Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 9
VISIR MiOvikudagur 16. aprll 1980 Kommainteilektið er á hraðrl niðurieiD Svo bar viö um þessar mundir i útvarpsráöi aö kommi nokk ur Ólafur R. Einarsson sendi frá sér langa bókun vegna út varpsþáttar sem ég hafði tek iö saman sem Dagskrá i eina klukkustund fyrir páskadag, og fjallaöi um miölunarmenn i islenzkri sögu siöustu hundraö ára eöa svo. Alyktun þessi er bæöi furðuleg og harmsöguleg. Hún er furöuleg vegna þess, aö svo á að heita aö hér eigi sagn- fræöimenntaður maður i hlut. Hún er harmsöguleg vegna þeirrar sögu, sem hún segir um Alþýöubandalagiö. Fyrir ekki mörgum árum gekk Alþýðu- bandalagiö upp I þvi, aö vera sérstakt skálkaskjól fyrir menntamenn. Þar, i einum stjórnmálaflokka, var upplýs- ing, menntun og menning i hávegum höfö. Nú er þetta oröiö skripamynd af sjálfu sér. Og efist þú lesandi góöur, lestu þá bókun Clafs R. Einarssonar, sem birtist I Þjóöviljanum á laugardag. Bók um Hannes, en hvorkl um Vaitý eða Skúlal Mér er sagt, aö vinur Kristjáns Albertssonar hafi ein- hverju sinni spurt hann, hvernig hann heföi getað fengiö sig til aö skrifa upphafna bókum Hannes Hafstein, og þar meö gert hlut þeirra Valtýs og Skúla svo litinn, sem raun ber vitni. Kristján á aö hafa svarað og sagt, að bókin væri um Hannes Hafstein, en hvorki um Valtý eöa Skúla, og ef einhver væri i vafa um þaö, þá skyldi hann aðeins skoöa titil bókarinnar! Kristján Albertsson er auövitað ekki minni sagnfræöingur fyrir vikiö, að þessu sinni tók hann einasta þennan pól í hæöina, og reyndi ekki aö fela, blekkja eöa dylja þaö fyrir nokkrum manni. Að falsa söguna og týna sjálfum sér Þegar ég tók saman þátt fyrir útvarpiö og ákvaö aö nota þá klukkustund, sem ég fékk að vera ritstjóri, til þess aö kynna málstaö og sjónarmið miöl- unarmanna, þá byrjaöi ég auðvitaö á því að taka þaö sterklega fram, aö ég væri ekki aö rekja alhliöa Islandssögu, heldur aö kynna tiltekin sjónarmiö, sem ég tel fyllilega réttlætanlegt að kynna i ákveönu samhengi. A þetta lagði ég áherzlu, og siöferöileg réttlæting þess, aö fara svona að, er sú, aö þeir þættir sjálf- stæöissögunnar, sem ég tók fyrir, eiga þaö allir sameigin- legt, aö hafa veriö stórlega vanræktirilslenzkrisögu. A Pál Briem er varla eöa ekki minnzt i sögubókum. Valtýr er ævinlega geröur aö smámenni i samanburöi viö Hannes Hafstein. Segja má þó, aö bæöi Uppkast og Sambandslög séu itarlega kynnt, en þó hefur hlutur Hannesar Hafstein þar veriö geröur rýr. Um hegöun Þjóöviljans gagn- vart brezka setuliðinu, hvernig þeir stööugt sögöu, aö enginn munur væri á málstaö Þýzkalands og Bretlands framan af styrjöldinni, eöa þangaö til Hitler réöist inn I Rússland, hefur veriö kyrfilega þagaö i islenzkri sögu, og m.a. þegir Gunnar M. Magnúss um þetta I annars ágætu riti sinu um styrjaldarárin, Virkið f norðri. Málstaöur Lögskilnaö- armanna hefur veriö falinn, enda hefur þjóöin, aö þvi er virðist, skammast sin fyrir þetta mál i heild sinni. Hundrað ára afmæii Þjóöminjasafns Um inngönguna I Atlantshafs- bandalagiö gegnir auövitaö ööru máli, þau mál hafa verið kyrfilega rakin, m.a. i bók þeirra Páls Heiöars Jónssonar og Baldurs Guölaugssonar. Sú regla viröist sannast, aö sagan er skráö af sigurvegurunum. Þeir miðlunarmenn, sem hafa oröiö undir, hafa fengið litiö eöa ekkert pláss i sögubókum. Ræöan, sem Gylfi Þ. Gislason flutti i Þjóöminjasafninu i febrúar 1963, og um hverja ég held fram, aö út úr engri ræöu hafi verið snúiö á jafnsviviröi- legan hátt og þeirri, frá þvi máli hefur aldrei veriö greint i heild sinni. Þetta er ástæöan fyrir þvi, aö þessi sérstaki þáttur lslandssögunnar, þessi sérstöku málefni, voru tekin fyrir. Tár Árna Odds- sonar = Herstdðva- andstæölngarl Ég vil leggja á þaö áherzlu, aö ég er ekki fyrsti dagskrárstjóri i eina klukkustund, sem notar þann tima til aö rekja sögu og draga móralskar ályktanir. 