Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 31
3J .1 Laugardagur 22. nóvember 1980 VÍSIR HækkanasKriöan: Gos, DrauO og bíómiðar 01 og gosdrykkir hafa 1 | hækkaö um 9%. Þá hækka | . aögöngumiöar fulloröinna aö i | kvikmyndahúsum um 10.3% ' I og barnamiöar hækka um | 6.7%. I Staöfesti rikisstjórnin ' I þessar samþykktir verölags- | [ ráös um hækkanabeiönir á . I fundisínum i fyrradag. Einnig I | var staöfest hækkunarbeiöni I frá bakarameisturum og . | hækka vlsitölubrauöin sam- I i kvæmt þvi um 8.8% aö meöal- I tali 1 | Þá hækkaöi útseld vinna um . j 9% fyrr i vikunni, sandur og I ■ mjöl einnig um 9% og fargjöld | I I innanlandsflugi Flugleiöa [ I urn 8%- ~ JSS- I ! RÁÐHERRA ! ! í HEIMSOKN ! i - og (rúin heldur > i tónleika | Menntamálaráðherra ■ Sviþjóðar, Jan-Erik Wikstörm, i ' og kona hans eru væntanleg i 1 | opinbera heimsókn til Islands | . á morgun og dvelja hér til i I þriðjudags. Frú Inger Wikström heldur | . pianótónleika í Norræna hús- . I inu á mánudagskvöld, en hún I 1 erþekktur pianóleikari og hef- | [ ur haldið tónleika viöa um . I lönd. — gk. I i Vísisbíó i 1 Visisbíói i dag veröur sýnd | . gamanmyndin Skiöapartl og ■ I er hún I Íitum.meö Islenskum ' textaklukkan þrjú I Hafnsrbló. J Nýtt frá DÚNA núna Mlsbrestur á kynnlngu laga um vlðbótareftlrlaun: „Hel ekki heyrt neitt um kynningarberlerö” „Þetta er nú þaö fyrsta sem ég heyri um þessa kynningar- herferö. Þaö gæti hafa fariö fram hjá mér, en slikum tilmæl- um hefur enn ekki veriö beint til nefndarinnar, þótt sú kynning ætti að vera I hennar verka- hring”. Þetta sagði Jóhanna Arna- dóttir, formaöur Umsjónar- nefndar eftirlauna, þegar Visir spuröi hana hvernig fyrirhugaö væri aö haga þeirri kynningar- herferð um rétt fólks til eftir- launa, sem Svavar Gestsson heiíbrigöis- og tryggingarráö- herra sagöi vera á döfinni i al- þingisumræöum sl. þriöjudag. Þær upplýsingar sem fram komu i þeim umræöum hafa vakið mikla athygli. Þar kom fram, aðaöeins 230af þeim 3000, sem áætlað hafði veriö aö ættu rétt á viðbótareftirlaunum skv. lagasetningu um eftirlaun aldr- aöra 1 lok síðasta árs, heföu not- fært sér þennan rétt sinn. A þessu ári hafa aðeins 124.6 milljónir veriö greiddar út af einum milljaröi, sem áætlaöur var til þessara nota. „Þessi breyting var auglýst i vor, en þaö voru ýmis vand- kvæöi á aö framkvæma þessi lög”, sagði Jóhanna ennfremur. „Það voru t.d. ekki til aögengi- legar upplýsingar um, hverjir gætu hugsanlega átt þennan rétt, auk annars. Viö skrifuöum bæði lifeyrissjóöum og verka- lýösfélögum varöandi þetta og kynntum það hjá umboðum Al- mannatrygginga um allt land. Þessi kynning hefur ekki náð til allra, eins og fram hefur komið”. Sagði Jóhanna þaö greinilegt, að þurft heföi aö ýta betur eða eftir þvl aö þessi mál yröu kynnt alls staöar á landinu, en vegna ýmissa hluta heföu ekki verið tök á þvi. Hins vegar heföi legiö fyrir i nokkurn tima, aö koma þessum nýjungum á framfæri, þannig aö fólk vissi um rétt sinn I þeim efnum. — JSS HILTON - HORNIÐ Raðsett með fjölbreyttum rað- möguleikum og áklæðaúrvali. Verið velkomin Opið laugardaga frá kl. 10-12 ^P]U|N|Ap UMRÆÐUR A LANDSFUNDIALÞYÐURANDALAGSINS UM ÞJÓÐVILJANN: „HRYLLILEG ÞRÚUN” „Mér er kunnugt um aö ástand Þjóöviljans er hrikalegt”, sagöi Skiíli Thoroddsen á landsfundi Alþýöubandalagsins I gær. „Ég hef heyrt aö áskrifendum hafi fækkaö um 1500, þaö er hryllileg þróun,” sagöi hann ogbætti síðan viö: „Þaö er ekkert gaman aö þvl fyrir okkur, sem erum aö rukka fyrir blaöiöaðláta skella á nefiö á