Morgunblaðið - 20.12.2001, Síða 65

Morgunblaðið - 20.12.2001, Síða 65
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 65 Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Imbrudagar á vetri föstudag kl. 8 árdegis. Messa, altaris- ganga, bæn fyrir friði. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Hallgrímskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðar- heimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt- ir. Íhugun kl. 19. Taizé–messa kl. 20. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkj- unnar kl. 12–12.10. Að stundinni lokinni er málsverður í safnaðarheimili. Digraneskirkja. Bænastund kl. 12.15. Fyr- irbænaefnum má koma til kirkjuvarða. Létt- ur hádegisverður eftir stundina. Fella- og Hólakirkja. Aðventuhelgistund í Gerðubergi kl. 14. Þorvaldur Halldórsson flytur veraldlega og andlega tónlist og verð- ur með frásögn af eigin reynslu. Sr. Hreinn Hjartarson flytur bænir og blessun. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni les jólaguðspjallið. Sr. Miyako Þórðarson túlkar á táknmáli. Há- tíðarveitingar í Veitingabúð eftir stundina. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja og Fé- lagsstarf Gerðubergs. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10– 12. Fræðandi og skemmtilegar samveru- stundir og ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 17. Fyr- irbænaefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Umræðu- og leshópur starf- ar í safnaðarheimilinu kl. 20 – 21. Biblíu- og trúfræðsla fyrir alla. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 21. Ath. breyttan tíma. Tónlist, ritning- arlestur, hugleiðing og fyrirbænir. Bænar- efnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðarheimili eftir stundina. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT–starf fyrir 10– 12 ára kl. 17–18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safnaðar- heimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn (TTT) í dag kl. 17. Foreldrastund kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheim- ili kirkjunnar. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Varm- árskóla á fimmtud. frá kl. 13.15–14.30. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf ÞAÐ ilmar allt af jólum í miðborg Reykjavíkur. Fimmtudagskvöldið 20. desember verður lúxuskvöld á Ömmukaffi. Þá mun tónlistin taka völdin í umsjá Grétars Gunn- arssonar tónlistarmanns. Hljóm- sveitin Trompet mun skapa jóla- stemmningu með kraftmiklum tónum, ásamt fleira góðu tónlist- arfólki. Taktu frá tíma til að minna þig á kjarna jólanna og njóttu góðrar stundar í Ömmukaffi, Austurstræti 20 (gamla Hressó). Allir velkomnir. Ömmukaffi og Miðborgarstarf KFUM&K. Gospel á Ömmukaffi Morgunblaðið/Ásdís Oddur Carl Thorarensen, Ólafur Schram, Jón Örn Arnarson, Grétar Þór Gunnarsson, Brynjólfur Snorrason og Einar Sigurmundsson skipa hljómsveitina Trompet. FRÉTTIR SJÓNVARPSKRINGLAN er hætt að starfa og lagerinn er til sölu á Langholtsvegi 42. Þar er ritfanga- verslun og fornbókasala, en forn- bókamarkaðurinn verður í byrjun febrúar. Mikið af tölvuleikjum og geisla- diskum er á boðstólum. Lager Sjón- varpskringl- unnar seldur ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Handflakarar Vantar vana ýsuflakara. Mikil vinna framundan. Vinsamlegast hringið í Þórð í síma 893 6321 eftir kl. 17.00. Sætoppur ehf. Vesturbyggð óskar eftir að ráða tæknifræðing í starf bygg- ingafulltrúa til þess að hafa umsjón með verk- legum framkvæmdum sveitarfélagsins. Upplýsingar gefur undirritaður. Vesturbyggð, 18. desember 2001. Bæjarstjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Sjómanna- félags Reykjavíkur verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, föstu- daginn 28. desember kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sjómannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Matsveinafélags Íslands verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, fimmtu- daginn 27. desember kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Matsveinafélag Íslands. KENNSLA Skólaslit Skólaslit IR verða í Hallgrímskirkju í dag kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistari. TIL SÖLU Til sölu Til sölu er úr búi Burnham á Íslandi hf. ýmiss skrifstofubúnaður, s.s. skrifborð, skrifborðsstól- ar, tölvur, skjáir, prentarar, ljósritunarvélar, símkerfi, borðlampar, reiknivélar auk margra annarra hluta. Framangreint lausafé verður til sölu og sýnis í starfsstöð fyrirtækisins Vegmúla 2, 4. hæð, Reykjavík, í dag, fimmtudaginn 20. desember, milli kl. 13 og 16. Sigurmar K. Albertsson hrl., skiptastjóri Burnham á Íslandi hf. ÞJÓNUSTA Trésmiður Trésmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum. Gluggar, hurðir, parketklæðningar og fleira. Upplýsingar í síma 691 0778. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Reykjanesbær óskar efitr tilboðum í verkið dæluhús við Eyjavelli — pípulögn og rafbúnaður Verkið felst í því að setja upp pípulögn í dælu- hús við Eyjavelli. Pípulögnin er úr ryðfríu stáli ásamt dælum og tilheyrandi búnaði. Ennfrem- ur að leggja pípur og loka í jörðu utanhúss og tengja dæluhúsið við núverandi dreifikerfi. Ein- nig skal leggja allar raflagnir að vélbúnaði og stjórnbúnaði. Verklok 1. maí 2002. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Reykja- nesbæjar á kr. 5.000, Tjarnargötu 12, 230 Kefla- vík. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 21. janúar 2002 kl. 11.00. Reykjanesbær. TILKYNNINGAR Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Lokað verður vegna jólaleyfa frá og með 24. desember til áramóta. Gleðileg jól. Hestur í óskilum Í Öndverðarnesi í Grímsnesi var í óskilum rauðstjörnóttur hestur, ca 6—8 vetra, á járnum er hann kom þangað í júlí. Markaður heilrifað hægra. Hesturinn er nú að Básum í Grímsnesi. Verði hestsins ekki vitjað innan 3 vikna frá birt- ingu auglýsingar verður óskað eftir uppboði hjá sýslumannsembættinu. Nánari upplýsingar gefur Ólafur í símum 486 4475/892 4546 og skrifstofa sveitarfélags- ins í síma 486 4400. Sveitarstjóri. ÝMISLEGT Jól í Metró Jólagjafir fyrir: ✭ Handlagna Verkfæratöskur, skrúfjárna-, sporjárna- og út- skurðarsett. ✭ Potteigandann Ryksugur sem ekki þurfa rafhlöður, fljótandi glasabakkar. ✭ Jólabörnin Jólaskraut í miklu úrvali, seríur úti og inni, greni- greinar, dansandi jólasveinar og snjókarlar. Ljósaslöngur í metratali og í settum, krossar, stjörnur, jólatré og bjöllur. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. Opið alla daga til kl. 19. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður: Þórir Haraldsson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . MÓTMÆLAFUNDUR verður á Lækjartorgi í dag, fimmtudaginn 20. desember, kl. 17, um fordæm- ingu á hernámi Ísraela á palest- ínsku landi og stuðning við sjálf- stæða Palestínu. Hernám á Palestínu hefur staðið í 34 ár í trássi við samþykktir Sameinuðu þjóð- anna, segir í fréttatilkynningu. Mótmæla- fundur á Lækjartorgi ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.