- og uppihaldskostnaö fyrir þátttakendur sina I þessum flokki. — P.M., Páskafiugið gekk mjög vel „Innanlandsflugiö hefur gengið einstaklega vel hjá okkur yfir páskana og þetta hefur verið með þvi betra sem gerist”, sagði Sveinn Sæmundsson, blaöafull- trúi Flugleiða, i samtali við VIsi. Að sögn Sveins flutti félagið á þriðja þúsund farþega á annan i páskum og farþegafjöldinn á miövikudag og fimmtudag hefði slagað hátt i þá tölu. Enga ferð þurfti að fella niður i fyrradag, ef undan er skilin ein ferð af sex til lsafjarbar. — p.M. DAGUR Dagup gefur út helgarblað Blaðið DAGUR á Akureyri hef- ur nú aukið við útgáfustarfsemi slna og fyrir skömmu kom út fyrsta eintakið af sérstöku helgarblaði, sem hlotið hefur nafniö HELGAR-DAGUR. Fyrst um sinn veröur blaöið gefið út mánaðarlega, en fyrir- hugað er að auka útgáfuna smátt og smátt, þannig að HELGAR- DAGUR komi út vikulega. DAG- UR hefur komið út reglulega tvisvar I viku i rösklega tvö ár. 1 HELGAR-DEGI veröa ekki heföbundnar fréttir, heldur viðtöl oggreinar, og hafa nokkrir valin- kunnir menn verib fengnir til ab skrifa greinar I blaðið. Frekari útgáfuaukning er fyrirhuguð hjá DEGI, f tengslum við stækkun prentvélar blaðsins. Viöbótartæki koma I sumar og þá opnast mögu- leikar á að hafa fleiri blaösiöur og einnig til litprentimar. Umsjónarmaöur HELGAR- DAGS er Guðbrandur Magnússon, blaðamaður hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri, en ristsjóri DAGS er Hermann Sveinbjörnsson. Umboðsmenn um land allt AUSTURLAND SUÐURLAND REYKJANES. Djúpivogur. Bjarni Þór Hjartarson. K a m b i . simi 97-8886. Neskaupsstaður. Þorleifur G. Jónsson. Melabraut 8. simi 97-7672. Hafnarfjörður. Guðrún Asgeirsdóttir. Garöavegi 9. simi 50641. Hveragerði Sigriður Guöbergsdóttir. Þelmörk 34. simi 99-4552. Vopnafjöröur. Jens Sigurjónsson. Hamrahliö 21a. simi 97-3167. Fáskrúðsfjörður. Guðriður Bergkvistsdóttir. Hliðargötu 16. simi 97-5259. Keflavik. Agústa Randrup. tshússtig 3. simi 92-3466. Þorlákshöfn. Franklin Benediktsson. Veitingarstofan. simi 99-3636. Egilsta&ir Páll Pétursson. Arskógum 13. simi 97-1350. Stöðvarfjörður. Sigurrós Björnsdóttir. Simstöðinni. simi 97-5810 Grindavik. Bjarnhildur Jónsdóttir. Staðavör 9. simi 92-8212. Eyrarbakki. Eygeröur Tómasdóttir. Litlu-Háeyri. simi 99-3361. Seyðisfjörður. Sveinn Valgeirsson. Baugsvegi 4. slmi 97-2458. Breiðdalsvik. Þóra Kristin Snjólfsdóttir. Steinaborg. simi. 97-5627. Sandgerði. Sesselia Jóhannsdóttir. Brekkustig 20 simi 92-7484 Stokkseyri. Pétur Birkisson. Heimakletti. simi 99-3241. Reyðarfjörður. Dagmar Einarsdóttir. Mánagötu 12. simi 97-4213. Höfn Hornafirði. Guörún Hilmarsdóttir. Silfurbraut 37. simi 97-8337. Geröar-Garði. Katrin Eiriksdóttir, Garöabraut 70. simi 92-7116. Hvolsvöllur. Magnús Kristjánsson. Hvolsvegi 28. simi 99-5137. Eskifjörður. Elin Kristln Hjaltadóttir. Steinholtsvegi 13. simi 97-6137. Mosfellssveit. Sigurveig Júli'usdóttir, Arnartanga 19. simi 66479. Vestmannaeyjar. Helgi Sigurlásson. Sóleyjargötu 4. simi 98-1456. Selfoss. Bárður Guðmundsson. Fossheiði 54. simi 99-1335-1955-1425. Hella. Auður Einarsdóttir. Laufskálum 1. simi 99-5997. NORÐURLAND. VESTURLAND VESTFIRÐIR. Hvammstangi. Hólmfríður Bjarnadóttir. Brekkugötu 9. simi 95-1394. Akureyri. Dóróthea Eyland. Viöimýri 8. simi 96-23628. Akranes. Stella Bergsdóttir. Höfðabraut 16. simi. 93-1683. Hellissandur. Þórarinn Steingrimsson. Naustabúö 11 slmi. 93-6673. Blönduós. Sigurður Jóhannesson. Brekkubyggð 14. simi 95-4350. Dalvík. Sigrún Friöriksdóttir. Svarfaöarbraut 3. simi 96-6125. Borgarnes. Guðsteinn Sigurjónsson. Kjartansgötu 12. simi. 93-7395. tsafjörður. Guðmundur Helgi Jensson Sundastræti 30. simi. 94-3855. Skagaströnd. Hallveig Ingimarsdóttir. Fellsbraut 4. simi 95-4679. ólafsfjörður. Jóhann Helgason. Aðalgötu 29. simi 96-62300. Stykkishólmur. Sigurður Kristjánsson. Langholti 21. simi. 93-8179. Bolungavik. Björg Kristjánsdóttir. Höföastig 8. Simi 94-7333. Siglufjörður Matthias Jóhannsson. Aðalgötu 5. simi 96-71489. Húsavik. Ævar Akason. Garðsbraut 43 simi 96-41168. Grundarfjörður. Þórunn Kristjánsdóttir. Grundargötu 45. simi. 93-8733. Patreksfjörður. Björg Bjarnedóttir. Sigrúni 11. simi. 94-1230. Sauðárkrókur. Gunnar Guöjónsson. Grundarstig 5. simi 95-5383. Raufarhöfn. Sigrún Siguröardóttir Aðalbraut 45. simi 96-51259. Ólafsvlk. Anna Ingvarsdóttir. Skipholti. simi. 93-6345. Bildudalur. Salome Högnadóttir. Dalbraut 34. simi. 94-2180. REYKJAVÍK: AÐALAFGREIÐSLA, STAKKHOL T! 2-4. S/MI 8-66-11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.