1 fyrra var Ragnar Arnalds dagskrárstjóri i eina klukku- stund. Hann fór á kostum yfir Islandssöguna, byrjaöi norður I Skagafiröi, lék sér aö Sturlungu, fór I gegnum 1602,1662, tár Arna Oddss. , sjálfstæðisbaráttu 19. aldar, — og ályktunin sem hann dró var sú aö rökræn niður- staöa alls þessa væru Samtök herstöövarandstæöinga. Þetta er svo sem gömul söguskoöun kommúnista, — en þessi sögu- skoöun er ekki aöeins ósvifin — hún er sannarlega röng og fölsk. Tár Arna Oddssonar eiga ekkert skylt viö Þjóöviljann á striösár- unum, eöa Samtök herstöövar- andstæöinga! En Ragnar Arnalds var auövitaö ritstjóri sinnar klukkustundar, og hon- um var fullkomlega frjálst aö segja þetta eöa hvaö annaö sem hann kaus að segja, og mér er ekki kunnugt um þaö, að nokkr- um manni hafi dottiö i hug aö bóka nokkurn skapaöan hlut af þessari ástæöu. Enda skárra væri þaö. Langtimahlutleysl Ég held, aö Einar Karl Haraldsson, nú ritstjóri Þjóöviijans, hafi einhvern timann fjallaö um I blaðagrein þaö sem hann kallaöi langtima- hlutleysi. Inntakiö í slikri kenn- ingu er þaö, aö auövitaö getum viö ekki gætt fyllsta hlutleysis á hverjum fimm minútum, eöa á hverri klukkustund, eöa á hverjum degi. Þaö sem skiptir máli er þaö, aö þegar dæmið er gert upp eftir hálft ár, eöa eftir heilt ár, þá hafi verið gætt hlut- leysis til lengri tima, aö þeim sjónarmiöum, sem málj skipta, og viö eigum að vera mjög frjálslynd i sllku mati, aö slik- um sjónarmiöum sé gert skikkanlega og nokkurn veginn jafnt undir höföi. Þetta er þaö hlutleysi, sem upplýstir menn stefna aö. Sklpt um skoðun mllll máisgreína Komma spekingurinn segir á einum staö: „Þátturinn var notaöur til aö réttlæta stjórnarskrárbrot Breta á íslandi voriö 1940 og þaö sérstaklega harmaö aö islenskir Sósialistar skyldu hafa notiö málfrelsis og ritfrelsis, en það frelsi telst grundvöllur almennra mannréttinda og hornsteinn lýðræðis”. En tveimur málsgreinum siöar er hugsun Ólafs R. Einars- sonar komin 1 fullkominn hring og hnút, þvi þá segir hann: „Ég tel aö Vilmundur Gylfa- son hafi meö erindi þessu brugöist þvl trausti sem honum var sýnt og er leitt til þess aö vita aö þáttur sem þessi skuli nýttur til svo einstrengingslegr- ar innrætingar. En fyrst og fremst finnst mér dagskrár- stjórinn ekki uppfylla þær kröf- ur um hlutlægni, sem geröar eru til hans sem sagnfræðings”. Meöan Alfreö Þorsteinsson, nú forstjóri Sölunefndar varnarliöseigna, var helzti hugsuöur Framsóknarflokks- ins, talaöi hann stundum um dobbúlmóral, en á Islenzku út- leggst þaö sem tvöfalt siögæöi. Alfreö var auövitaö enginn sér- stakur spekingur, enda er mér ekki kunnugt um aö hann hafi sjálfurhaldið sliku fram. Ólafur R. Einarsson þykist hins vegar vera spekingur. Þaö er fáheyrt, aöspekingur skipti um skoöun i afstöðu sinni til siöferöismála á milli tveggja málsgreina. Ef Stefán Jóhann Stefánsson var á góörileiömeöaöbrjóta