Morgunblaðið - 28.03.2002, Side 23

Morgunblaðið - 28.03.2002, Side 23
Ólafur F. Magnússon Margrét K. Sverrisdóttir Gísli Helgason Forystumenn F-listans eru þekktir fyrir hreinskilni í málflutningi. Þeir láta sig varða samborgara sína og vilja réttlæti þeim til handa. Við ætlum að ráða úrslitum! F-listinn Kosningaskrifstofan verður opnuð um miðjan apríl, upplýsingar í s. 822 1996 Heimasíða: www.xf.is - netfang: xf @xf.is Tilkynningar: Hægt er að styrkja framboðið í s. 901 5101 Símtalið kostar 1.000 krónur. Áherslur okkar varða breytta forgangsröðun  Stuðningur við aldraða og öryrkja.  Átak í ferli- og aðgengismálum fatlaðra.  Efling almenningssamgangna.  Bættur hagur barnafjölskyldna.  Fjölgun mislægra gatnamóta og göngubrúa.  Sýnilegri löggæsla.  Meira líf í miðborgina og við höfnina.  Framkvæmdum við Sundabraut verði flýtt.  Gegn áhættusamri þátttöku í Kárahnjúkavirkjun.  Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.  Þétting byggðar.  Gegn einkavæðingu Orkuveitu Reykjavíkur.  Ábyrg fjármálastjórn Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.