Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 19
Miövikudagur 29. október 1980 VÍSIR 19 dánarfregnir Útför Stefáns Jóhanns veröur gerö i dag, kl. 13.30 frá Dómkirkj- unni i Reykjavik. Útvarpaö veröur frá athöfninni, en jaröar- förin er gerö á vegum rikisins. aímœli Stefán Jóh. Stefánsson. Stefán Jóhann Stefánsson, fyrr- verandi forsætisráöherra Islands og formaöur Alþýöuflokksins, lést 20. okt. sl. Hann fæddist 20. jilll 1894 á Dagveröareyri viö Eyja- fjörö. Foreldrar hans voru ölöf Arnadóttir og Stefán Oddsson bóndi. Stefán lauk stúdentsprófi i Reykjavik 1918 og lögfræöiprófi frá Háskóla Islands 1922. Aö loknu prófi hóf hann málflutn- ingsstörf og rak málflutnings- skrifstofu til ársins 1945, lengi i félagi viö Guömund I. Guömunds- son. Stefán sat á þingi áriö 1934- ’37 og 1942-’53 eöa i 16 ár alls. Hann var skipaöur félagsmála- ráöherra 17. april 1939 og fór jafn- framt meö utanrikismál. Hann var skipáöur félagsmála- og utanrikisráöherra 18. nóvember 1941 og var fyrsti utanrikisráö- herra landsins. Honum var veitt lausn 17. janúar 1942. Hann var skipaöur forsætis- og félagsmála- ráöherra 4. febrúar 1947 og gegndi þeim embættum til 6. desember 1949, er honum var veitt lausn. Hann var fram- kvæmdastjóri Brunabótafélags Islands. 1945-’57, en þaö ár var hann skipaöur sendiherra íslands i Danmörku. Gegndi hann þvi embætti til ársins 1965. Stefán Jó- hann gegndi fjölmörgum öörum trúnaöarstörfum, var m.a. for- maöur Alþýöuflokksins 1938-’52 og forseti Alþýöusambands Is- lands 1939-’40. Eiginkona Stefáns Jóhanns, Helga Björnsdóttir, lést árið 1970. Þau eignuöust þrjá syni. 20.30. Þórir Kr. Þóröarson pró- fessor flytur þar erindi um bibli- una á islenskuog fjallar þá m.a. um nýju bibliuútgáfuna. Kaffi I lok fundar. sölusamkomur Verkakvennafélagiö Framsókn heldur basar 8. nóv. nk. Félags- konur eru beðnar aö koma basar- munum sem fyrst til skrifstof- unnar I Alþýöuhúsinu, simar: 26930 — 26931. Hvað fannst fólki um dag- skrá rlkísf jdlmiOlanna í gær? Guöjón Jóna- tansson. 60 ára er I dag, 29. okt. Guöjón Jónatansson, vélvirki. Hann tek- ur á móti gestum aö heimili sinu, Melabraut 67, Seltjarnarnesi, föstudaginn 31. október. fundarhöld Bræörafélag Laugarneskirkju heldur fyrsta fund vetrarins I kjallara kirkjunnar i kvöld kl. íeiöalög Föstud. 31.10. kl. 20. Snæfellsnes, góö gisting á Lýsu- hóli, sundlaug, ökuferöir, göngu- ferðir, kvöldvaka meö kjötsúpu á laugardagskvöld (glaöst meö Gisla Albertssyni áttræöum). Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. útivist, s. 14606 I Vært skemmlilegra að geta slllll á Kanann” Ragnar Skólavegi Björnsson, 2, Keflavik: Syrpurnar eru ágætar svo og margir tónlistarþættir. genglsskiáning , Gengiö á hádegi 27. október 1980. “ Feröamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 549.50 550.80 604.45 605.88 1 Sterlingspund 1343.13 1346.35 1477.47 1480.99 1 Kanadadollar 469.40 470.50 516.34 517.55 100 Danskar krónur 9522.20 9544.70 10474.42 10499.17 100 Norskar krónur 11133.65 11159.95 12247.02 12275.95 100 Sænskar krónur 13004.35 13035.15 14304.79 14338.67 100 Finnsk mörk 14767.55 14802.45 16244.31 16282.70 100 Franskir frankar 12700.10 12730.10 13970.11 14003.11 100 Belg.franskar 1827.45 1831.75 2010.20 2014.93 100 Svissn.frankar 32534.00 32511.00 35787.40 35872.10 100 Gyllini 27035.65 27099.85 29739.22 29809.62 100 V.þýsk mörk 29259.85 29329.05 32185.84 32261.96 ,100 Lirur 61.83 61.97 68.01 68.17 100 Austurr.Sch. 4136.25 4146.05 4549.88 4560.66 100 Escudos 1076.00 1078.50 1183.60 1186.35 100 Pesetar 732.95 734.65 806.25 808.12 100 Yen 257.53 258.14 283.25 283.95 1 trskt pund 1099.55 1102.15 1209.51 1212.37 Ég horföi á sjónvarpiö i gær meö ööru auganu og man ekki eft- ir neinu, sem fór I taugarnar á mér en ég var ekkert yfir mig hrifinn. Ég horfi mikiö á sjón- varp, enda er ég hættur aö vinna og hef ekki mikið annaö viö tim- ann aögera. Ég verö aö taka und- irþaö, sem margir Reyknesingar og Reykvikingar segja, aö þaö væri oft skemmtilegra aö geta stillt yfir á Kanann. Ég hlusta heldur litiö á útvarp, en Morgun- pósturinn er ágætur. I Berta Sigurðardóttir, I Reyrhaga 19, Selfossi: Ég sá ekki sjónvarp i gær og ég J horfi almennt litiö á sjónvarp. J Biómyndirnar um helgar finnast J mér yfirleitt lélegar, eins og I reyndar dagskráin i heildina tek- I iö. Ég hlusta heldur meira á út- I varpiö og dagskrá þess er ágæt. Guðlaugur Jónsson, j Bakkabraut 5, Vík II Mýrdal: Ég leit aöeins á sjónvarpiö ij gær og fannst dagskráin eins og I venjulega, ekkert sérstök.l Njósnaþátturinn var ekki góöur. I Dagskráin mætti vera öll miklu I betri en hún er. A útvarpið hlusta I ég töluvert og sumt er ágætt þar, j en annaö lélegt. j Sölvi Jónasson, Hliðar-I vegi 56, Reykjavík: Ég sá ekkert i sjónvarpinu 11 gær, en horfi yfir leitt frekar mik-1 ið á sjónvarp og dagskrá þessj finnst mér bara góö. Ég horfi allt- j af á fréttimar og ýmsa þætti. Ég j hlusta heldur meira á útvarpiö og J dagskrá þess er fin. Ég hlusta á J leikritin og syrpurnar eftir há- J degiö, ásamt ýmsum öörum þátt-1 um. