Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 29 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Bi. 12 AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 9.05, 10.15 og 11.20. Bi. 12 KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS3 v ikur á to ppnu m í US A! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.15. Svalasta mynd sumarsins er komin. Toppmyndin sem rústaði samkeppninni í Bandaríkjunum síðustu helgi POWE R SÝNIN G KL. 10 .15. Í SAM BÍÓUN UM ÁLFAB AKKA I . . . Í Í bílar ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM SMÁAUGLÝSING AÐEINS 995 KR.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 995 kr.* Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðjudögum. * 4 línur og mynd. HAFÐU SAMBAND! Auglýsingadeild Morgunblaðsins sími 569 1111 eða augl@mbl.is AÐ komast í kynni við fólk getur verið vandkvæðum bundið. Hraðstefnumót er ein leið sem hægt er að fara í makaleit. Hingað til hefur ekki verið boðið upp á stefnumóta- þjónustu af þessu tagi hér á landi en þessi leið er vinsæl vestan Atlantshafsins. Hraðstefnumót eiga upp- runa sinn í Bandaríkjunum og hafa dreifst um heiminn eins og eldur í sinu á undanförnum árum. Á stefnumótinu koma saman 20–30 manns, helming- urinn karlar og hinn helming- urinn konur. Á samkomu- staðnum sem valinn er fyrir mótið eru uppsett borð fyrir tvo sem þátttakendur taka sér sæti við. Reglurnar eru nokkuð mis- jafnar en oftast mun vera mið- að við að hvert „par“ spjalli saman í sjö mínútur. Að þeim tíma loknum færa karlarnir sig á næsta borð og svo koll af kolli þar til allir hafa kynnst öllum. Þannig fá allir tækifæri til að eiga hraðstefnumót við alla af hinu kyninu og athuga hvort þeir hafi áhuga á að hitta viðkomandi aftur. Fyrsta íslenska hraðstefnumótið Þjónustan er nú í fyrsta sinn í boði hér á landi og hefur verið sett upp vefsíða þar sem fólk getur skráð sig til leiks. Nokkur hraðstefnumót eru á dagskrá á næstunni og verður það fyrsta haldið 24. júní næstkomandi. Skipt er í ald- urshópa á stefnumótunum en fólk á aldrinum 25–55 ára get- ur skráð sig til þátttöku. Að sögn Þorsteins Berg- mann Einarssonar, sem stendur að þjónustunni, hittir meira en helmingur þeirra sem taka þátt í hrað- stefnumótum erlendis ein- hvern sem hann vill hitta aft- ur. Á vefsíðunni sem Þorsteinn heldur úti í tengslum við stefnumótaþjónustuna má sjá að nú þegar er uppselt fyrir karlmenn á fyrsta mótið. Að- sóknin virðist því vera tölu- verð. Bandaríkjamenn eru ekki ókunnir stefnumótatækni af þessu tagi. Aðalpersóna hins vinsæla sjónvarpsþáttar Sex and the City, hin smekklega Carrie sem leikin er af Söru Jessicu Parker, fór til að mynda á slíkt stefnumót í ein- um þáttanna. Þáttastjórnand- inn Oprah Winfrey hefur einn- ig sýnt þessari aðferð áhuga og fjallað um hraðstefnumót eða „speed dating“ eins og at- hæfið heitir á ensku í þáttum sínum og á vefsíðu sinni. Stefnumót með hraði Reuters Oprah vill ólm aðstoða fólk við makaleit. Hún mælir meðal annars með hrað- stefnu- mótum. AP Sarah Jessica Parker er ekki eins heppin í karlamálum á skjánum og í raunveruleikanum. Hún er gift leikaranum Matthew Broderick. TENGLAR ............................................................................................................................................ www.hradstefnumot.is http://www.oprah.com/tows/pastshows/tows_2002/tows_past_20021015_b.jhtml

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.