Islenzku stjórnarskrána, samkvæmt þvi sem hann segir i endurminning- um sinum, áriö 1941, og ef aö þaö væri þvilikur glæpur, hvaö er þá maöurinn aö fjargviörast úr I rétt minn til þess aö mega skýra frá þessum málum i út- varpi 40 árum slðar? Svona kollhnisheföi áreiöanlega aldrei hent Alfreö Þorsteinsson. Tekln afstaða Þaö er auövitaö rétt, aö I þvi efni sem ég tók -saman fyrir Rikisútvarpiö, tók ég kyrfilega afstööu til nokkurra þátta i islenzkri sjálfstæöissögu. Ég get þess rækilega I upphafi, aö ég er aö kynna tiltekin sjónarmiö, út- skýra hvers vegna þeim var haldiö á lofti, ég lýsi einnig viö- brögöum annara og tek afstöðu. Ég geröi enga tilraun til þess aö segja íslandssöguna alla, eins og hún kemur af skepnunni. Ég flutti valda kafla um valda þætti, og greindi frá þvi, hverjar skoöanir ég hef á þeim i þeim efnum. Ef þetta er óleyfilegt, ja, — þá veit ég ekki hvaö er leyfilegt lengur. Þaö er einkennandi, aö þeir kommar sem hafa mótmælt þessum flutningi, hafa ekki gert eina einustu efnislega athuga- semd. Þeir kvarta ekki yfir röngum staðreyndum, og und- anskil ég þá aö visu leiöara Kjartans Ólafssonar á sunnu- dag, þar sem hann gerir efnis- lega athugasemd viö ummæli um Uppkastiö 1908. Nei, þeir belgja sig almennum oröum. Og fæddist hennl sonur elngetlnn... Ég veit ekki, hvort þaö er frekar ástæöa til þess aö aö rekja efni þessarar ruglingslegu bókunar. Þaö væri þá þelzt til aö gera gys aö höfundi, en slikt stendur mér auövitaö fjarri. Eitt atriöi má þó minna á. Þaö er þessi setning: „Fyrrverandi menntamálaráöherra var þó aö reyna að innræta hlustendum sérstæöa söguskoöun sem ráöiö hefur rikjum hjá vissum öflum sem standa flytjanda nærri”. Hvaöa dæmalaust óupplýstu dylgjur eru þetta nú eiginlega? Ef hér er átt viö tengdafööur minn, Bjarna Benediktsson, þá er þaö vitaskuld rétt, aö hann undirritaöi Atlantshafssáttmál- ann 4. april 1949 I Washington, og það þykir mér vera honum til hróss. Hins vegar var hann fremstur I flokki Hraöskilnað- armanna, og mér hefur þótt þaö minna viröingarvert, ef satt skal greint frá. Faöir minn, Gylfi Þ. Gislason, var Lögskiln- aöarmaöur, og hann flutti um- talaöa ræöu i Þjóöminjasafni, rétt er það. Hann greiddi hins vegar atkvæöi gegn aöild íslands aö Atlantshafsbanda- laginu 1940, og er ég honum kyrfilega ósammála um þau efni. Kall vitkaðist hins vegar tveimur árum siöar, og er þaö vel. En söm er ósvifnin hjá Ólafi R. Einarssyni, sem mun vera sagnfræðingur. Ef ég færi meö honum niöur i þetta andans for- ardýki, þá mætti kannski minna á, aö svo sem eins og ég á mér föður, þá er hann heldur ekki eingetinn. Nóg um það. Áður speklngar - nú aiiaballar Þaö er raunar oröiö helviti hart, þegar kommúnistar, sem eitt sinn státuðu af Kristni Andréssyni, Halldóri Laxness, ólafi Jóhanni Sigurössyni, Jó- hannesi úr Kötlum, Sverri Kristjánssyni og miklu fleiri snillingum, gáfu út Rauða penna.eru nú orönir eins og tvi- kynja kerlingar, væla og barma sér, og óttast ekkert meir en innrætingu I skólum! (Ég legg á þaö áherzlu, aö þaö er rétt, aö ég hef veriö menntaskóla- kennari, ég kenndi 19/20 ára fullorðnu fólkii.Og þeir heimtá i raun ritskoöun og ritbann — eiga þaö SVar eitt viö sagnfræöi- legum sannindum. Ég var aö gera þaö eitt, aö bera i bætifláka fyrir miölunar- menn I islenzkri sögu, og hafna þeirri svivirðilegu kenningu, aö þeir hafi veriö verri Islend- ingar, minni