Morgunblaðið - 30.07.2002, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.07.2002, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Barngóð manneskja Óskum eftir barngóðri manneskju til að gæta 3 barna (4, 6 og 8 ára) í vetur ásamt því að sinna léttum heimilisstörfum. Vinnutími frá kl. 14—17. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu í símum 554 4557 eða 699 1557. Mótás hf. Kranamaður óskast Mótás hf. óskar eftir kranamanni til starfa á byggingakrana. Einungis vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 696 4646. „Au pair“ Frakkland Barngóð(ur) „au pair“ óskast til að gæta 10 ára stelpu og sinna léttum heimilisstörfum hjá þýsk/íslenskri fjölskyldu í Suður-Frakklandi. Umsækjandi þarf að vera minnst 20 ára og hafa bílpróf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í september og verið til loka júní 2003. Upplýsingar eru gefnar í síma 895 8000. Sérverslun óskar eftir að ráða harðduglegan og áreiðanlegan sölumann. Leitað er að einstaklingi sem ástundar fagleg vinnubrögð, er fær í mannlegum samskiptum og getur unnið sjálfstætt. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til auglýsingadeilar Mbl. merktar: „S — 12559“, fyrir 7. ágúst. Framkvæmdastjóri Lögfræðingafélag Íslands auglýsir laust til um- sóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf að hafa lokið embættisprófi í lögfræði og geta starfað sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af félagsstörfum. Umsóknir merktar: „Framkvæmdastjóri — 12560“ berist auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is fyrir kl. 16.00 hinn 15. ágúst nk.    Við auglýsum eftir starfskrafti til að sjá um dömudeild verslunar- innar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af verslunarstörfum í tískugeiranum, vera áreiðanlegur og geta starfað sjálfstætt. Verslunin verður opnuð 15. ágúst. Umsóknir ásamt mynd sendist til ABS-verslunarfélags, Spóaási 9, Hafnarfirði, fyrir 4. ágúst nk. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Húsvörður Vegna forfalla er staða húsvarðar við Öldutúns- skóla laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna tímabundið. Allar upplýsingar um starfið veitir skólastjóri, Helgi Þór Helgason, í síma 895 8648. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst og umsóknir berist til Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strand- götu 31, en einnig er hægt er sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is . Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Starf leikskólastjóra við leikskólann Marbakka v/Marbakkabraut Starfið er laust frá 1. september. Umsóknar- frestur er til 12. ágúst. Marbakki er 3ja deilda leikskóli sem starfar í anda Reggio Emilia leikskólastefnunnar. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi, Sesselja Hauks- dóttir, í síma: 570-1600. Leikskólinn Álfatún v/Álfatún Laus eru störf deildarstjóra og leikskóla- kennara. Einnig er laust 75% starf matráðs Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Thor- steinsson í síma: 564-0535 eða 863-9111. Einnig eru laus störf leikskólakennara við fleiri leikskóla í Kópavogi. Karlar jafnt og konur eru hvött til að sækja um störfin. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og FL eða Sfk. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Ísafjarðarbær Grunnskólinn á Ísafirði Skólann vantar kennara á unglingastigi (100%) og myndmenntakennara (100%). Einnig eru laus hlutastörf til umsóknar í Dægradvöl — lengdri viðveru, 100% starf matráðs nemenda og 100% starf skólaliða sem er afleysing í 1 ár. Skólastjóri er Skarphéðinn Jónsson og aðstoðarskólastjórar Jóhanna Ásgeirsdóttir og Jóna Benediktsdóttir. Sími skólans er: 456 3044, 456 3170 heima hjá skólastjóra. Netfang: grisa@isafjordur.is og veffang: http://www.isafjordur.is/is/skoli/isa/grunn/ Grunnskólinn á Suðureyri Grunnskólann á Suðureyri vantar almennan kennara á miðstigi (100%). Skólastjóri er Magnús S. Jónsson, sími 456 6129 (skóli), 456 6120 (fax) og 456 6119 (heima), gsm 863 1613, netfang: msj@snerpa.is, veffang skólans: http://www.isafjordur.is/is/skoli/sugandi/ Grunnskólinn á Flateyri Skólann vantar almennan kennara í umsjón með 1.—2. bekk og í tungumál og verkgreinar eldri barna. Skólastjóri er Vigdís Garðarsdóttir, s. 456 7670 (skóli), netfang: vigdisg@isafjordur.is . Veffang: http://www.isafjordur.is/is/skoli/ flateyri/ Umsóknarfrestur er til 7. ágúst 2002. Nánari upplýsingar veita skólastjórar. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga. TIL SÖLU Verslun til sölu: Snæland Video Ægisíðu 123 Verslunin er rekin sem söluturn, myndbanda- leiga, ísbúð og matvöruverslun. Góð velta og miklir möguleikar. Hagkvæm rekstrareining. Einstök staðsetning. Upplýsingar veitir Jón Ægisson í síma 896 4455. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Til sölu sumarbústaðir í Eyjafirði. Verð kr. 4.750.000. Upplýsingar í síma 821 8818. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast í miðbænum Icelandic Alloys Ltd. óskar eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík í 6 mánuði, frá 1. ágúst. Helst í miðbænum. Upplýsingar í síma 860 6201, Öyvind. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.