Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 39
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 39 ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 23. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Freyju risa rís ....................................... 109 139 1.453 kr. kg Freyju djúpur, 100 g............................. 129 145 1.290 kr. kg Nóa kropp, 150 g ................................ 199 239 1.327 kr. kg Nóa pipp............................................. 59 75 1.180 kr. kg 11–11 Gildir til 23. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð SS rauðvínslegið ½ lambalæri .............. 1.049 1.398 1.049 kr. kg SS BBQ krydd. svínakótilettur ............... 974 1.298 974 kr. kg SS BBQ krydd. lambalærissneiðar......... 1.326 1.768 1.326 kr. kg Bláberjaostakaka, 8–10 manna ............ 878 1.098 878 kr. st. Höfðingi, 150 g ................................... 268 336 1.780 kr. kg Club saltkex, 150 g .............................. 65 85 430 kr. kg Hversdagsís, 2 ltr súkkul. eða vanilla ..... 479 666 240 kr. ltr After Eight, 200 g ................................ 239 339 1.190 kr. kg KRÓNAN Gildir til 22. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Krónu páskaegg, 375 g ........................ 699 Nýtt 1.860 kr. kg Krónu konfekt, 1,5 kg........................... 1.199 Nýtt 790 kr. kg Krónu þurrkr. lambaframhr.sneiðar ........ 949 1.356 949 kr. kg Eðalgr. reyktar grísakótilettur ................. 1.189 1.698 1.189 kr. kg McCormic grillsósur, 4 tegundir, 400 g... 298 Nýtt 740 kr. kg Finax Shake’n Bake Muffins, 4 teg. ........ 349 Nýtt 349 kr. pk. NÓATÚN Gildir til 22. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Lynghæna, 4 st. í pk............................. 2.498 Nýtt 625 kr. st. Dúfa, 1 st............................................ 1.799 Nýtt 1.799 kr. st. Fasani, 1 st. ........................................ 1.699 Nýtt 1.699 kr. st. Rjúpa hamflett frá Skotlandi, 1 st. ......... 799 1.398 799 kr. st. Lambalæri, ferskt út kjötborði ............... 799 1.089 799 kr. kg Blandaðir hreindýravöðvar .................... 2.998 4.290 2.998 kr. kg Kalkúnn frosinn ................................... 599 799 599 kr. kg Eðalf. grafin/ reykt eða ......................... piparkrydduð laxaflök sneidd ................ 1.799 2.394 1.799 kr. kg SELECT Gildir til 30. apríl nú kr. áður mælie.verð Draumur stór ....................................... 95 120 Sport Lunch, 80 g ................................ 95 118 Bouchee – noisettine – wit-blanc........... 50 62 Gevalía rautt, 500 g ............................. 320 399 Gevalía skyndikaffi, 100 g .................... 386 483 Vicks, 75 g.......................................... 135 173 Vicks, 40 g.......................................... 85 105 Pringles, 200 g .................................... 190 238 Mjólkurkex .......................................... 175 219 UPPGRIP – Verslanir OLÍS Apríltilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Maarud kartöfluflögur, 3 teg.................. 70 99 Marabou Daim Double ......................... 99 129 Freyju Rís, stórt.................................... 89 115 MS samlokur með 2x15 g Toblerone...... 295 nýtt Coca Cola Diet 0,5 ltr, plast .................. 119 140 Coca Cola 0,5 ltr, plast......................... 119 140 Toppur án bragðefna ............................ 99 140 ÞÍN VERSLUN Gildir til 23. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Fjallalambs lambalæri.......................... 699 1.098 699 kr. kg London lamb....................................... 1.054 1.318 1.054 kr. kg Dönsk ofnsteik .................................... 1.038 1.298 1.038 kr. kg Bayonne skinka ................................... 718 897 718 kr. kg Reyktur og grafinn lax........................... 1.721 2.458 1.721 kr. kg Graflaxsósa, 250 ml............................. 129 167 516 kr. ltr Merrild café noir, 500 g ........................ 369 412 738 kr. kg Remi súkkulaðikex, 100 g..................... 129 148 1.290 kr. kg Vanillu mjúkís ...................................... 