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Atvinnaíboði Hárgreiöslusveinn óskast til aö sjá um rekstur á hár- greiðslustofu. Viökomandi þarf aö geta tekiö sjálfstæðar ákvarö- anir, vera stundvís og hafa aðlaö- andi framkomu. Góöir tekju- möguleikar fyrir duglegan starfs- kraft. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Ragnar Guömundsson, Hárhús Leó, Skólavöröustig 42, simar 10485 Og 25889. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu, er vön af- greiöslustörfum, en margt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 75358 e.kl. 17. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26625 eftir kl. 5. Ung stúlka óskar eftir atvinnu um óákveöinn tima. Uppl. i sima 76806. Vélritun. Tek aö mér að vélrita ritgerðir, skýrslur o.fl. Simi 38481. Húsnæöi óskast Ibúö óskast. Ungur maöur óskar eftir aö taka á leigu einstaklings- eöa 2ja her- bergja ibúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. i sima 37971 á kvöldin. tbúö óskast 'á leigu, tvennt i heimili. Uppl. i sima 39616 e. kl. 17.30. Óska eftir herbergi til leigu, algjör reglu- semi, litiö heima. Uppl. i sima 12080 e.kl. 20 i kvöld. Óskum eftir ibúö á Stór-Reykjavikursvæðinu. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. I sima 43419. Ung einstæö móöir utan af landi meö 5 ára gamalt - barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Uppl. i sima 32441 e. kl. 5. Óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúö, þægilegri umgengni lofað, ásamt skilvisum leigugreiðslum. Vinsamlega hringiö i sima 31474 i kvöld. Geymsluhúsnæöi 30—40 ferm geymsluhúsnæði óskast, má vera bilskúr. Uppl. I sima 75475. Húsnæðiíbodi Sérhæö 4 herbergi og eldhús til leigu I Austurborginni frá 1. nóvember n.k. til 1. mai 1981. Fyrirfram- greiðsla, góö umgengni og reglu- semi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærð og leiguupphæö sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 30. okt. n.k. merkt „Austur- borg ’80” - SL' Ökukennsla l Húsaleigusamningur ■ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Vísis fá eyðu-' blöð fyrir húsaleigusamn- dngana hjá auglýsingadeild ■ Vísis og geta þar meö sparaö •sér verulegan kostnaö við )samningsgerö. Skýrt samir- ingsform, auövelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúia 8, ^simi 86611. ^ Einstaklingslbúö til leigu viö Hraunbæ I Reykjavik. Uppl. I sima 82654 milli kl. 13 og 17. Iönaöarhúsnæöi i Skeifunni til leigu ca. 110 ferm. lofthæö 4.20 metr. stórar innkeyrsludyr. Möguleiki aö skipta húsnæöinu I minni einingar. Uppl. i sima 37226. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson simi 44266. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: 1 ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurösson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Eirlkur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Helgi Sessiiiusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Siguröur Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eiöur H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? tJtvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö.i Jóel B.. Jacobson ökukennari, isimar: 30841 og 14449. Ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri ogMitsubishiLancerárg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. > 'ökukehnsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard tep árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundax-G^^’étursstJirarrSIfm' •ar 73760 ogJ3825. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2—4,einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” v ___________________________y, Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. i sima 32101. Opei Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppl. i sima 32101. Til sölu varahlutir i: Volkswagen 1300 ’71, Cortinu ’70 og Fiat 127. Vélar, girkassar, boddýhlutir og margt fleira. Simi 86548. Mini árg. ’74 til sölu, þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 85019. Óska eftir ódýrum station bil. Skoöuöum ’80. Uppl. i sima 53177 og 77945. 4 dekk á álfeigum stærö 10x15 til sölu, passar undir Willys eöa Bronco. Uppl. gefur Ragnar Ellsson, simi 97-8592. Chevrolet Nova árg. ’73, til sölu.6 cyl, beinskiptur, ■ góöur bill á góöu veröi.ef samiö er strax. Tækifæri, sem ekki gefst aftur. Uppl. I sima 41438 e.kl. 16. Litiö notuö vel negld snjódekk á felgum fyrir MQTfia 929 til sölu. Uppl. I sima

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.