Morgunblaðið - 28.03.2002, Side 60

Morgunblaðið - 28.03.2002, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ fóru fram styrktartónleikar handa vefsetrinu www.dor- dingull.com. í Hinu húsinu. Á setrinu hefur um árabil verið lífæð íslenska harðkjarnageir- ans og annarrar rokktónlistar sem mætti teljast í þyngra lagi. Starfið þar hefur verið óeigingjarnt og því ákváðu nokkrar hljómsveitir að sýna stuðning í verki. Hljómsveitirnar Andlát, Forgarður Helvítis, I Adapt, Fake Disorder, Down To Earth, Reaper, Spildog og Makrel (frá Færeyjum) spiluðu. Aðgangur var ókeyp- is en söfnunarbaukur var á staðnum. Styrktartónleikar í Hinu húsinu Áfram Dordingull Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjörið vantaði ekki. Sólstafir á fullri ferð. Þeir gáfu út hljómdiskinn Í blóði og Anda fyrir stuttu. TENGLAR .............................................. www.dordingull.com Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Frá leikstjóra The Fugitive Sýnd kl. 8. Vit 348. B.i. 16. Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára. Vit nr. 353 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357 Páskamynd 2002 Páskamynd 2002 Páskamynd 2002 Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni. Vinsælasta geimvera allra tíma er komin aftur á hvíta tjaldið. 20 ára afmælisútgáfa með betri hljóð og myndgæðum, betri tæknibrellum og nýjum atriðum sem aldrei hafa sést áður. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Vit nr. 363 Frumsýning „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ SG DV  kvikmyndir.com kvikmyndir.is ÓHT Rás 2  HJ Mbl Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2. Íslenskt. tal. Vit 338 Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356 4 ÓSKARSVERÐLAUN... M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly)og besta handrit (Akiva Goldman) i ir. i ir.i  HJ Mbl ATH! Eingöngu Sýnd í Lúxus VIP Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit 335. Páskamynd 2002 Fim. kl. 1, 3 og 5. Fös. kl. 3 og 5. Laug. kl. 1, 3 og 5. Íslenskt tal. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5.45. Síðustu sýningar Fim. 4. Fös. & lau. 4 og 6.Fim. 1 og 3. Fös. 3. Laug. 1 og 3. Íslenskt tal. DV 1/2 Kvikmyndir.is Fim. 2 og 4. Fös. 4. Laug. 2 og 4. Hverjar eru líkurnar á því að hið fullkomna par kynnist í 8 milljón manna borg? Ný rómantísk gamanmynd frá leikstjóra The Brothers McMullen og She Is the One Frumsýning Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. Fim. 6 og 8. Fös & Laug. 8 og 10. Frumsýning Frumsýning „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s Fim. kl. 1, 4, 7 og 10. Fös. 4, 7 og 10. Laugard. kl. 1, 4, 7 og 10. B.i. 12. Fim. kl. 5 og 10.30. Boðsýning kl. 8.30. Fös. & laug. kl. 5, 7 og 9. Fim. 8 og 10.30. Fös. & lau. 8 og 10.30 kristbjörg kjeld margrét vilhjálmsdóttir Páskamynd 2002Páskamynd 2002 Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins! kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 4 ÓSKARSVERÐLAUN... M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly)og besta handrit (Akiva Goldman) KVIKMYNDAHÚSIN VERÐA OPIN ALLA PÁSKANA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.