Morgunblaðið - 13.09.2002, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 13.09.2002, Qupperneq 55
ROBBIE Williams vinnur nú að tveimur plötum samtímis. Popp- arinn breski er þessa dagana að leggja lokahönd á plötu sína Escapology, en er samtímis að leggja drög að nýrri sveifluplötu. Í fyrra gaf hann út hina geysivinsælu plötu Swing When You’re Winning sem innihélt gamla slagara og ætl- ar hann að bæta annarri slíkri í safnið fljótlega. Hann hefur ekkert viljað gefa uppi hvaða lög verða á plötunni en sagan segir að um sé að ræða lög sem hann hefði gjarnan viljað hafa á Swing When You’re Winning en komust ekki fyrir. Nýja sveifluskífa Robbies hefur ekki enn fengið nafn en Escapology kemur í verslanir 18. nóvember. Tvær plötur í farvatninu hjá Robbie Williams Róaðu þig, Robbie! Reuters MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2002 55 Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Yfir 20.000 MANNS  HL Mbl Lengua de las Mariposas / Tunga fiðrildina 5.30 Lola Vende Cá / Lola 5.30 La Communidad / Húsfélagið 8 El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins 8 Tesis / Lokaverkefnið10.15 Positivo / Smitaður 10.15 www.regnboginn.is Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10. B.i. 14. Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af!  DV  Kvikmyndir .com Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12. Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! www.laugarasbio.is Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4.30, 7, 10 og POWERsýning kl. 12.30. B.i. 14.  Radíó X Yfir 20.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is POWERSÝNING kl. 12.30. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS  HL Mbl Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! Hverfisgata 26 - Tel.: 511 3240 GATIÐ spilar alla helginasex fet undir Við erum best geymda um helgar Opið til kl. 5.30 R Laugavegi 54, sími 552 5201 50% afsláttur áður 5.990 Nú 2.990 Gallabuxur áður 5.990 Nú 2.990 Grófar jakkapeysur GEORGE Harrison, fyrrverandi Bít- ill, lést á síðasta ári, hinn 18. nóv- ember. Harrison hafði verið að vinna að nýjum lögum tveimur mánuðum fyrir andlát sinn og nú verður það efni gefið út á plötu; nákvæmlega einu ári eftir andlátíð. Platan mun bera nafnið Brain- washed en upptökum stýrðu Harri- son sjálfur, sonur hans Dhani og Jeff Lynne, samstarfsmaður Harrisons til margra ára, og fyrrum ELO-forsprakki. Á plöt- unni verða ellefu ný lög, öll eftir Harrison. „George og Dhani voru búnir að vinna af elju að lögunum áð- ur en ég kom að þessu,“ segir Lynne í samtali við AP fréttastofuna. „George kom reglulega við hjá mér, og þá allt- af með ný lög í farteskinu. Hann glamraði þau fyrir mig, annað hvort á gítar eða á úkúlele. Gæðin hreinlega slógu mig!“ Lynne og Dhani hafa síð- an unnið baki brotnu við að klára plötuna á þessu ári. „George talaði mikið um hvernig hljóm hann vildi fá í gegn á plötunni,“ segir Lynne. „Það fylgdi lögunum sem og textunum mikill, andlegur kraftur.“ Brainwashed verður fyrsta sóló- plata Harrisons í fimmtán ár, eða síð- an Cloud Nine kom út, árið 1987. George Harrison í hljóðverinu. Síðustu upptökur Harrisons Hugljúfur heilaþvottur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.