ættjaröarvinir, heldur en hinir, sem böröu sér á brjóst og hærra hrópuöu. Þessa kenningu tel ég vonda, og ekki einungsis vonda heldur svi- viröilega. Eftirtektarvert er, aö andmælendur minir flytja engin efnisleg rök, aðeins almennar upphrópanir. Þeim sviöur auö- vitaö mest, þaö sem þeir nefna neðanmáls Vilmundur Gylfason al- þingismaður hefur óskað birtingar á meðfylgjandi grein með eftirfarandi orðum: Þessi grein var á mánudagsmorgun send Alþýðublaði en þó einnig SÉRSTAKLEGA Þjóð- vilja, enda hafði bókun ólafs R. Einarssonar, sem greinin fjallar um, birst i Þjóðviljanum ein- um blaða. Ég ræddi við Úlfar Þormóðsson, sem kvað því ekkert til fyrir- stöðu að Þjóðviljinn birti greinina á þriðju- dag/miðvikudag. Síðar um daginn komst Kjartan ólafsson, ritstjóri, í greinina, og hafnaði henni. Alþýðublaðið er ekki nægjanlega útbreitt blað, því miður. Þjóð- viljinn er eins og hallærisleg vasabrotsút- gáfa af spánska rann- sóknarréttinum — ég hef lengi haft Kjartan ólafs- son grunaðan um að rit- skoða minningargreinar! En af þessum ástæðum hefi ég beðið Ellert Schram, ritstjóra, að birta þessa grein, þó svo hún hafi áður birzt ann- ars staðar. -VG sizt, en þaö eru tilvitnanir i Þjóöviljann frá þvi aö breski herinn sté hér á land 10. mai 1940, og þangað til þeim Einari Olgeirssyni, Sigurði Guömunds- syni og Sigfúsi Sigurhjartarsyni var stungiö um borö I brezkt herskip áriö eftir. Meö þessi skrif hefur veriö fariö eins og mannsmorö i islenzkri sögu, og ég skil vel að kommúnistar sjálfir aö minnstá kosti hafi ekki oröið til þess aö flika sliku. Og nú vil ég nota lýsingarorð, sem ég auðvitað nota ekki i hinu hlutlausa Rikisútvarpi, en þaö sem mér raunverulega finnst um þessi skrif: Þau eru ógeðsleg. Ég heimta og ég kretst... Dagskrárstjóri I eina klukku- stund þýðir, aö viökomandi ræöur da gskrá, hún er þá á hans ábyrgö og kemur ekki öörum við. Hafi einhver haft ánægju eða fróöleik af því aö hlusta á slika dagskrá, þá fagna ég auð- vitaö þvi. Ef einhverjum, aö ég ekki tali um öllum, mislikar, þá verö ég leiöur og hryggur. En þaö nær þá ekki lengra. En ég krefst þess, aö ég hafi málfrelsi og skoöanafrelsi til jafns viö aöra, ég krefst ekki meiri réttar mér til handa held- ur en til handa öörum, en ég heimta þaö, aö réttur minn sé ekki minni. Ég var aö flytja söguskoöun, ég gat þess rækilega I upphafi mins máls, hver sú söguskoöun væri, hvers vegna hún væri flutt, og ég itreka þá kröfu mina, aö mitt málfrelsi sé ekki meira en annarra, en heldur ekki minna. Dagskrárstjórinn uppfyllti ekki þær kröfur sem gerðar eru til hans sem sagnfræðings ' '*«»i annars var tlminn notaö- ' RAa fordæmingar á A útvarpsráðsfundi I gær urðu I eina klukkustund. Þessi dar fram um talsverðar umræður um þátt Vil- skrárliður varö i höndum V ',r' hins- mundar Gylfasonar aiþingis- mundar að allsherjar erir manns á páskadag. Fulltrúi flutningi þar sem dagskrárs' > Alþýðubandalagsins ólafur R. inn reyndi af fremsta megn. s / ar Einarsson lét bóka eftirfarandi: varpa einhliða rýrð á þá menn I Æ ar ,.A páskadag annaðist fyrrver- tslandssögu siðustu 100 ára sem skra. >2. . irið andi menntamálaraöherra Vil- harðast hafa gengið fram við 1940 og pbt. Pt*l i9fj ” mað mundur Gylfason dagskrárstjórn verndun landsréttinda. aö Islenskir so».» .yldu hafa notiö málfrelsis og .. .. elsis,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.