Morgunblaðið - 18.01.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.01.2003, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ 19. jan. kl. 14. örfá sæti 26. jan. kl. 14. laus sæti 2. feb. kl. 14. laus sæti 9. feb. kl. 14. laus sæti Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu Í kvöld kl 20, örfá sæti fim 23. jan kl. 19, ath breyttan sýningartíma Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Allra síðustu sýningar lau 25/1 kl. 21, UPPSELT lau1/2 kl. 21, Örfá sæti föst 7./2 kl. 21, Örfá sæti lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti fim 13.2 kl. 21, lau 15. 2 kl. 21. Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 18/1 kl 21 Örfá sæti laus Fös 24/1kl 21 Uppselt Fös 31/1kl 21 Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson 4. sýn í kvöld kl 20 græn kort UPPSELT 5. sýn fö 24/1 kl 20 blá kort Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20 Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 19/1 kl 20, Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 19/1 kl 14, Su 26/1 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Forsalur Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER- PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr, Charlotte Böving. Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eyvör Pálsdóttir syngur. Lau 25/1 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 19, UPPSELT. Ath. breyttan sýningart. Fi 23/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld 18/1 kl 21, UPPSELT, Su 26/1 kl 21 Ath. breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR LEIKHÚSMÁL-ÞÝÐINGAR FYRIR LEIKSVIÐ Frummælendur: Gauti Kristmannsson, lektor Hallgrímur Helgason, rithöfundur og þýðandi Rómeó og Júlíu Kjartan Ragnarsson, leikskáld og leikstjóri Su 19/1 kl 20 ALLIR VELKOMNIR! Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 7. sýn. í dag kl. 16 Uppselt 8. sýn. sun. 19. jan kl. 16 Nokkur sæti laus 9. sýn. lau. 25. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus 10. sýn. sun. 26. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus Aðeins 10 sýningar Miðalsala í Hafnarhúsinu alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 Hverdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimír Bouchler. Sérlega skemmtileg fjölskyldusýning sýn. lau. 18. jan. kl. 19 laus sæti sýn. lau. 8. feb. kl. 19 sýn. sun. 9. feb. kl. 15 sýn. föst. 14. feb. kl. 20 Aðeins þessar sýningar. Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum Leyndarmál rósanna Frumsýning 31. jan. kl. 20 Uppistand um jafnréttismál Frumsýning 1. feb. kl. 20 Vörðufélagar Landsbanka íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 19. jan. kl. 20 Sun. 26. jan. kl. 15 og 20 Lau. 1. feb. kl. 20 Sun. 2. feb. kl. 15 og 20 HREIMUR Örn Heimisson, Birgitta Haukdal, færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir, Rúnar Júlíusson og hljóm- sveitin Botnleðja eru á meðal flytj- enda í forkeppni Sjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Dómnefnd hefur valið 15 lög til flutnings en alls bárust 204 lög í for- keppnina, sem fer fram í beinni út- sendingu í Háskólabíói 15. febrúar. Leynd hefur hvílt yfir hverjir flytj- endur og höfundar laganna eru, en vegna áhuga hefur Sjónvarpið ákveð- ið að gefa upp nöfn laganna og flytj- enda. Hins vegar verður ekki sagt hverjir eru höfundar laganna fyrr en í kynningarþáttum forkeppninnar, sem sýndir verða 3. til 7. febrúar. Úrslitin verða síðan í beinni út- sendingu Sjónvarpsins og Rásar 2 laugardagskvöldið 15. febrúar í Há- skólabíói. Gísli Marteinn Baldursson og Logi Bergmann Eiðsson verða kynnar. Ætlunin er að almenningur geti keypt sér miða í Háskólabíói og verður miðaverði stillt í hóf. Símakosning á lokakvöldi Framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 verður valið með símakosningu á lokakvöldinu. Áhorfendur velja lagið með því að hringja í símanúmer þess lags sem þeir telja best. Forkeppninni verður jafnvel sjón- varpað beint til Færeyja að sögn Jón- atans Garðarssonar, formanns dóm- nefndar, sem kynnti flytjendur á blaðamannafundi. Þetta ætti ekki að koma á óvart því að Færeyingar eiga fulltrúa í keppninni, Eivöru Pálsdótt- ur. Jónatan sagði jafnframt að svo virðist sem meiri spenningur ríkti fyrir keppninni í ár enda tóku Íslend- ingar ekki þátt í