okkur.” Aöur haföi Svavar Gestsson formaöur útgáfufélags blaösins upplýst aö fjármagnskostnaöur biaðsins vegna skulda væri 50 millj. á þessu ári, auglýsingum fækkaöi, útgáfukostnaður væri 465 milljtxiir i ár og halli 54 milljónir. Hann sagöi aö söfnun og framlög velunnara blaösins heföi veriö um 50 milljónir á siöasta ári og nauösyn væri aö halda sama tempói meö verö- bólguálagi, þannig aö 75 milljónir safnist á þessu ári, annars væri húsiö i Siöumúla 6 i hættu. Á eftir Skúla sté Kjartan Ólafs- son, ritstjöri, i pontu og hirti unga manninn og skildi ekkert i hvaðan hann heföi svo rangar upplýs- ingar, ástandiö væri ekki hrika- legra nú en oft áöur. Honum var svo mikiö niöri fyrir aö hann sinnti ekki tilmælum fundarstjóra um aö stytta mál sitt og talaöi lengi eftir þaö. Þá talaöi hinn ritstjórinn, Einar Karl Haraldsson, og baö menn aö tala ekki um hrikalega og hrylli- lega hluti, þvi fundurinn væri opinn og blaöamenn viöstaddir. Siöan upplýsti hann aö þótt Þjóöviljinn ætti i kröggum og þyrfti aö lifa á bónbjörgum, væru „erfiöleikar okkar ekkert i lik- ingu viö erfiðleika Visis og Timans.” — SV. Snjór er enn fyrir norðan/ þar sem þessi mynd var tekin af krökkum að leik. — Visismynd: GS/Akur- eyri. FramKvæmdlr til orkusparnaðar við húshltun: Fjárfesting sem borgar sig Arösemi fjárfestinga til sparnaöar á orku viö húshitun er mjög mikil samkvæmt nýrri greinargerö Orkustofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingar- iönaðarins. A þetta viö um þrjár aöferöir til orkusparnaöar, þ.e. einangrun á þaki, tvöföldun glers og uppsetningu hraðgengra oliu- brennara i staö hæggengra. Hafa Orkustofnun og Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaöarins gengist fyrir könnun á einangrun og orkunotkun ibúöar- húsa hér á landi, og er hér um aö ræða fyrstu niðurstöður könn- unarinnar. Samkvæmt greinar- gerö, er heildarkostnaður viö ofangreindar þrjár orku- sparnaöarframkvæmdir á húsnæöi 6.4—7.3 milljarðar króna. Mundu aögerðirnar spara 16milljónir litra af oliu á ári, eða um 15% af oliunotkun viö húshit- un og myndu spara húseigendum um 2 milljaröa á ári. Ef tekinn er heildarkostnaöur viö aö auka einangrun i þökum og isetning tvöfalds glers I húsum sem eru rafhituö, nemur hann 3.7—4.3 milljörðum króna. Orkusparnaöur á ári er um 35 Gwh, sem kosta húseigendur um 0.7 milljarða króna. FA REYKVIKINGAR SJð BORGARSTJÖRA? „Þaö er hugmynd sem mér list illa á”, sagöi Daviö Oddsson borgarfulltrúi, þegar Vlsir spuröi hann um álit á hugmynd um aö borgarstjórnarmáium veröi skipt upp I sjö flokka, sem hver veröi undir stjórn eins borgarráösmanns, áþekkt og ntálefnum rikisins er skipt upp I ráöuneyti. „Astandið I dag er svo, meö i fjórum eins konar borgarstjór- um, aö ákvaröanir dragast von úr viti, þannig aö ekki list mér á sjö”, sagði Daviö. Borgarfulltrúar fóru til Kaup- mannahafnar I sumar og kynnt- ust þar sjö borgarstjóra kerfi. Hugmyndinni hefur skotiö upp hér, og veriö rædd i stjórn- kerfisnefnd borgarinnar, en ekki af neinni alvöru aö sögn Davíös. „En ég er alfariö á móti henni, tel hana dellu og vit- leysu”, sagöi hann. „Eg vil gera róttækar breyt- ingar á stjórnkerfinu”, sagði Eirikur Tómasson, sem á sæti i stjórnkerfisnefnd, ásamt Daviö, Albert Guömundssyni, Sjöfn Sigurbjörnsdóttur og Oddu Báru Sigfúsdóttur”, ekki eingöngu á uppbyggingu hinna lýöræöis- lega kjörnu fulltrúa, heldur einnig á embættismannakerf- inu. Þetta er ein þeirra hug- mynda, sem ég vil skoöa”, sagði Eirikur. sv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.