Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 35 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.421,83 0,38 FTSE 100 ................................................................... 3.854,90 -1,58 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.824,68 -0,33 CAC 40 í París ........................................................... 2.895,68 -0,90 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 202,83 0,38 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 493,93 -0,34 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.257,61 -1,72 Nasdaq ...................................................................... 1.394,72 0,27 S&P 500 .................................................................... 879,91 -1,22 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 7.879,49 0,52 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 8.675,14 0,50 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,02 -2,88 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 61,00 -6,87 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 76,50 2,00 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 16,00 0 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 66 42 44 720 31,488 Keila 58 49 50 22 1,105 Langa 70 70 70 8 560 Lúða 420 290 315 152 47,815 Lýsa 48 48 48 49 2,352 Skarkoli 170 170 170 337 57,290 Skötuselur 250 200 220 610 134,010 Steinbítur 81 81 81 346 28,034 Ufsi 65 65 65 1,086 70,590 Ýsa 195 120 175 299 52,318 Þorskhrogn 50 45 48 819 39,045 Þorskur 135 135 135 251 33,885 Þykkvalúra 160 160 160 7 1,120 Samtals 106 4,706 499,612 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 66 66 66 130 8,580 Langa 94 94 94 225 21,150 Lúða 290 290 290 117 33,930 Rauðmagi 10 10 10 20 200 Skötuselur 200 200 200 80 16,000 Steinbítur 94 30 92 1,196 109,929 Ufsi 70 30 69 2,044 141,760 Und.Ýsa 60 60 60 177 10,620 Ýsa 186 186 186 135 25,110 Þorskur 70 70 70 172 12,040 Samtals 88 4,296 379,319 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 90 90 90 24 2,160 Lúða 375 375 375 13 4,875 Rauðmagi 30 30 30 21 630 Skarkoli 155 155 155 111 17,205 Steinbítur 92 90 91 7,624 695,864 Und.Þorskur 90 90 90 122 10,980 Ýsa 160 160 160 47 7,520 Þorskur 140 136 138 2,069 285,888 Samtals 102 10,031 1,025,122 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 270 240 254 49 12,526 Flök/Ýsa 190 160 181 595 107,800 Gellur 510 500 502 115 57,760 Gullkarfi 44 42 43 437 18,791 Hlýri 113 69 112 648 72,784 Keila 66 66 66 967 63,821 Langa 87 87 87 50 4,350 Lax 360 310 331 867 286,763 Lifur 20 20 20 2,397 47,940 Lúða 670 100 154 179 27,540 Sandkoli 70 70 70 2 140 Skarkoli 145 145 145 48 6,960 Skötuselur 190 190 190 20 3,800 Smokkfiskur 55 55 55 20 1,100 Steinbítur 100 60 86 636 54,764 Ufsi 50 50 50 300 15,000 Und.Ýsa 60 56 59 927 54,588 Und.Þorskur 115 70 111 683 75,980 Ýsa 377 60 158 7,446 1,180,052 Þorskhrogn 60 50 58 1,697 98,250 Þorskur 230 111 151 5,161 778,323 Samtals 128 23,244 2,969,032 Kinnfiskur 570 540 546 25 13,650 Lúða 425 425 425 13 5,525 Skarkoli 230 120 123 229 28,140 Steinbítur 90 90 90 1,834 165,060 Þorskur 160 5 119 908 108,376 Þykkvalúra 130 130 130 22 2,860 Samtals 112 3,065 343,671 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 30 30 30 12 360 Gullkarfi 40 40 40 411 16,440 Keila 58 58 58 68 3,944 Langa 100 100 100 1,704 170,400 Lúða 300 300 300 11 3,300 Lýsa 5 5 5 2 10 Skötuselur 235 235 235 31 7,285 Steinbítur 71 71 71 9 639 Ufsi 55 55 55 792 43,560 Ýsa 165 165 165 12 1,980 Þorskhrogn 76 76 76 1,977 150,252 Þorskur 160 130 156 7,909 1,235,678 Samtals 126 12,938 1,633,848 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 30 30 30 9 270 Skarkoli 110 110 110 764 84,040 Ufsi 10 10 10 64 640 Ýsa 100 100 100 9 900 Þorskhrogn 17 17 17 16 272 Þorskur 142 120 137 881 120,683 Samtals 119 1,743 206,805 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 420 420 420 63 26,460 Skarkoli 125 125 125 23 2,875 Und.Þorskur 40 40 40 45 1,800 Ýsa 179 179 179 40 7,160 Þorskur 169 110 124 800 99,350 Samtals 142 971 137,645 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 30 30 30 119 3,570 Keila 58 58 58 20 1,160 Langa 94 94 94 9 846 Lúða 340 340 340 18 6,120 Skarkoli 145 145 145 142 20,590 Skata 140 140 140 13 1,820 Skötuselur 215 215 215 2 430 Steinbítur 100 100 100 53 5,300 Ufsi 39 39 39 508 19,812 Und.