Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 6
6 VtSLR I Miövikudagur 2. júll 1980. Hlaupagikkurinn bestur í júní - Oflflur Slgurðsson frá Akureyrl er „íðrðtiamaður Júnímánaðar” f kosnlngu VÍSIS og ADIDAS Oddur Sigurðsson spretthlaupari úr KA hefur verið kjörinn íþróttamaður júni- mánaðar i kosningu Visis og Adidas —. Atkvæöagreiðsla I kjörinu fór fram I gær, og hreppti Oddur efsta sætiö nokkuö örugglega, var 9 stigum á undan næsta manni sem var frjálsiþrótta- maöurinn óskar Jakobsson ilr ffi. Oddur vann þaö afrek I siö- ustu viku aö bæta átta ára gam- .alt Islandsmet Bjarna Stefáns- sonar i 400 metra hlaupi, en þá hljóp Bjami á 46,76 sek. Oddur geröi sér litiö fyrir á móti I Vesteras i Sviþjóö og hljóp á 46,64 sek. og bætti metið þvi vel. Er árangur hans ekki hvaö sist athyglisverður fyrir þá sök aö hann hefur ekki keppt á mörg- um mótum i sumar og er þvi til alls liklegur I komandi mótum. Alls tóku 9 aöilar þátt I kjörinu aö þessu sinni, og kaus hver þeirra fimm Iþróttamenn og raöaöi þeim upp I röö. Hlaut efsti maöur 5 stig, næsti 4 og svo framvegis. Oddur hlaut 36 atkvæöi af 45 mögulegum og er þvi vel aö verölaunum ADIDAS kominn. Þau eru vandaöur Iþrdttabúnaöur, og veröa afhent honum er hann kemur til lands- ins Urkeppnisferöinni sem hann er I um þessar mundir. Hér fer á eftir listi yfir þaö hvernig einstaka menn kusu I kjörinu: Hermann Gunnarsson iþróttaf réttamaður: 1. Sigurrós Karlsdóttir, íþróttir fatlaöra 2. Óskar Jakobsson, frjáls- Iþróttir 3. Ingi Þór Jónsson, sund 4. Oddur Sigurösson, frjáls- Iþróttir 5. Steinunn Sæmundsdóttir, golf Guðmundur Þ. B. ólafsson íþróttafrétta- ritari Visis i Vest- mannaeyjum: 1. Oddur Sigurösson, frjáls- Iþrdttir 2. Óskar Jakobsson, frjáls- Iþrdttir 3. Ingi Þór Jónsson, sund 4. PéturPétursson, knattspyrna 5. Sigurrós Karlsdóttir, Iþróttir fatlaöra Sigurður Steindórsson iþróttafréttaritari Visis i Kefiavík: l.Oddur Sigurösson, frjáls- Iþrdttir 2. óskar Jakobsson, frjáls- Iþrtíttir 3. Þorbjörn Kjærbo, golf 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Hannes Eyvindsson, golf Frimann Gunnlaugs- son Akureyri: 1. Oddur Sigurösson, frjáls- iþrdttir 2. Óskar Jakobsson, frjáls- Iþrtíttir 3. Sigurrós Karlsdóttir, íþróttir fatlaðra 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Þorbjörn Kjærbo, golf Heigi Danielsson Reykjavík: 1. Sigurrós Karlsdóttir, Iþróttir fatlaöra 2. Oddur Sigurösson, frjáls- iþrtíttir 3. Helga Halldórsdóttir, frjáls- Iþrdttir 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Óskar Jakobsson, frjáls- Iþrdttir Jóhannes Sæmundsson iþróttakennari: 1. Oddur Sigurösson, frjáls- Iþrtíttir 2. óskar Jakobsson, frjáls- Iþrdttir 3. Ingi Þór Jónsson, sund 4. Hannes Eyvindsson, golf 5. Sigurrós Karlsdóttir, iþróttir fatlaöra Jón Magnússon aðstoð- arvallarstjóri: l.Sigurrós Karlsdóttir, Iþróttir fatlaöra 2. Helga Halldórsdóttir, frjáls- Iþrdttir 3. Oddur Sigurösson, frjáls- Iþrdttir 4. óskar Jakobsson, frjáls- Iþrdttir 5. Carl Eirlksson, skotfimi Ragnar ö. Pétursson iþróttafréttamaður Visis: 1. Oddur Sigurösson, frjáls- Iþrtíttir 2. Ingi Þtír Jónsson, sund 3. Helga Halldórsdóttir, frjáls- íþróttir 4. óskar Jakobsson, frjáls- Iþrdttir 5. Stefán Ingólfsson, sundknatt- leikur Gylfi Kristjánsson iþróttafréttamaður Visis: l.Oddur Sigurösson, frjáls- Iþrtíttir Oddur Sigurösson sem kjörinn hefur veriö „íþróttamaður jiinlmánarar” I kosningu VIsis og ADIDAS. 