Morgunblaðið - 12.06.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.06.2002, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2002 13 9.990 MCKINLEY RANGER 3ja manna tjald. 19.990 MCKINLEY KATHMANDU 4 manna tjald 9.990 3-MANNA 12.990 4-MANNA 195 220 26 0 7.740 2.850 SIERRA TRAMP JR svefnpoki ÞÆGINDAHITASTIG: +9°C HAGLÖFS OUTBACK ZERO svefnpoki. ÞÆGINDAHITASTIG: +7°C STÆRÐ ÞYNGD S 210X80 1.000G STÆRÐ ÞYNGD 165X70 900G McKinley RECON. Léttir og þægilegir gönguskór á góðu verði. St: 36 – 46. Göngustafir Verð frá: 4.980,- parið. 6.590 SMÁRALIND S. 510 8030 SELFOSSI S. 482 1000 www.intersport.is BÍLDSHÖFÐA S. 510 8020 McKinley BASIC MICROTOP Létt og þægileg flíspeysa úr þunnum microflís. Fæst í fleiri litum.St: S – XXL HAGLÖFS TIGHT bakpokar verð frá kr. 4.290 -14.990. 4.290 Útivistarsokkar í miklu úrvali. 3.690 5.350 McKinley ZIP OFF. Þunnar og þægilegar útivistarbuxur sem hægt er að breyta í stuttbuxur. St: S – XXL. Framtíðin hefst ....núna! Borgartúni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is 159.900,-, Super A nti-Alia s Filter 540 lín ur stgr.* TOSHIBA DVD • 5 gerðir frá 5. kynslóð DVD mynddiskaspilara, með betri myndgæðum og mun fullkomnari en aðrir bjóða! TOSHIBA eru fremstir í tækniþróun. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins, Pro-Drum mynd- bandstækjanna og DVD mynddiskakerfisins. 29“eða 33“ 100HZ DIGITAL SCAN *Staðgreiðsluafsláttur er 5% Heimabíó: Sjónvarp, skápur, magnari og hátalarar, allt í einum pakka! Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði: frá kr. • Super-5 Digital Blackline myndlampi • 180-300W magnari • 3 Scarttengi að aftan • 2 RCA Super VHS/DVD tengi að aftan Super VHS, myndavéla- og heyrnartækjatengi að framan • Barnalæsing á stöðvar • Glæsilegur skápur m/glerhurð og 3 hillum • 6 framhátalarar • 2 bassahátalarar • 2 x 2 bakhátalarar Margverðlaunuð tæki: Önnur TOSHIBA tæki fást frá 14“-61“ 34.900,- stgr.* 4 .800 UM 100 nemendur 10. bekkjar Réttarholtsskóla voru í sjálfboða- vinnu hjá ýmsum fyrirtækjum tvo daga í maí og uppskáru tæplega 450 þús. krónur, sem síðan voru afhentar formanni Umhyggju, Rögnu Marinósdóttur, við hátíð- lega athöfn á skólaslitum Réttar- holtsskóla 4. júní sl. „Þetta er í annað skipti sem nemendur Réttarholtsskóla vinna að svona söfnunarátaki og í bæði skiptin hafa þeir kosið að styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Hvatinn hefur eflaust ver- ið að Ingveldur Marion Hannes- dóttir, sem er í 10. bekkjar hópn- um, er einmitt eitt þessara lang- veiku barna. Í fyrra þegar verk- efnið fór af stað hélt hún fyrir- lestra fyrir nemendur skólans um langveik börn og einnig sjúkdóm sinn. Þetta vakti mikla athygli og fór Ingveldur víðar með fyrir- lestur sinn, m.a. inn á þing fé- lagsráðgjafa og fleiri sérfræð- inga. Ingveldur gat lítið fylgt söfnunarátakinu eftir í vetur vegna veikinda sinna. Það varð að ráði að nemendur, með styrk frá Umhyggju, færðu Ingveldi tölvu á útskrift skólans,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirtækin sem studdu nem- endur Réttarholtsskóla við sjálf- boðaliðastarfið voru: Landsspít- alinn Fossvogi, Össur hf., Eimskipafélag Íslands, Gróðr- arstöðin Gróandi, Ævintýraferðir, Gróðrarstöðin Mörk, Gróðrar- stöðin Storð, Borgarskjalasafn, TBR, Morgunblaðið, Kennara- háskóli Íslands (bókasafn), Lands- virkjun, Iðntæknistofnun, Foss- vogsskóli, Breiðagerðisskóli, Garðheimar, Bústaðakirkja, Skautahöllin, Gróðrarstöðin Lambhagi, Fjölskyldu- og hús- dýragarðurinn, Olís, Borgarleik- húsið, Waldorfskólinn og Opin kerfi. Rétthylt- ingar styrkja Umhyggju Ragna Marinósdóttir formaður Umhyggju, Ingveldur Marion sem hélt þakkarræðu og Hrafn Hjartarson sem afhenti styrkinn. Smáíbúðahverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.