fyrra. Jónatan hefur áður verið í dóm- nefnd auk þess að hafa verið farar- stjóri í síðustu ferð Íslendinga. Hann segir hugsanlegt að hann verði far- arstjóri einnig í næstu ferð. Mikil gróska um allt land „Vissulega er þetta gaman. Þetta er mikil vinna og mikið af músík, sem þarf að fara í gegnum. Fólk er að senda inn alls staðar af landinu. Gróskan er mikil. Alls staðar virðast vera laga- og textahöfundar. Það er greinilegt að svona keppni er hvati fyrir lagasmiði, líkt og hún á að vera,“ segir hann. „Við erum með fimmtán lög, það er meira en nokkru sinni fyrr. Þá koma þessi fimmtán lög til með að hljóma í sjónvarpi og útvarpi. Hugsanlega kemur eitthvað út á plötum,“ segir Jónatan en fyrir fleiri en sigurveg- arinn eiga möguleika. „Úr hverri keppni koma tvö eða þrjú lög, sem ná vinsældum þótt þau vinni ekki keppn- ina. Þau lifa áfram engu að síður.“ Leðjan til Lettlands? Athygli vekur að rokksveitin Botn- leðja er á meðal keppenda með lagið „Eurovísa“. Haraldur Freyr Gísla- son, Heiðar Örn Kristjánsson og Ragnar Páll Steinsson, sem skipa þríeykið, segja að slagorðið þeirra sé nú: „Leðjan til Lettlands.“ Hugmyndina að því að senda inn lag í forkeppnina kom þegar fylgst var með landsleik Íslands og Skota í knattspyrnu um daginn. „Þessir strákar eru alltaf að ferðast til útlanda og keppa fyrir Ís- land. Við erum ekkert sérstakir í fót- bolta en við getum keppt í tónlist,“ út- skýra þeir. „Við rákumst á auglýsinguna. Við vorum búnir að taka upp plötu og sendum inn eitt lag í keppnina og hér erum við,“ segja þeir og vilja minna fólk á að „kjósa rétt“. Botnleðja hyggst ekki eins og aðrir nýta sér fjögurra manna hljómsveit, sem Sjónvarpið leggur til undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Auk hans skipa Botnleðju Haraldur Þor- steinsson, Sigfús Óttarsson og Þórir Úlfarsson. Fleiri hljóðfæraleikarar koma einnig við sögu í mörgum lag- anna. Bakraddir skipa síðan þau Hjördís Elín Lárusdóttir, Kristján Gíslason og Regína Ósk Óskarsdóttir. Hreimur Örn Heimisson, söngvari Lands og sona, syngur tvö lög í for- keppninni, „Ég á mér lítinn draum“ og „Þú“. „Ég vona að ég geti sungið bæði lögin jafnvel svo höfundarnir verði ekki fúlir,“ segir hann. „Mér líst rosalega vel á þetta. Mér finnst æðislegt hvað þetta er fjöl- breyttur hópur,“ segir Birgitta Haukdal, söngkona hljómsveitarinn- ar Írafárs, sem syngur lagið, „Segðu mér allt“. Hún er sérstaklega ánægð með að úrslitakeppni verði í Háskóla- bíói og býst við góðri stemningu. Kynslóðaskipti í gangi Þrátt fyrir fjölbreytni eru flestir af yngri kynslóðinni líkt og Hreimur og Birgitta. Bendir Hreimur á að kyn- slóðaskipti hafi átt sér stað í keppn- inni síðustu tvö ár. „Það eru ákveðin kynslóðaskipti í gangi, sem eru að klárast núna,“ útskýrir hann. Egill Eðvarðsson er upptöku- og útsendingarstjóri keppninnar en hann hefur gegnt því hlutverki marg- oft allt frá fyrstu keppninni árið 1986. „Við Gunnar Þórðarson gerðum til- lögu að því að stækka keppnina. Við erum að gera meira úr keppninni en áður og til dæmis verður meira gert úr kynningu á höfundum. Keppnin er stærri í hugsun.“ Egill segir að hugmyndin um að búa til sérstakan atburð í kringum keppnina, úrslitakeppni í Háskóla- bíói, hafi passað við þá hugmynd að gera meira úr keppninni. „Þetta er ís- lenskri dægurtónlist til hvatningar.“ Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva fer fram í Riga í Lett- landi 24. maí næstkomandi og verður fulltrúi Íslands fyrstur á svið ytra. Hvatning fyrir íslenska lagasmiði Kynningarþættirnir verða á dagskrá Sjónvarpsins 3. til 7. febrúar. Úrslitakeppnin verður haldin 15. febrúar í Háskólabíói og verður í beinni útsendingu hjá Sjónvarpinu og Rás 2. Morgunblaðið/Golli Leðjan til Lettlands? Heiðar Örn Kristjánsson, Ragnar Páll Steins- son og Haraldur Freyr Gíslason skipa Botnleðju. Hreimur Örn Heimisson og BirgittaHaukdal eru bæði spennt fyrirkeppninni. Jónatan Garðarsson og Egill Eð-varðsson hafa báðir komið áður viðsögu hvað varðar framkvæmd keppn-innar, sem er stærri í hugsun í ár.                                     !           "    #         $ !      %     !    !    " #    $  %  &'!    &  '   % "  $     ( (   #   ( $"!#     ! ) * "  )   + $   ,  !-  &'      *    !  +  !  !      Forkeppnin fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.