Morgunblaðið - 19.02.2002, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.02.2002, Qupperneq 3
www.europay.is www.atlaskort.is Ný Ferðaávísun MasterCard Gerðar hafa verið breytingar á Ferðaávísun MasterCard til hagsbóta fyrir korthafa. Ávísunin hefur nú verið tengd veltu innan- lands, sem gefur korthöfum tækifæri til að hafa áhrif á fjárhæð hennar. Nú fyrnast fjárhæðirnar á tveimur árum í stað eins áður. Korthafar munu áfram fá 5.000 króna Ferðaávísun við stofnun korts. Tenging við veltu innanlands: • ATLAS korthafar safna 4 kr. af hverjum 1.000 kr.* • Gull- og Platinum korthafar safna 5 kr. af hverjum 1.000 kr.* *Upphæðir safnast upp og eru greiddar út árlega í Ferðaávísun sem hleypur á heilum þúsundum. Kíktu á www.europay.is eða www.atlaskort.is til að fá nánari upplýsingar eða komdu við í þjónustuveri EUROPAY Íslands, Ármúla 28- 30, 108 Reykjavík. Sími 550 1500. Ferðaávísun MasterCard er hægt að nýta sem afslátt af einni pakkaferð í leiguflugi. Ávísun á góða ferð!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.