Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 7
7 Framararnir lágu „Ég taldi Guðmund Baldursson vera betri haltan en Július Mar- teinsson heilan”, sagði Hólmbert Friðjónsson þjálfari Fram eftir að þeir töpuðu fyrir Breiðablik 3:1 i Kópavogi i 1. deildinni i knattspyrnu i gærkvöldi. Er leikurinn hófst sást það að Guðmundur markvörður haltraði um og undruöust menn að hann skyldi vera látinn leika þennan leik. Eflaust er skýringin sú að Hólmbert hefur ekki fundist Július standa sig nógu vel á móti KR og ekki treysthonum i þennan leik, en með þessu er hann ekki bara búinn að gera enn verra? Er hann ekki búinn að eyði- leggja sjálfstraustið hjá Júliusi? Það verður örugglega mikil pressa á honum þegar hann leik- ur næst og spurning hvort hann standist hana. Það má eiginlega segja að Guð- mundur hafi átt sök á tveimur fyrstu mörkum Breiðabliks. Það fyrra kom á 14 min. en þá skaut Helgi Bentsson að marki Fram en Kristni Atlasyni tókst að stöðva knöttinn en datt og hand lék boltann og góður dóinari leiksins Vilhjálmur Þór dæmdi viti, sem Sigurður Grétarsson skoraði úr. Fyrri hálfleikur var frekar tið- indalitill.Blikarnir spiluðu miklu meira en sköpuðu sér engin hættuleg tækifæri. Jöfnunarmark Fram kom á 47 min., Guðmundur Steinsson lék skemmtilega upp vinstri kantinn og gaf vel fyrir markið þar sem Pétur Ormslev var fyrir og skall- aði glæsilega i markið af mark- teig. Bjuggust nú flestir við þvi að Framarar myndu taka leikinn i sinar hendur en Blikarnir voru Ekki fiug frá Eyjum Enn einu sinni varð að fresta leik út af flugi, frá Vestmanna- eyjum, ekkert var flogið til Eyja I gær og varö þvi að fresta leik KR og ÍBV. Leikurinn hefur verið settur á i kvöld og á að hefjast kl. 20 á Laugardalsvellinum. aftur ekki alveg á þvi þeir gáfu þeim aldrei færi á að byggja neitt upp og réðu lögum og lofum á miðj- unni. A 60 min., náöu Blikarnir forystu, Marteini urðu þá á herfi- leg mistök hann ætlaði að gefa aftur á Guðmund vitandi það að hann var haltrandi á annarri löppinni, Guömundur missti hann frá sér til Sigurðar Grétarssonar sem skaut en Guðmundur hálf- varði en missti hann frá sér aftur og þá brást Sigurði ekki bogalist- inn og skoraði. Blikarnir innsigluðu siðan sigur sinn á 86 min. Sigurður Grétarsson lék upp að endallnu við hornfánann og gaf fyrir markið þar náði Helgi Bentsson ekki til boltans sem fór áfram fyrir markið og framhjá Marteini sem hefur haldið að Helgi tæki hann og til Valdimars Valdimarssonar sem skoraði örugglega. Fleiri urðu mörkin ekki og hef- ur Frömurum eflaust þótt nóg um, þeir léku þennan leik illa eru farnir að missa flugið sem þeir höfðu i upphafi. Það sem vantar I Framliðið er tenging á milli varnar og sóknar ekkert miðjuspil er til. Að visu eru þeir búnir að fá Giístaf Björnsson aftur en hann átti ágætar sendingar I fyrri hálfleik endatt niður i þeim sinni. Þetta var dagur Blikanna þeir léku góða knattspyrnu réðu lög- um og lofum á miðjunni og gáfu Frömurum aldrei frið. Siguröur Grétarsson var yfir- burðarmaður i liðinu, þá áttu Helgi Bentsson og Vignir Bald- ursson góðan leik. röp-. _______.SJAÐAN _ Staðan i 1. deild islandsmótsins i knattspyrnu: Valur............9613 22:10 13 Fram.............9522 11:9 12 1A ..............9 4 3 2 13:10 11 KR ..............8 4 1 3 9:8 9 Vikingur.........9 2 5 2 9:9 9 IBV..............8 3 2 3 14:15 8 ÍBK..............9 2 4 3 8:12 8 UBK..............9405 16:14 8 Þróttur..........9 3 1 5 7:10 6 FH...............9 1 2 6 12:24 4 Búið að velja landsliðið - landsiiðið sem leika á við Noreg og Svíbjóð helur verið valið - aðeíns fjórir atvinnumenn verða með Landsliðsnefnd hefur nú endan- lega gengið frá vali sinu á lands- liöinu sem leika á við Noreg á mánudaginn og viö Sviþjóö á fimmtudaginn. Þaö kom i ljós i gær aö meiösli þau sem Janus Guölaugsson varö fyrir i vikunni eru ekki eins alvar- leg og fyrst var haldiö og getur hann leikið seinni leikinn á móti Svium. Þá hefur landsliösnefndin valíö baráttujaxiinn örn Öskarsson I