Morgunblaðið - 28.03.2002, Side 54

Morgunblaðið - 28.03.2002, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Skjálfta- skjól, hélt á dögunum keppni í dansi með frjálsri aðferð fyrir krakka á aldrinum 10 – 12 ára. Ætlunin var að bjóða nágranna- bæjarfélögunum en vegna anna komst einungis einn hópur frá Sel- fossi. Níu hópar tóku þátt í keppn- inni og fylltu Hvergerðingar sal- inn. Nokkrir hópar voru nafnlausir, en aðrir höfðu skemmtileg nöfn eins og The Black Ladies, Textíll, Stytturnar, Mega- flottar og Fjórburarnir. Þjálfari keppenda var Maria Pis- ani. Kynnir var Guðbjörg Ýr Ing- ólfsdóttir og dómnefnd skipuðu þau Ari Eggertsson, Berglind Bjarnadóttir og Eyrún Ingibjarts- dóttir. Sigurvegarar urðu Regína, Sandra og Sóley og hlutu verð- launabikar að launum. Í öðru sæti lentu Sonja, Eyrún Anna og Ka- milla og þær Hafrún og Karen í því þriðja. Menn voru sammála um að skemmtilegra hefði verið að sjá einhverja stráka taka þátt í keppn- inni og verður vonandi bætt úr því fyrir næstu keppni. Morgunblaðið/Margret Ísaksdóttir Sigurvegarar keppninnar; Hafrún, Karen, Regína, Sóley, Sandra, Kamilla, Sonja og Eyrún Anna. Danskeppni í Skjálftaskjóli Hveragerði. Morgunblaðið. BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Í kvöld kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                                                                       !    " #"  "  &$  '         !!!     "                                        sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 7. sýn. skírdagur 28. mars 8. sýn. lau 30. mars aukasýning 9. sýn. lau 6. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.           ( " " ) "  " *+ $ " #(   + " ) ,&-' $  ."/ +  0  *+ $ " #   1$ "    *+ $ " # ( 22           #  3, "4' ) ,& 5 6 ) "  "  , /  ' "$4& ", +#,&7"   8   9'   ;;;", " $ % & '  (    )  *   +  ,   0    -   -   -   1'    -   &  .  (  1$ & ,  2%  /0 - 1223455 Vesturgötu 2, sími 551 8900 föstudags- og laugardagskvöld Húsið opnað á miðnætti föstudagskvöld Einsktakt tækifæri að upplifa gömlu góðu 60's og 70's stemninguna með bestu lögum Bítlanna, Stones, Kinks, Pelican, Paradís og Start Pétur Kristjánsson og hljómsveit Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti ÓPERUPERLUR Styrktartónleikar Norðuróps 5 glæsilegir söngvarar Píanóleikari Anne Champert tónlistarstjóri Ríkisóperunnar í Saarbrücken. Í Salnum, Kópavogi, 30. mars kl. 16.00, í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju 29. mars kl. 20.00.                                    !  "  # $% & ' (( ) & Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Sænskt listgler Falleg gjafavara á góðu verði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.