Vísir - 11.07.1980, Page 11

Vísir - 11.07.1980, Page 11
vism Föstudagur IX. júli 1980. 11 Á lerð um vestfirði: Skopunargleðin leynlr sér ekkl „Við höfum gaman af þessu og það er ágætt að dunda við þetta i ell- inni”. var kennari hans i barnaskóla. Gunnar hefur sýnt á nokkrum stöBum úti á landsbyggðinni, s.s. Patreksfirði, Bildudal, Flateyri, Tálknafirði og Bolungavik. Guðmunda er fædd að Kirkju- munda notar aðallega náttúru- lega liti. I skeljaskúlptúrum sin- um aftur á móti teiknar Guð- munda ekkert áður, heldur limir þær upp á lurka, eins og hugurinn býður hverju sinni. Skeljarnar Hjónin Gunnar og Guðmunda undir húsveggnum að heimili þeirra á Þingeyri. Guðmunda heldur þarna á skeljalurk. MyndirK.Þ. tinirhún alls staðar, sem hún get- ur. Þegar Guðmunda notar eggja- skurn i myndir sinar fer hún svip- að að og með grjótmulninginn, þ.e.a.s. hún mylur skurnina og myndir, svo eitthvað sé nefnt. En allar eru myndir hennar einfald- ar, þannig að segja má, að hún einnig sé svokallaður „naive-isti”. Þegar hér var komið sögu, var Myndir og texti: Kristín Þorsteínsdóttir limir hana siðan á spjald i áður ákveðið form. Eins og hjá Gunnari leynir sköpunargleðin sér ekki hjá Guð- mundu. Hún fer frjálslega með liti og mótifin koma alls staðar áð, jafnt náttúru- sem manna- kominn timi til að kveðja og þakka þeim hjónum, Gunnari og Guðmundu, fyrir innilegar og hlýlegar móttökur, að ógleymdu kaffinu. Að svo mæltu skundaði undirrituð af stað á vit nýrra ævintýra i sveitasælunni. —K.Þ. Þetta er oliu- og steinamynd eftir Gunnar af Þingeyri eins og þorp- ið leit út árið 1897. Það eru hjónin Gunn- ar Guðmundsson og Guðmunda Jóna Jóns- dóttir á Þingeyri, sem þetta mæla, en fyrir nokkrum árum tóku Guðmunda með tvær mynda sinna. Stærri myndin er steina- myndaf skjaldarmerki tsiands, en sú sem hún heldur á, er ófull- gerð steinamynd af nýja forset- anum. bæði upp á þvi að stunda myndlist. Hann málar. Hún gerir steinamyndir og skeljaskúlptúra. Blaðamaður Visis heim- sótti þau hjón á heimili þeirra á Þingeyri fyrir skömmu. Gunnar er fæddur árið 1898 og er Borgfiröingur að ætt, frá Hofi I Dýrafirði. Þar var hann bóndi i 36 ár en fluttist þá til Þingeyrar og býr nú á Hofi á Þingeyri. Gunnar var á 73. aldursári, er hann byrj- aði að mála fyrir alvöru, en und- irstöðuna sagðist hann hafa feng- ið hjá Agústi Böðvarssyni, sem bóli i Valþjófsdal i Onundarfirði árið 1905. Fyrir um 15 árum hóf hún að stunda sina listgrein. Hún hefur haldið 17 sýningar um land allt, m.a. sýndi hún i Reykjavik fyrir tveim árum. 1 verkum sinum notar Gunnar ýmist vatnslimt lionpan eða venjulegan striga. Það fyrr- nefnda notar hann, ef settir eru steinar inn á myndirnar, en við það fær hann hrjúfari og eðlilegri blæ á náttúrumyndir sinar. Stein- arnir eru annað hvort blágrýti eða kisilkórall úr Reykjanesi. Annars notar Gunnar aöallega oliuliti. Gunnar er afkastamikill mál- ari. Hann er svokallaður „naive-isti” eins og kemur glögg- lega fram i myndum hans. Hann málar mikið náttúrulifsmyndir, ognotar mjög skæra og bjarta liti og skýr form. Það setur sérkenni- legan svip á myndir Gunnars, þegar hann setur steina inn á þær, en svo gerir hann oftlega, eins og til að leggja áherslu á einhvern ákveöinn hlut i náttúrunni. Guðmunda er einnig nokkuö af- kastamikil. Eins og áður sagði gerirhún steinamyndir og skelja- skúlptúra, svo og býr hún til myndir úr eggjaskurn. í steina- myndirnar tinir hún grjót, sem hún siöan mylur i morteli. Hún teiknar mótifið fyrst og limir sið- an grjótmulninginn yfir. Guð- Gunnar við mynd sina af Dynj- andi foss. r BI.AL'Pl'X KT — WOI.KCR AFT — EMCO — JE.VSEN — ZODl A C - SECi'.MAR - JOMI - LE.X'CO 40 ÁR í innflutningsverslun SUNDLA UGAfí fyrir sumarbústaðinn, einbýlishúsið, f jölbýlishúsið, skólann, hótelið eða sveitarfélagið. Stærðir: 3x4.50 m. til 12,5 x 31 m. Efni: Ál eða galvaniserað stál með poka úr plastdúk. Auðveldar f uppsetningu. Allt að 10 ára reynsla hérlendis í einkaeign og sem almenningslaugar, td. við Breiðholtsskóla, sannar ágæti þeirra. Áætlað verð:______________________________________ Á LAUGAR ÚR ÁLI, 3x4,5 m. 4x6 m. 5x7,5 m. , , , Hreinsitæki A LAUGAR UR STALI, 6x12 m. með hreinsitæki, stiga, yfirfalli o.fl. Kr. 985.000,- Kr. 1.260.000,- Kr. 1.480.000,- Kr. 395.000,- Kr. 4.380.000,- ’unrm Lf. SUÐURLAIMDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK L-KAFKO _ REHA — SIMPLICITY — L'.S. DIVERS — POSEIDON — HL'SQVARNA — BLAL'PUNKT —I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.