Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir ÁLFTANES 190 fm einbýli m/ 67,5 fm bílskúr og fallegu útsýni. Húsið skiptist í 5 svefnh. baðh. þvottah. eldh. m/góðri eikarinnr. stofu og sólstofu. Góð verönd m/ heitum potti. Flísar á anddyri, park- et á stofu og hjónaherb. 3.herb. m/dúk. V. 19,8 m. 1352 GILJASEL Glæsilegt ca 400 fm vel staðsett ein- býli innst inn í lokuðum botnlanga. Húsið er mjög vandað og vel skipulagt. Hægt að hafa aukaíbúð í kjallara jafnvel tvær. Tvöfaldur góður bílskúr. Möguleiki að taka minni eign uppí. V. 29,5 m. 1394 ÁLFTANES Fallegt 200 fm einb. m/innb. bílskúr. Forst.ofa m/flísum. þvottah. 4 svefnherb. og tvö baðherb. Stofa og borðst. m/parketi hátt til lofts. Stór verönd m/skjólveggjum og heitum potti. Kirsub.innr. á eldh. og baði. Glæsilegt útsýni. V. 21,9 m. 1066 ESJUGRUND Erum með í sölu 113 fm endarað- hús með byggingarétti fyrir 29 fmbílskúr. Húsið er rúmgott með þremur svefnherbergjum teppi og dúkur á gólfum, gengið er út í garð úr stofu, eldhús er með fallegri ljósri eldhúsinnréttingu. ákv. 7,6 m. v. 14.0 m. 1040 GNOÐARVOGUR Vel staðsett 5 herbergja 120 fm sérhæð. Teppalagður inngangur sameginlegur með risi. íbúðin er með parketi í forstofu, stofu og á herbergjum flísar á baði. Góð eign. V. 15,7 m. 1385 DYNSALIR Glæsileg 129,2 fm íbúð með sér inn- gangi. Rúmgóð forsofa með fallegum skáp. Eldhús með stórri og fallegri innréttingu, Stór og björt stofa með parketi og útgengi á suðurverönd. Glæsi- legt baðherberi með flísum á gólfi og á veggjum, baðkari og sturtu og innréttingu. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum fallegum skáp. Barnaherbergi með parketi á gólfi og skáp. Þvotta- herbergi með skolvaska.Sér geymsla. Sér garður og ekki verður byggt nálægt þessu húsi. Örsutt í skóla, sundlaug og verslun. V. 17,9 m. 1400 BARÐAVOGUR Mjög góð miðhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í eldhús, tvær stofur önnur notuð sem herb. í dag, tvö herb. sameigin- legt þvottahús, litla geymslu og 28 fm bílskúr. Suð- vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. V. 13,2 m. 1072 FUNALIND Virkilega glæsileg 151 fm íbúð á tveimur hæðum, í litlu fjölbýli. Vandaðar mahogony innréttingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. 3-4 svefnherbergi. Skipti möguleg á sérbýli í Rvk. t.d. hæð eða raðhúsi. Tilboð óskast. Áhv. 9,1 m. ekk- ert greiðslumat. V. 17,9 m. 1093 HVAMMSTANGI Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með stórum bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Er laust fljótlega. V. tilboð m. 1383 FÆRANLEGT HÚS Timburhús sem notað var undir skrifstofur. Er 120 fm og tilbúið til að færa strax. V. Tilboð 1391 BÚSTAÐAVEGUR Vel staðsett 5 herbergja íbúð á efri hæð. Sér inngangur. Íbúðin er með sér herbergi á stigapalli tvö svefnherbergi í íbúð og má bæta við því þriðja, stór stofa og sér loft sem geng- ið er upp hringstiga frá stgapalli þar er stórt her- bergi og forstofuherbergi. Húsið er vel viðhaldið klætt að utan og fallegur garður. Góð eign fyrir stóra fjölskyldu. V. 14,5 m. 1389 ENGJASEL - RVK. Erum með í sölu mjög glæsilega 4-5 herbergja íbúð í vinsælu hverfi. Flest allt nýtt inni í íbúðinni. Glæsileg eign með upphit- uðu bískýli. 