299 387 299 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Lynghæna, fasani og dúfa á tilboðsverði VERSLUNIN Drangey Laugavegi 58 og Smáralind hefur tekið breytingum. Ferða- og skjalatösk- ur hafa vikið fyrir lífsstílsvöru frá breska fyrirtækinu Parlane. Um er að ræða heimilismuni fyrir alla aldurshópa, að því er fram kemur í tilkynningu. Drangey var stofnsett árið 1934 og hóf rekstur með matvöru. Margir eldri viðskiptavinir muna eftir Drangey sem vefnaðarvöru- og hljómplötuverslun, einnig var plötuútgáfan Íslenskir tónar rekin í húsnæðinu. Síðan árið 1975 hef- ur Drangey verslað með veski, seðlaveski og hanska og mun svo verða áfram. Árið 1995 keypti María G. Mar- íusdóttir verslunina og rekur hana ásamt manni sínum Guð- brandi Jónssyni, segir ennfremur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Drangey hefur hafið sölu á lífsstílsvöru frá breska fyrirtækinu Parlane. Breytingar hjá versluninni Drangey MYOPLEX Lite-nær- ingarefnið sem hingað til hefur fengist í duftformi eða næringarstöngum er nú fáanlegt tilbúið til drykkjar, samkvæmt til- kynningu frá B. Magn- ússyni. „Myoplex Lite- drykkurinn hefur sama næringar- innihald og duftið en hefur einnig verið bættur með fimm grömmum af trefjum,“ segir enn fremur. Myoplex Lite er fáanlegt í heilsubúðum, apó- tekum og líkamsræktarstöðvum. Mynd af næringardrykknum Carb Control birtist fyrir slysni með um- fjöllun um Myoplex Lite á neytenda- síðu fyrir viku. NÝTT Fljótandi létt Myoplex GJALD vegna móttöku á hjólbörðum hjá Sorpu féll niður um síðustu mán- aðamót þegar Úrvinnslusjóður tók að greiða kostnað við förgun hjólbarða. Á heimasíðu Sorpu segir að Úr- vinnslusjóður vinni að undirbúningi útboðs á móttöku og ráðstöfun hjól- barða í samræmi við ákvæði í nýjum lögum um sjóðinn og er reiknað með því að niðurstaða verði ljós í júlí á þessu ári. „Samkvæmt sérstöku samkomu- lagi við Úrvinnslusjóð mun Sorpa tryggja að fram að þeim tíma sé til staðar móttaka á hjólbörðum án end- urgjalds á starfssvæði byggða- samlagsins. Sorpa mun sjá um að kurla hjól- barðana fyrir urðun og hefur gert samkomulag um þann verkþátt við Furu ehf. í Hafnarfirði. Á höfuðborgarsvæðinu verður tek- ið á móti hjólbörðum án endurgjalds í móttökustöðvum Sorpu og hjá Furu ehf. í Hafnarfirði. Á endurvinnslustöðvunum gildir sú verklagsregla að móttaka er bundin við 4 stykki frá sama aðila. Ofangreint fyrirkomulag er eins og áður hefur komið fram tímabundið og verður tilkynnt um nýja tilhögun þeg- ar ljóst er hver hún verður.“ Móttaka hjólbarða gjaldfrjáls ÍSLENSKT holdakanínukjöt er kom- ið á markað. Framleiðendur eru hjón- in Loftur Erlingsson og Helga Kol- beinsdóttir, bændur á Sandlæk í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í Árnes- sýslu. Hafa þau stundað kanínubú- skap á þriðja ár og náð góðum tökum á ræktuninni, að eigin sögn. Sláturhúsið á Hellu hefur séð um slátrun dýranna og vinnslu kjötsins, sem boðið er upp á í heilum skrokkum eða hlutuðum, og vegur hver skrokk- ur á bilinu 1.000–1.300 grömm. Fitusnautt og próteinríkt Helga og Loftur hafa selt afurðir sínar sjálf til þessa en nú er Melabúð- in í Reykjavík farin að bjóða upp á kanínukjöt frá þeim í kjötborði sínu. „Kanínukjöt er ákaflega heilnæm fæða, fitusnautt en orku- og prótein- ríkt. Það er mjög meðfærilegt og býð- ur upp á nær óendanlega möguleika í matreiðslu. Sem dæmi er hægt að nota kanínukjöt í allar kjúklinga- og kálfakjötsuppskriftir. Víða erlendis hefur það til að mynda verið notað sem sérfæði á heilsu- og sjúkrastofn- unum, og þá sérstaklega ætlað sjúk- lingum sem þjást af hjarta- og æða- sjúkdómum. Aldagömul hefð fyrir kanínukjötsáti er víða í Evrópu og er það víða á boðstólum yfir páskahátíð- ina,“ segja framleiðendurnir. Íslenskt kanínu- kjöt í Melabúðinni Nýjar vörur Glæsilegar útskriftardragtir Opið í dag, skírdag, frá kl. 12-16 og laugardaginn 19/4 frá kl. 12-16 Hverafold 1-3 Torgið - Grafarvogi Sími 577 4949  Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.