Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 42
42 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HRAUNHÓLAR - GBÆ - 2 ÍBÚÐIR Samþykkt 2ja íbúða hús. Efri hæð 130,8 fm. 3 svefnherb. og 2ja herb 57,4 fm íbúð á neðri hæð. 41,5 fm bílskúr. Húsið þarfnast málningarvinnu og þess háttar en er annars í ágætu standi. Húsið er laust. Verð 18,0 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Fallegt 140 fm (auk 20 fm millilofts) endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Gott hús á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 19,7 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Nýkomið í einkasölu mjög gott 85 fm raðhús (+fm undir súð efri hæðar). Frábær staður þar sem er stutt í alla þjónustu. Bílskúrsréttur. GNITAHEIÐI - KÓPAV. Glæsilegt 149 fm raðhús auk 25 fm bílskúrs, sam- tals 174 fm, á frábærum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. HÁTÚN - ÁLTANESI Mjög fallegt og bjart um 130 fm (m. bílskúr) raðhús á einni hæð. 3 svefnherbergi. Húsið er byggt árið 2000. Hellulagt plan og góð verönd með skjól- veggjum Rólegt og gott umhverfi. Stutt í skóla og leiksóla. Verð 17,0 millj. KLAUSTURHVAMMUR - HAFNAR- FIRÐI - MEÐ AUKAÍBÚÐ Mjög gott 306 fm raðhús með innb. bílskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað í Hafnar- friðinum. Mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á góðri aukaíbúð á neðstu hæð með sér- inngangi. Verð 22,9 millj. 4ra herb. KLAPPARHOLT - HAFNARFIRÐI Nýleg og glæsileg 118,9 fm íbúð á 1. hæð á frábær- um útsýnisstað rétt við golfvöllinn. Fallegar innrétt- ingar og tæki. Þvottahús. Sérgeymsla í kjallara. HÁHOLT - HAFNARFIRÐI Mjög góð 103 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Falleg íbúð með góðum innréttingum og parketi á gólfum. Góðar vestursvalir. Laus fljótlega. HULDUBORGIR - GRAFARVOGI Sérlega glæsileg 104 fm íbúð á 3. hæð. Glæsileg flísalögn og mjög vandaðar innréttingar. Frábært útsýni og stutt í alla þjónustu. Hæðir SJÁVARGRUND - GARÐABÆ Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 146 fm hæð ásamt bílageymslu í þessu vinsæla húsi. Íbúðin er á einni hæð (fyrstu) og svo er geymsla o.fl. ásamt inngangi úr bílageymslu í kjallara. 3ja herb. HRAUNBÆR - M/AUKAHERBERGI Mjög falleg 89 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Tvö svefnherb. auk aukaherbergis í kjall- ara. Nýbúið er að taka alla íbúðina í gegn, nýtt parket o.fl. Sameignin var nýlega tekin í gegn. Mjög góð íbúð á þessum vinsæla stað. Verð 11,9 millj. ENGIHJALLI - KÓPAVOGI Mjög góð 89 fm íbúð á 8. hæð í þessu fína lyftu- húsi. Mjög gott útsýni og góð sameign. Verð 11,5 millj. SKÓLAGERÐI - KÓPAVOGI Góð 78 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í vestubæ Kópavogs. Nýtt baðherb. Ágætar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Geymsla í kjallara. Verð 11,9 millj. NÝBÝLAVEGUR - NÝTT Mjög góðar og vel skipulagðar 85 fm nýjar íbúðir í nýju 5-íbúða húsi á þessum gróna stað. Skilast full- búnar án gólfefna 1. desember 2003. Möguleiki á bílskúr. Teikningar hjá Garðatorgi. