Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 24
VÍSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 , u .>,\ .**».* • * t | ♦ > c / j ■ ■ ■ ■ ■ 1 ■ ■ ■ 1 ■ ■ ■ ■ ■ ..... 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 * 1 11 1 Mordinginn hélt þeim i helgreipum óttans! i sólarhring hafði fjöl- skyldan í Pottery Cottage verið ofurseld valdi strokuf angans Billy Hughes. Hann hafði bundið Gill Moran og mann henn- ar Richard/ foreldra hennar Amy og Arthur Minton og dóttur hennar Söru og einangrað þau hvert frá öðru. Því verða hineinskis vör/ þegar þessi ofsafengni kleifhugi myrðir Arthur, þann eina, sem sýndi honum mótþróa. Til að tryggja öryggi fjöl- skyldu sinnar ákveður Gill að veita ekki viðnám, þeg- ar aðkomumaðurinn leitar á hana og slík er skelfing hennar, að hún lætur hvert tækifærið af öðru, til að gera vart við sig, renna út í sandinn. Símhringingar, hreinsunarmaður í dyra- gættinni, enginn fær að vita um þær skelfingar, sem eiga sér stað innan- dyra i Pottery Cottage. Hughes veit, að jafnvel þótt hann skipi henni nú að fara aleinni i sendiferð á bílnum, muni hún ekki ógna algjöru öryggi hans. L Gill ók eftir sveitaveginum, hugsun hennar var skýr. Hún mundi foröast aö vekja á sér nokkra þá athygli, sem ógnaö gæti öryggi fjölskyldu hennar. Hún lagöi bilnum i Chesterfield og horföi meö trega á fólksfjöld- ann á leiö til vinnu. Hún fann til skyndilegrar sjálfsvorkunnar. „Bara þaö vissi, hVaö er aö gerast á heimili minu.” Þaö var útilokaö aö reyna aö leita hjálpar, þaö gæti haft slæmar afleiöingar fvrir fjölskyldu hennar. Hún fór inn i verslun og keypti þaö, sem um var beöiö. 1 baka- leiöinni geröi hún einnig eins og Hughes haföi skipaö, ók hring um heiöina til aö aögæta, hvaö lög- reglan aöheföist. Hún var hrædd viö lögreglumennina. Þeir voru óvinir Billys og þar af leiöandi fannst henni þeir einnig óvinir sinir. Skyndileg afskipti þeirra af fólkinu i Pottery Cottage gæti haft alvarlegar afleiöingar I för meö sér. En afskiptaleysiö haföi lika al- varlegar afleiöingar i för meö sér. Um leiö og Gill var farin tók Hughes til hendinni. Hann fór inn i stofuna og flutti likib af Arthur Minton yfir i hinn hluta hússins. Aögeröir hans virtust yfirvegaö- ar. Hann þarfnaöist Söru til aö hafa tök á foreldrum iiennar, en á sama tima vissl hann, aö barn, jafnvel þó'.t þaö væri bundiö, gæti verib hættulegt. Börn eiga auö- velt méö aö losa sig úr böndum, skríöa út um glugga og hlaupa eftir hjálp. Þvi ákvað Hughes aö myröa Söru, sennilega af sömu ástæöu og hann hafði myrt afa hennar. An hennar tnundu völdin yfir for- eldrum heitnaralfariðúr sögunni, hann geröi sér grein fyrir þvi. En hann kunni ráö viö þvi. Hann mundi láta þau halda, aö hún væri enn á lifi. Skipulag hússins geröi honum þann leik auöveldan. Hann myrti Söru i svefnherberg- inu hjá afa hennar og ömmu, stakk hana nokkrum sinnum og skildi siöan likama ’hennar litla eftir i einu horninu. kichard og Gill: Lífið lék við þessi myndarlegu hjón áður en gestinn bar að garði ■ • Stuttu siöar heyröi hann Gill renna bil sinum aftur upp aö húsinu og fór niöur á móts viö hana. Hann opnaði fyrir henni og þaö fyrsta, sem hún rak augun i, þegar inn kom, var, aö faðir hennar var farinn. „Hvar er hann?” spuröi hún. Hughes svar- aöi: „O, þaö er allt i lagi meö hann. Hann fór yfir til sin og Sara litur eftir honum þar.” —Gyðingar í út- rýmingarbúðum nasista vissu, að grafirnar, sem þeir grófu, voru þeim sjálfum ætlaðar, samt hreyfðu þeir ekki mót- mælum. Hvernig er hægt að brjóta viljann þannig niður, var spurt eftir stríðið. Gill fór upp á loft, þungur og þvingaöur andardráttur barst frá móöur hennar. „Geröu þaö hjálpaöu mömmu minni,” sagöi hún viö Hughes, sem fylgt haföi henni upp stigann. „Hún kafnar svona, ef þú tekur ekki frá munn- inum á henni.” Hún heyröi hann fara inn til Amy Minton og gera, sem hún baö um. Þegar hann kpm út aftur, ýtti hann henni yfir/áö hjónaher- berginu og leitaði á^hana aö nýju. Hann æstist um/ og atburöirnir frá nóttinni áður endurtóku sig. óvenju stuttorður Þegar Hughes haföi lokiö sér af, klæddi hann sig þögull og fór út. Gill vissi, aö eins og á stóö mundi sjálfsvorkunn ekki bæta úr auömýkingu hennar. Hún herti sig þvi upp og klæddist um leiö og hún reyndi að leiöa hugann frá þvi, sem á undan haföi gengið. Hún gáöi inn til móöur sinnar. Andlit hennar var fölt, augun starandi, fötin krumpuö og hend- urnar bólgnar undir böndunum. „Gill....Hvenær fer hann?” Ég veit það ekki, mamma, mér tekst ekki aö losna viö hann.” Hún fór inn i gestaherbergið, þar sem maöur hennar lá rig- bundinn. Hendur hans voru stokkbólgnar. .Veslings elskan min,” sagði hún lágt og snerti —Þeirri spurningu var aftur varpað fram 30 árum síðar. Smám sam- an var verið að útrýma fjölskyIdunni í Pottery Cottage, en enginn leit- aði hjálpar, þrátt fyrir fjölda tækifæra. hann bliblega. Hann bar merki mikils álags en lét þaö ekki buga sig. „Ég hef haldiö uppi samræö- um viö hann I alla nótt. Viö verö- um aö láta hann hafa sinn gang. Þaö er það eina, sem viö getum gert, að öörum kosti er hann til alls vis.” Rétt fyrir hálf tiu bar Hughes Richard niður. Hann hélt simtól- inu að eyra Richards á meöan hann hringdi sjálfur á skrif- stofuna hans. Aö skipan Hughes tilkynnti Richard, aö hann væri hálf slappur og mundi þvi ekki koma i dag. Hann kvaddi, Hughes lagði á og bar hann svo upp aftur. Einkaritara Richards fannst hann óvenju stuttorður og minntist á það við David Brown, framkvæmdastjórann á skrifstof- unni viö hliöina á. Gill hitaöi súpu og færði manni sinum og móöur, sem ekkert höfðu snætt frá deginum áöur frekar en þau hin. Þegar Amy u

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.