Morgunblaðið - 13.09.2002, Síða 56

Morgunblaðið - 13.09.2002, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLENSKA kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kor- mák var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöld. Að- standendur myndarinnar voru viðstaddir sýn- inguna, þ.á m. Baltasar, Ólafur Haukur Sím- onarson, höfundur upprunalega leikritsins og meðhöfundur handritsins að myndinni, Gunnar Eyjólfsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir og aðrir leikarar í myndinni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var meðal frum- sýningargesta sem fögnuðu myndinni ákaft að sýningu lokinni. Hafið segir harmræna sögu af útgerðar- fjölskyldu í upplausn. Útgerðin, sem er í ónefndu sjávarplássi úti á landi, stendur höllum fæti og af- komendur fjölskylduföðurins roskna, útgerðar- mannsins, vilja selja eða leggja útgerðina niður. En hann er staðfastur og getur ekki hugsað sér að bregðast starfsfólki sínu og heimabyggð. Almennar sýningar á Hafinu hefjast á morgun í Háskólabíói og Sambíóunum en í kvöld verður myndin frumsýnd í Egilsbúð í Neskaupstað en þar fóru tökur á myndinni nær alfarið fram. Baltasar leikstjóri fær hlýjar hamingjuóskir frá vini sín- um og starfsbróður, Ingvari E. Sigurðssyni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, óskar nafna sín- um Hauki Símonarsyni til hamingju með listaverkið. Hafið frum- sýnt í Há- skólabíói Aðstandendur Hafsins voru glæsilegir þar sem þeir buðu frumsýningargesti velkomna. Baltasar Kormákur, Stella Rín Bielvedt, Lilja Pálmadóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Morgunblaðið/Þorkell Líf þitt mun aldrei verða eins! Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. ÓHT Rás 2 SV MBL SG DVKvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Ben affleck Morgan Freeman 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. B.i. 12.  ÓHT Rás2  SK Radíó X Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Frumsýning Frumsýning  Kvikmyndir.com 1/2 HI.Mbl Sýnd kl. 10.30. B. i. 12.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 5 og 7. Vit 426POWERforsýning kl 12.15. Vit 427  Kvikmyndir.is Frumsýning Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.15. Vit 435 Mathew Perry (Friends) og Elizabeth Hurley fara á kostum í þessari sprenghlægilegu gamanmynd sem kemur verulega á óvart. Það eina sem getur leitt þau saman er HEFND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.