Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 29
VÍSIR Mánudagur 21. aprll 1980 I dag er mánudagurinn 21. apríl 1980/ 112. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.34 en sólarlag er kl. 21.21. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18. aprll til 24. april er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-/ nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka bridge Island græddi aðeins 2 impa i eftirfarandi spili frá leiknum við Frakkland á Evrópu- mótinu i Lausanne i Sviss, en tilþrifin voru samt ágæt. Austur gefur / n-s á hættu. Suður * K 10 8 3 V G ♦ A D 10 9 4 2 *AK Vestur Austur * G 9 4 2 V 9 8 6 4 ♦ 75 *G 10 7 A A VKD 10 7532 ♦ G *8 5 4 3 Norður A D 7 6 5 V A 4 K 8 6 3 *D962 1 opna salnum sátu ns- Asmundur og Hjalti, en a-v Desrousseux og Sainte Marie: Austur Suður Vestur Noröur 4H pass 5H dobl pass 5G pass 6T 6 H dobl N-s tóku sina fimm slagi og fengu 700. 1 lokaða salnum sátu n-s Chemla og Lebel, en a-v Simon og Jón: Austur Suður Vestur Norður 4H pass pass dobl pass 4S 5H 5S pass pass pass Sagnhafi fékk ekki nema 11 slagi og Island græddi 2 impa. skdk Svartur leikur og vinnur. I H ® ”• llt t 4 i 4ií i i i i # i s a ® ■ A B ' • . .. C D E - p G H Hvitur: Opocensky Svartur: Trifunovic 1. ... Rg4! 2. De2 Rd3! og svartur vann. Það er sama hvorn riddarann hvitur drepur, 3... Dc5+ gerir út um taflið. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. 16ogkl. 19.30til kl.20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slakkvillö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögr^gla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabfll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist i síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólart hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar os^í öðrum tilfeli- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. tHkyimlngar Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er i Lágmúla 9, 3. hæð, Rvik. SAA - SAA Giróreikningur SAA er nr. 300 i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoö þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvik. Simi 82399. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færð, veður og lyftur I simsvara: 25166. ýxmslegt Frá félagi einstæðra foreldra. Okkar vinsæli mini-flóamarkaður verður næstu laugardaga kl. 14—16 I húsi félagsins að Skeljar- nesi 6 I Skerjafirði, endastöð, leið 5 á staðinn. Það gera allir reyfarakaup þvi flikurnar eru all- ar nýjar og kosta aðeins 100 kr. Mæðrafélagi Fundur verður haldinn þriðju- daginn 22. april að Hallveigar- stöðum kl. 20.00. Inngangur frá öldugötu. Stjórnin. ídagslnsönn Litur það ekki lýðræðislegra út, ef ég hef einn af starfsmönnun- um meö...? SK0ÐUN LURIE Tekurðu vlð einum í vlðbót? Bella Nei, ég byrja aldrei á .r„mhaldssögum, ég les bara sfðasta kaflann. velmælt Margir leggja meira kapp á að iðrast synda sinna en forðast þær — G. Lichtenberg. oröiö Mú er þér hafið lagt af lygina þá ið sannleika hver við sinn unga, þvi að vér erum hver nars limir. fnr nr 4 OC 'Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Kartðflu- 09 sveppasalat Salatiö er ágætt með ýmsum steiktum kjöt- og fiskréttum, einnig með grófu brauöi eða eggjaréttum. Salat:. 400 g soönar, kaldar kartöflur 200 g nýir sveppir 1-2 tómatar Salatsósa: 100-150 g oliusósa (mayonnaise) 1-2 dl sýrður rjómi H.P. sósa Chilisósa sitrónusafi salt Salat: Afhýðið kartöflurnar og skerið i litla teninga. Hreinsiö sveppina og skeriö i sneiðar. Skeriö tómatana i þunna báta. Salatsósa: Hrærið oliusósuna ásamt sýrða rjómanum. Kryddiö meö H.P. sósu, chilisósu, sitrónusafa og salti. Hellið salatsósunni yfir salatið og blandið öllu varlega saman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.