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - REYKJAVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Verð 8,9 millj. BREKKUBYGGÐ - GARÐABÆ Mjög góð 62,4 fm íbúð á 1. hæð í góðu klasahúsi. Rólegur og góður staður rétt hjá leikskóla og skóla. Sumarbústaðir SUMARHÚSALÓÐIR HVAMMUR Í SKORRADAL Örfáar vatnalóðir eftir í þessu frábæra umhverfi. Um 7000 fm lóðir við vatnið í landi Hvamms sem hefur verið í umsjá Skógræktarinnr í 40 ár. Ævintýri. SKORRADALUR - FITJAHLÍÐ Fallegur 42 fm vandaður T-bústaður frá KR-húsi, 5,8 fm saunahús, 12,5 fm bátaskýli og lítið geymsluhús á frábærum stað í Skorradalnum. Eig- um fleiri sumarhús á þessum frábæra stað. BORGARFJÖRÐUR Glæsilegt 85 fm nýtt hús í landi Fljótstungu í Hvít- ársíðuhreppi (rétt hjá Húsafelli). 4 svefnherb., rúm- góð stofa. Vandaðar innréttingar. Panelklæddur að innan og viðhaldsfrí klæðning að utan. Rafmagns- hitun. Skipti koma til greina á um 100 fm atvinnu- húsnæði. Verð 8 millj. Nýbygging GVENDARGEISLI 106 - GRAFAR- HOLTI Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innb. bíl- skúr. 4. svefnherbergi. Húsið, sem er allt á einni hæð, er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast fullbúið að utan (steinað) og fokhelt að innnan. Verð 16,6 millj. KLETTÁS 15 - GARÐABÆ Mjög gott um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb. Góðar stofur. Eitt hús eftir. Skilast fokhelt að innan og tilbúið að utan. Teikningar hjá Garðatorgi. Hringdu núna. Atvinnuhúsnæði GARÐATORG - GARÐABÆ Til sölu tvö samliggjandi bil, samtals 136,2 fm. Hús- næðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Innkeyrsluhurð. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. verslun og/eða heildsölu. Verð 14,0 millj. SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Mjög gott samt. 153 fm húsnæði á frábærum stað í hrauninu. Grunnflötur neðri hæðar er 93,5 fm, loft- hæð 3,50 og efra loft er um 60 fm. Afar hentugt fyrir hverskonar iðnaðarstarfsemi. Verð 10,3 milj. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Mjög gott samtals 5.069 fm hús, skiptanlegt í smærri einingar (góðar innkeyrsludyr). Húsið stend- ur á fullfrágenginni 8.500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu. (www.gardatorg.is) Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GBÆ Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. Verð 24,9 millj. LÆKJARÁS - GBÆ Vorum á fá til sölu samt 261,4 fm tvílyft einb. að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb. Fallegur arinn í stofu. Fallegt parket. Fallegur gróinn garður. REYNILUNDUR - GBÆ Sérlega gott 192,7 fm einb. + 51 fm bílskúr, sam- tals 243,7 fm. 4 rúmgóð svefnherbergi. Góður ræktaður garður. Frábær stasetning innst í götu. Verð 25 millj. SÚLUNES - GBÆ Nýkomið í einkasölu mjög glæsilegt um 200 fm einbýli m 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúm- gott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1.500 fm eingarlóð. Stór verönd og hellulagt upp- hitað plan. Verð 27,9 millj. SUÐURVANGUR - HF. Til sölu eitt af glæsilegri húsum Hafnafjarðar. Hús- ið, sem er á tveimur hæðum, er samtals 330,9 fm. Íbúð 295,8 fm og bílskúr 35,9 fm. 6 svefnherb. Óvenju stórar stofur og borðstofa. Sérlega vönduð eign. Mjög vandaðar innréttingar, steinskífur og eir á þaki. Staðsett innst í götu, opið svæði sunnan við húsið. Sjá: www.gardatorg.is Rað- og parhús AUSTURBRÚN - RVÍK Stórglæsilegt samtals 212,9 fm (m/bílskúr) nýlegt parhús á þessum frábæra stað. Rúmgott og vel skipulagt hús, skemmtilegur lokaður garður. Verð 27 millj. ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb. Innb. bílskúr. 4 svefnherbergi. Bjart og vel staðsett hús. ÞRASTALUNDUR - GBÆ Fallegt 171 fm endaraðhús á einni hæð, auk 24,5 fm bílskúrs, samtals 195,5 fm. Þetta er gott og vel staðsett hús. 4 svefnherbergi. Stórar og bjartar stofur. Góð suðurverönd. Verð 20,9 millj. www.gardatorg.is GARÐBÆINGAR! ÞAÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL EFTIRSPURN NÚ er til umsagnar frumvarp að nýrri útgáfu staðalsins ÍST 30: Al- mennir útboðs- og samningsskilmál- ar um verkframkvæmdir. Um yrði að ræða 5. útgáfu staðalsins. Staðallinn kom fyrst út árið 1969, 2. útgáfa kom 1979, 3. útgáfa 1988 og síðast var hann gefinn út 1997. Endurskoðun staðalsins var unnin af vinnuhópi á vegum Byggingarstaðlaráðs. Breytingar sem gerðar eru frá 4. útgáfu miða ekki síst að því að sér- skilmálar, sem hafa verið í gildi hjá Flugmálastjórn, Siglingastofnun og Vegagerðinni, verði óþarfir. Þannig eru gerðar breytingar á mörgum greinum til samræmingar og skv. ábendingum þessara aðila. Ákveðin hætta var á mistökum vegna mismunandi ákvæða og þá sérstaklega hjá verktökum sem unnu samtímis verk skv. mismunandi skil- málum. Þá má geta þess að ýmsar ábendingar hafa komið fram á und- anförnum árum um at- riði í staðlinum sem þörfnuðust lagfæringar. Helstu breytingar Skýrari ákvæði um tímamörk varðandi ósk- ir um frekari upplýsing- ar frá verkkaupa og varðandi upplýsinga- gjöf frá verkkaupa í kafla 4, Útboð og tilboð. Nánari ákvæði varð- andi skil á tilboði í kafla 6, Efni tilboðs. Nýjar tilvísanir í lög og reglugerð- ir í kafla 18, Umgengni og samvinna á vinnustað o.fl. Ákvæði í kafla 31 Greiðslur og reikn- ingsskil varðandi vaxtaútreikning á geymslufé eru lag- færð. Að auki eru fjöl- margar breytingar og lagfæringar sem ekki verða tíundaðar hér. Miklu skiptir að ein- hlítur skilningur ríki á samningum sem gerðir eru á milli verkkaupa og verktaka. Líta má á staðalinn ÍST 30 sem „verkfæri“ til þess að tryggja sameiginlegan skilning. Staðallinn ÍST 30 er því nauðsynleg- ur fyrir alla sem standa að verkleg- um framkvæmdum. Staðallinn var endurskoðaður til þess að auka enn frekar notagildi hans fyrir hags- munaaðila, jafnt verkkaupa sem verktaka. Brýnt er fyrir notendur ÍST 30 að kynna sér frumvarpið að 5. útgáfu staðalsins. Frumvarpið fæst hjá Staðlaráði Íslands sem er til húsa á Laugavegi 178 (sími 520 7150). Allar athugasemdir eiga síðan að berast til Staðlaráðs fyrir lok umsagnarfrests- ins sem er 9. maí 2003. Hagsmunaaðilar eru hvattir til þess að kynna sér vel fyrirhugaðar breytingar frá 4. útgáfu. Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum eru beðnir um að hafa samband í síma 570 7300. Frumvarp að nýrri útgáfu ÍST 30 til umsagnar Dr. Hafsteinn Pálsson Staðallinn ÍST 30 er nauðsynlegur fyrir alla sem standa að verklegum framkvæmdum, segir dr. Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Byggingarstaðlaráðs. Staðallinn var endurskoðaður til þess að auka enn frekar notagildi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.