14,7 m. 1169 KIRKJUSANDUR Glæsileg 3ja herbergja 90 fm á einum eftirsóttasta stað bæjarinns. Íbúðin er inn- réttuð með glæsilegum innréttingum . Sjón er sögu ríkari. ákv. 4,8 m. V. 13.7 m. 1342 ÁSVALLAGATA Vorum að fá í sölu 3ja her- bergja íbúð í vesturbænum. Eldhús er með hvítri innréttingu með nýlegum tækjum.Parket og dúkur er á gólfum. Rúmgott 15 fm sér herbergi er í kjall- ara ásamt þvottahúsi, þurkherbergi og geymslu. Húsið allt ný tekið í gegn. V. 11,2 m. 1350 REYRENGI STÓRSKEMMTILEG 82. 2FM. 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANG. íBÚÐIN ER BJÖRT MEÐ FALLEGUM INNRÉTTINGUM. íBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA. EKKERT áhvílandi. V. 10.9 m. 1330 TORFUFELL Falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Hol með dúk á gólfi, nýlegur skápur. Baðherbergi með flísalagðri sturtu. Gott eldhús með nýlegri innréttingu. Rúmgott herbergi með dúk á gólfi, nýlegur skápur. Rúmgóð stofa með dúk á gólfi, gengið út á svalir. Góður garður við húsið. Í kjallara er: Geymsla, þvottahús, þurrkherbergi og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. V. 7,5 m. BARÓNSTÍGUR Mjög notaleg 44 fm íbúð. For- stofa, stofa og herb. m/spónaparketi., eldhús m/ dúk og góðri innréttingu. Sameiginl. geymsla, sérbílastæði. V. 6,1 m. 1398 Laufás fasteignasala í 27 ár sími 533 1111 fax 533 1115 Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Einar Harðarson sölustjóri Björn Garðarsson sölumaður Sæunn Sylvía Magnús- dóttir skjalavarsla HVERFISGATA Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum - var klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og ágætar innrétting- ar. Áhvílandi 2,4 millj. V. 6,9 m. 1222 ÞÓRUFELL Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja herbergja 57 fm íbúð með stórk. útsýni yfir alla borgina. Nýlegar eldhúsinnréttingar, stórar svalir, skápur í holi og stór skápur í svefnherbergi. Falleg- ur stigagangur. Góð sameign. v. 7,5 m. HLÍÐARSMÁRI Fallegt 92.4 fm verslunar eða skrifstofuhúsnæði í einu vinsælasta þjónustuhverfi Stór-Reykjavíkurssvæðisins. 1016 KAPLASKJÓLSVEGUR Vorum að fá í einka- sölu góða 2ja herbergja íbúð á einum besta stað bæjarins. Íbúðin er björt, rúmgóð og vel skipulögð. Innrétt. eru ágætar og dúkur á gólfum. Húsið er í góðu ásigkomulagi og aðkoman góð. V. 8,4 m. 1399 ÁLFTAMÝRI Vorum að fá i sölu fallega 2ja her- bergja íbúð. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Íbúð í góðu fjölbýlishúsi sem tekið var í gegn fyrir ári Góð eign sem selst fljótt. ákv. 3,4 m.V. 8,3 m. 1329 SNORRABRAUT Stórglæsilegt atvinnuhúsnæði undir verslunarrekstur. Stórir gluggar á verslun, skrifstofa og klósett. Allt nýmálað og parket á gólf- um. Öryggiskerfi m/ myndavél. Frábær staðsetning. Ekkert áhvílandi. V. 7,2 m. 1268 MARBAKKABRAUT Vorum að fá í sölu 132 fm parhús á þessum frábæra stað. Húsið er með andyri, baðherbergi, þvottarhúsi, eldhúsi stórri stofu sem gefur möguleika á að skipta í herbergi og stofu og geymslu á neðri hæð. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbegi og sjónvrpshol. Húsið af- Vegna mikillar sölu vantar allar tegundir eigna á skrá í öllum hverfum TJARNARSTÍGUR Fallegt og bjart 180 fm par- hús á einni hæð með stórum bískúr á Seltjarnar- nesi. Eldhús með fallegri innréttingu parket og teppi á gólfum, viðarklæddu lofti. Eign sem vert er að skoða. V. 20,9 m. 1351 LYKKJA Vorum að fá í einkasölu býli á Kjalanesi nálægt byggðakjarna. Húsið er um 200 fm mjög mikið endurnýjað á fallegan og skemtilegan máta.Annað 180 fm hús fylgir, sem er verið að end- urbyggja. Á jörðinni sem er 1,5 ha er aðstaða er fyrir hesta í húsi. Draumaeign. V. 27 m. 1273 „Vegna mikillar sölu vantar allar tegundir eigna á skrá í öllum hverfum“. Vantar - Vantar - Vantar Erum með í sölu vandaðar og glæsilegar2ja, 3ja of 4ra herbergja íbúðir í 12 hæða blokk. Útsýni er vægt sagt stórkostlegt úr öllum íbúðum yfir Suðurnes, Reykjavík og víðar. Íbúðunum er skilað fullbúnum en án gólfefna, í öllum herbergjum eru sjónvarps og símatenglar og sér hljóðeinangrun. Öll sameign verður fullbúin og lóð fullbúin með tveimur leiksvæðum. Upphitað bílskýli er í kjallara sem selst sér. Byggingaraðili tekur öll afföll af húsbréfum, lánar allt að 85%, greiðslur úr sölu mæta kaupum og !00 þúsund kr gjafabréf frá Húsasmiðjunni fylgir ef staðfest er fyrir 1. sept. V. 12,5-19,3m.V. 15,9 m. 1228 Blásalir Nýjar glæsilegar og vandaðar 3ja her-bergja 103,4 fm íbúðir verð 14,9 m.og 4ra herbergja 122 fm íbúðir verð 16,5 m.með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða 24 íbúða lyftuhúsi. Eigninni fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu. Byggingar- aðili tekur öll afföll af húsbréfum, lánar allt að 85%, greiðslur úr sölu mæta kaupum og !00 þúsund kr gjafabréf frá Húsasmiðjunni fylgir ef staðfest er fyrir 1. sept. V. 14,9-16,5 m. 1304 Lómsalir 6-8 Íris Hall skrifstofustjóri Viðar ehf verður á skrifstofu Laufás þessa viku og veitir upplýsingar um Lómasali 6-8. og Blásali 22. ÞEGAR garðar eru skipulagðir þyk- ir mörgum sjálfsagt að hafa leiktæki fyrir börn á góðum stað einhvers staðar í garðinum. Þetta á við ekki síður þar sem verið er að skipuleggja sumarbústaðaaðstöðu. Verslunin Markið hefur um margra ára skeið flutt inn leiktæki til þessara nota. „Við erum með nokkrar tegundir af rólusettum, vegasalt og renni- braut og einnig busllaugar,“ segir Þorvaldur Þorvaldsson hjá Markinu. „Busllaugarnar eru raunar af því tagi sem fólk skellir út á flötina hjá sér þegar vel viðrar.“ Hvers þarf að gæta þegar þessi leiktæki eru sett upp, svo sem rólu- settin? „Það þarf fyrst og fremst að tryggja góða jarðfestingu. Sumir steypa þetta niður eða kaupa jarð- festingarsett sem hægt er að skrúfa ofan á tréverk eða stinga ofan í gras. Það fylgir hælasett þessum rólusett- um.“ Tækin eru fyrir börn allt að 13 ára Úr hverju eru þessi leiktæki? „Þetta er allt saman úr lökkuðum stálrörum. Rólurnar eru með plast- sessum.“ Er mikil eftirspurn eftir þessu? „Já, hún er þó nokkur, einkum á vorin þegar sumarbústaðatíminn hefst og raunar fram eftir sumri.“ Hvaðan eru þessi tæki? „Þau eru þýsk og þau eru með merki Evrópu-staðalsins CE eins og skylt er um svona tæki samkvæmt reglugerð sem í gildi er í Evrópu.“ Hvað eru þessi tæki fyrir gömul börn? „Það er ekki talað um þyngd eða aldur í gögnum sem fylgja með en ég tel að þessi tæki henti allt fram til 12 til 13 ára aldurs barna.“ Leiktæki í garðinn og við sumarbústaðinn Eðlilegt þykir orðið að hafa leiktæki í görðum þar sem börn eru til heimilis og einnig við sumarbústaði. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Þorvald Þorvaldsson hjá Markinu, sem flytur inn og selur slík tæki frá Þýskalandi. Buslulaug til að skella á flötina þegar veðrið er gott.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.