Þorskur 108 104 105 304 31,848 Ýsa 220 220 220 41 9,020 Þorskhrogn 56 53 54 1,798 97,094 Þorskur 231 50 223 21,991 4,909,478 Samtals 204 25,018 5,107,088 FMS HAFNARFIRÐI Hlýri 89 89 89 42 3,738 Langa 84 84 84 13 1,092 Rauðmagi 21 10 15 63 916 Skarkoli 145 145 145 25 3,625 Ýsa 240 240 240 130 31,200 Þorskur 100 50 81 45 3,650 Þykkvalúra 130 130 130 10 1,300 Samtals 139 328 45,521 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 270 240 254 49 12,526 Blálanga 30 30 30 12 360 Flök/Ýsa 190 160 181 595 107,800 Gellur 590 500 522 149 77,820 Gullkarfi 66 30 45 4,411 199,933 Hlýri 120 69 110 1,539 169,990 Hrogn Ýmis 40 40 40 607 24,280 Keila 77 49 67 1,240 82,581 Kinnfiskur 570 540 546 25 13,650 Langa 100 70 99 3,770 374,498 Lax 360 310 331 867 286,763 Lifur 20 20 20 2,397 47,940 Lúða 670 100 297 917 272,730 Lýsa 48 5 47 157 7,450 Rauðmagi 30 10 18 113 2,016 Sandkoli 70 70 70 2 140 Skarkoli 230 110 133 1,968 262,305 Skata 140 50 75 50 3,770 Skötuselur 250 100 204 3,207 655,163 Smokkfiskur 55 55 55 20 1,100 Steinbítur 100 30 91 13,167 1,202,014 Tindaskata 17 17 17 147 2,499 Ufsi 70 10 58 6,142 353,514 Und.Ýsa 60 56 59 1,176 69,528 Und.Þorskur 115 40 105 1,154 120,608 Ýsa 377 60 163 10,170 1,657,582 Þorskhrogn 76 17 60 6,498 392,553 Þorskur 231 5 181 56,888 10,276,988 Þykkvalúra 160 130 134 60 8,010 Samtals 142 117,497 16,686,111 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 120 120 120 49 5,880 Lúða 240 240 240 4 960 Skarkoli 125 125 125 76 9,500 Steinbítur 86 86 86 84 7,224 Ýsa 290 290 290 35 10,150 Þorskur 180 50 117 1,130 132,066 Samtals 120 1,378 165,780 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 230 230 230 22 5,060 Ýsa 100 100 100 20 2,000 Samtals 168 42 7,060 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 50 47 49 1,864 90,404 Hlýri 113 106 110 776 85,428 Hrogn Ýmis 40 40 40 607 24,280 Lúða 500 300 396 106 41,975 Skarkoli 145 145 145 76 11,020 Steinbítur 96 96 96 235 22,560 Tindaskata 17 17 17 147 2,499 Ufsi 30 30 30 488 14,640 Ýsa 236 236 236 102 24,072 Samtals 72 4,401 316,878 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Þorskhrogn 40 40 40 191 7,640 Samtals 40 191 7,640 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 230 230 230 20 4,600 Samtals 230 20 4,600 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 590 590 590 34 20,060 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 Maí ’03 4.482 227,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.4. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)           !"#                       $%$ &'$(()  * +,-,  !""#$"%"& '$( &# ) *) ) ) ) ) ) ) ) +) ) *) ) )  ) )        ,  - #& LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið a.d ársins kl. 8–24. S. 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA STJÓRN Lífeyrissjóðs Austurlands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðna um málefni sjóðsins. „Stjórn sjóðsins hefur á undan- förnum þremur árum unnið að mikl- um endurbótum á starfsemi hans í samvinnu við nýjan rekstraraðila. Farið hefur verið í gegnum eigna- safn sjóðsins og það skráð á réttan hátt auk þess sem öll upplýsingagjöf um fjárfestingar er orðin eins og best gerist. Samtímis hefur mark- visst verið unnið að því að draga úr vægi óskráðra verðbréfa í eigu sjóðsins og nýr endurskoðandi, sem annast ytri og innri endurskoðun sjóðsins, hefur verið ráðinn til starfa. Núverandi stjórn hefur þannig með margvíslegum hætti endurskipulagt fjárfestingarstefnu og daglega starfsemi sjóðsins ásamt því að takast á við afleiðingar nei- kvæðrar ávöxtunar á undanförnum árum. Þar sem málefni tengd sjóðnum eru fyrir dómstólum landsins telur stjórnin ekki rétt að fjalla um ein- stök efnisatriði sem meðal annars hafa verið gerð að umtalsefni í fjöl- miðlum að undanförnu. Þess skal þó getið að starfslokasamningur við fyrrverandi framkvæmdastjóra var gerður skv. ákvæðum í upphaflegum ráðningarsamningi hans og efndur vegna eindreginna óska fram- kvæmdastjórans. Sömuleiðis skal upplýst að húsnæði fyrrverandi framkvæmdastjóra var keypt af honum skv. samkomulagi sem gert var er hann hóf störf hjá sjóðnum. Húsnæðið var síðan selt og vegna þróunar á fasteignamarkaði á Aust- urlandi var söluverð 500.000 krónum lægra en kaupverð. Núverandi stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands er sannfærð um að endurskipulagning á starfsemi sjóðsins hefur heppnast einkar vel sem m.a. hefur leitt til þess að rekstrarkostnaður sjóðsins er í dag með því lægsta sem gerist. Í ljósi þeirra málaferla sem nú standa yfir og annarra sem framundan eru tel- ur stjórnin hins vegar rétt að nýir aðilar taki við stjórnartaumum á fyrirhuguðum fulltrúaráðsfundi 26. maí næstkomandi.“ Stjórn Lífeyrissjóðs Austur- lands ætlar að hætta störfum Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.