2. Óskar Jakobsson, frjáls- Iþrtíttir 3. Ingi Þtír Jónsson, sund 4. Helga Halldórsdóttir, frjáls- Iþrtíttir 5. Guömundur Sigurösson, lyft- ingar 4tkvæði samtals: 1. OddurSiguröss.KA ....36 2. Óskar Jakobsson ÍR...27 3. IngiÞór Jónss. 1A .....22 4. Sigurrós Karlsd. IFA .... 15 5. Helga Halldórsd. KR .... 8 6. Þorbjörn Kjærbo GS .... 4 7. Hannes Eyvindss. GR ... 3 8. PéturPéturss. Feyenoord ................. 2 9. Steinunn Sæmundsd. GR 1 L0. Stefán Ingólfss. A .... 1 Ll. Guömundur Siguröss. A . 1 «k-. Æfingagallar á alla fjölskylduni Þá loksins fóru Víkingar í gang KA og Vlkingur léku I gærkvöldi I 16 liöa úrslitum bikarkeppn- innar á Akureyri, leiknum lauk meö sigri Vlkings 3-0. Jafnræði var meö liöunum I fyrri hálfleik og virtist leikurinn stefna 1 steindautt jafntefli, hvorugu libinu tókst aö skapa sér tækifæri, KA menn voru þó Ivið frlskari/fengu fjórar hornspyrnur en sköpuöu sér engin færi úr þeim. Fyrsta mark Vlkings kom á 7. mln. siöari hálfleiks, þá varö ólafur Unnsteinsson frjáls- iþróttagarpur stýröi liöi ÚIA til- sigurs gegn HSÞ I frjálsiþrótta- keppni héraössambandanna um slöustu helgi aö Eiöum. Þetta var lokastigatalan 111:85. mikill misskilningur I vörn KA og uppúr þvl fékk Lárus Guömunds- son boltann einn og óvaldaöur rétt fyrir utan markteig og átti hann ekki I erfiöleikum meö aö skora. Vlkingar bættu ööru marki slnu viö á 27. min. þá var gefin há sending fyrir markiö frá vinstri kantinum, Aðalsteinn markvörö- ur virtist hafa öll tök á aö ná knettinum en hann missti hann af'tur fyrir sig þar sem ómar Torfason var og skoraöi af öryggi. Eftir keppnina stjórnaöi ólafur æfingabúöum aö Eiöum I þrjá daga og vann þar meö 50 bestu frjálslþróttamönnum ÚIA. Mikill hugur er I liösmönnum ÚÍA sem sigruöu I 3. deild I fyrra og ætla sér upp I 1. deild I haust. Þriöja marki slnu bættu Vlk- ingar viö aöeins 5 mln. fyrir leiks- lok, Lárus Guömundsson hafbi þá betur I návlgi viö varnarmann KA og lék einn upp aö markinu en hugöist leika á markvöröinn en honum tókst aö slá boltann út en þar var fyrir Heimir Karlsson og átti hann ekki I vandræðum aö skora. t hálfleik mátti vart á milli sjá hvort liöiö væri 1. deildarliö og hvort væri 2. deildarliö, en eftir fyrsta markið lifnuöu Vlkingar viö og voru áberandi betra liöiö I seinni hálfleik, þeirra bestu menn voru Lárus Guömundsson og Magnús Þorvaldsson, þá átti Heimir Karlsson einnig ágætan leik. KA menn böröust oft mjög vel en duttu niöur á milli, miöjuspiliö viröist vera veikasti punkturinn og veldur þvl aö framlinumenn- irnir fá ekki nóg til aö vinna úr, þeirra besti maöur var Jóhann Jakobsson. — röp. öruggi hjá UÍA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.