hópinn en hann haföi ekki veriö inn i myndinni I byrjun. Aöeins fjórir atvinnumenn eru i hópnum;þeir örn óskarsson,Þor- steinn Olafsson, Asgeir Sigur- vinsson og Janus Guölaugsson en Asgeir og Janus leika ekki meö á móti Norömönnum, en I hópnum eru eftirtaldir menn: Þorsteinn ölafsson AIK Gauta- borg Bjarni Sigurösson IA Asgeir Sigurvinsson Standard Liege Albert Guömundsson Val Elias Guðmundsson KR Guömundur Þorbjörnss Val Arni Sveinsson 1A Marteinn Geirsson Fram óskar Færseth IBK Magnús Bergs Val Trausti Haraldsson Fram Sigurlás Þorleifsson ÍBV Siguröur Halldórsson 1A Pétur Ormslev Fram örn Öskarsson örgryte Janus Guölaugsson Fortuna Köln Liðið heldur utan á morgun og eins og áður sagöi er fyrsti leikur- inn á móti Norömönnum á mánu- dagskvöldiö röp-. luuumunuur a • ■- ! lék gegn ! blikunum ■draghaltur IVið spurðum Guðmund Baldursson markvörð | Fram af hverju hann hefði Ileikið þennan leik svona á sig komínn gegn Breiða- |bliki i gærkvöldi. ,,Ég fór á æfingu I fyrrakvöld N og fann lltiö til I fætinum svo var Iég vafinn fyrir leikinn en ég fann þaö strax þegar ég var aö fara inn Iá aö ég var slæmur. Þér hefur ekki dottiö I hug aö Ibiöja um aö veröa skipt útaf? ,,I leiknum I fyrra á móti Viking Iþegar ég meiddist i fyrri hálfleik þá baö ég um aö veröa tekinn út Iaf en Hólmbert vildi þaö ekki en ég fór útaf I hálfleik og ég vissi Iþaö núna aö þaö myndi ekki þýöa aö biöja um þaö núna”, sagöi ■ Guðmundur Baldursson mark- Jvöröur Fram. röp- m BÍ»J8 i Jafntefli var ekki ósanngjarnt - Þegar ÍBK og flkranes skiidu iðln 1:11 Keflavfk Leikur Keflvikinga og Skaga- manna sem fram fór I Keflavik i gærkvöldi var meö fjörugri viöur- eignum sem þarna hafa fariö fram I sumar. Þrátt fyrir aö ytri aöstæður allar væru leiöinlegar, nokkuö mikill hliöarvindur og rigningarsúld allan timann tókst liöunum aö sýna ágæta knatt- spyrnu á köflum, og aldrei var slegiö af hraöanum. Nokkur kaflaskipti voru f þess- um leik. Þannig voru heimamenn mun beittari f fyrri hálfleiknum og fengu þá fjölda tækifæra, en uppskeran var aöeins eitt mark. ÞaÖ skoraöi Ragnar Margeirsson meö fallegum skallabolta eftir fyrirgjöf Ólafs Júlíussonar, en Ragnar sem iék nú sem tengiliður skilaöi hlutverki sinu meö mikilli prýöi, vann geysilega og var oftast aftasti maöur f vörn og fremstur f sókn. Skagamenn mættu mjög grimmir í sföari hálfleikinn og sóttu nær látlaust lengi vel. Ekki höföu þeir erindi sem erfiöi frem- ur en Keflvfkingarnir i fyrri hálf- leik, þvf þeir uppskáru eitt mark. Þaö var þegar langt var liöiö á hálfleikinn aö Arna Sveinssyni tókst aö koma boltanum inn i markið úr þvögu af stuttu færi. Sem fyrr sagöi var þetta hressi- legur leikur og jafntefli sennilega sanngjörn úrslit þótt Keflviking- arnir hafi átt fleiri hættuleg tæki- færi. Bjarni Sigurösson var hins vegar mjög sterkur f markinu, og var i hópi bestu manna Akraness ásamt þeim Kristni Björnssyni og „Þetta er ekki sem verst, ég er bara sæmilega ánægöur meö þennan drátt”, sagöi Lárus Lofts- son þjáifari unglingalandsllöa Is- lands í Jcnattspyrnu er viö rædd- um viö hann I gærkvöldi um dráttinn i Evrópukeppni unglinga 16-18 ára. Mótherjar Islands f keppninni veröa Skotar og sagöist Lárus bara vera nokkuö bjartsýnn aö takast mætti aö ryöja þeim úr vegi og komast þannig i úrslita- Siguröi Halldórssyni. Gfsli Eyjólfsson átti stórleik i vörn IBK, Ragnar skilaöi sfnu nýja hlutverki mjög vel og Jón örvar I markinu varöi oft mjög skemmtilega. Sig St./gk-. keppnina sem fram fer f V- Þýskalandi næsta vor. „Aö vfsu skal ég viöurkenna það aö viö erum sennilega ekki meö eins gott liö og oft áöur, þaö viröist vera eitthvert gat I þess- um aldursflokki af ástæöum sem ég kann ekki skil á. En þaö er góöur timi til stefnu og ég reyni aö gera mitt besta til aö viö náum takmarkinu, aö komast f úrslita- keppnina”. gk-- „Ég er sæmllega ánægður með netta” - Seglr Lárus Loftsson um dráttlnn i Evrnpukeppnl ungllnga I knattspyrnu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.