Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 3
LAUGAItDAGUIt 6. desember 1969. TÍMINN „MÓRALSKIR MEISTARAR“ Ný bók eftir Þorstein Thorarensen um viðhorf og átök aldamótamannanna TK-ReyHcjavík, föstudag. Út er feomin hjá Bófeaútgáfunni Fjöl-va „Móralskir mei6tarar“ eft- ir Þorstein Thorarensen, rithöfund og fyrnurn blaðamann. Bók þessi er viðbót við bókaflolkik Þorsteins, seim hann hefur nefnt „Myndir úr lífi o.g viðhorfum þeirra, sem uppi voru ,um aldamótin". Þessi bók er með líku sniði og hinar fyrri, rituð í sam*a sitffl oig viðfangs- efnin tekin svipuðum tökum. í þessari bók tekur Þorsteinn til meðferðar árekstra tveggja kynslóða og tveggja hugmynda- heima þeirra kynslóða. Annars vegar einvalds og aftunhaldsins og hins vegar frjálsræðishugmynd vinstri stefnunnar á íslandi. Mennirnir og persónur þeirra eru leiddir fram á sjónarsvið sögunn- ar eftir stöðu sinni í þessum ó- tökum þessara tveggja ólíku hug- myndaheima. Kemst Þorsteinn að þeirri niðurstöðu, að Páll Briem sé, þegar gjörla er ökoðað út frá þessum sjónarmiðiun, mjög stórt nafn í þjóðarsögu íslendinga og að hann hafi verið áhrifamesti maðurinn meðal fyrri kynslóða, sem áttu þátt í því að byggja upp nútímahugmyndir og viðhorf íslendinga. Á sínum tíma var Páll Briem af samtíðarmönnum álit- inn sá, er myndi verða arftaki Jóns Sigurðssonar. Hans er þó hvergi getið í íslandssögunni, þótt þar séu „afrefcsverk" afturhalds- nnaninianna rækileiga táunduð. Páli Briem var tvimælala'ust fremstur í uppreisnarsveitinni, hafði mest og varanlegust áhrif þeirra mianna, sem börðust gegn hugmyndum afturhaldsins og fyr- ir nýjum frjálsræðishuigmyndum. Finnur Jónsson var reyndar um skeið sá róttækasti í þeárri bar- áttusveit, þótt hann stilltist mjög síðar sem dr. Finnur prófessor í Kaupmannahöfn. Frásögn Þorsteins Thorarensen á flestar rætur í tímaibilinu 1885 —1890. Rebur hann átök hinna tveggja hugmyndaheima á íslandi til Sverdrups annars vegar og Brandesar hins vegar. Lýsir hann hvernig hin nýja stefna herst með ákveðnum persónum tíl landsins og átökum þeirra manna við ríkj- andi hugmyndir og skipulag í ís- lenzku þjóðlífi. Þetta er lýsing á vaildníðslu og klíkuþjóðfélagi höfð ingjanna, sem fara sínu fram í skjóli aðstöðunnar. Á þessum tfma er í rauninm einveldi á fs- landi og valdið er hjá landshöfð- ingjanum. Páll Briem stfgur í bók Þor- steins fram sem ný og sterk per- sóna, sem hefur haft víðtæk á- hrif í íislandssögunni, þótt hans sé hvergi getið í þeirri sögu, sem prentuð hefur verið undir því nafni skólafólki til uppfræðslu um íslenzkt þjóðfélag á þessum tíma. Pá'll Briem beið reyndar ósigur, og hverfur, en áhrif haes ættu að vera óumdeilanleg og nafn hans mun festast á spjöJd sög- unnar, þótt um síðir sé. Bók Þor- steins Thorarensen er áhrifaríkt skref í átt til þeirrar sagnfræði- legu viðurkenningar. Móralskir meistarax er 544 blað Þorsteinn Thorarensen síður að stærð, prentuð á góðan pappír og í vönduðu síkinnbandi. Er ekfei tekið of djúpt í árimmi, að segja að mikill fengur sé að þessari bók Þorsteins. Vinnu- brögð og blaðamannastíll Þor- steins er liklegur til þess að gera þetta mikilvæga tímahil fslands- sögunnar aðgengi'leigra ísienzfcum nútímamönnum en það hefur ver- ið í öðrum rituðum heimildum fram tii þessa. Veitir þessi síð- asta bók hans fyrri bófcum um sama tfmabil aukna fyllingu. Stjúpsysturnar „Sfcjúpsystamar“ heitír bófc, sem bókaiútgáfan Hiidur sendir frá sér, og er eimbum ætluð umg- lÍDgsstúifcum. Hér segir frá tveim- ur systrum, sem verða fyrir sárri reynsiu, þegar foreldrar þeirra sfcaja. önntrr fór með föður sín- Ttm, en hfet fylg® móður sinni. Eftir hálft anrnað ár kvaenist fað ir þeirra aftur, ekkju með tvær dætur, og sfeömmu síðar giftist móðirin eámág. Þetta eru erfið- ir tímar fyrir systurnar, og þær hregðast við vandanum, hvor með sinu mótL Ástæðulaust er að rekja efnis- þráðinn frefear, en margt fólfe kemiur við sögu, og tefest höfundi bókarinnar, Margit Ravn, að lýsa því af þeirri góðvild, glaðiværð og glöggskyggni, sem eiökenmt hef- ur allar bæfeur hennar. Er þetta kjörin bók fyrir unglingsstúlkur. Kvöldvökuútgáfan Viðeyjarklaustur Drög að sögu Viðeyjar fram að siðaskiptum. Viðey hefur ekki einungis ver ið augnayndi Reykvíkinga frá fyrsta tíð, heldur var hún um 300 ára bil líkust ævintýralandi, þar sem margir stórviðburðir sagunn ar gerðust. Þessa sögu segir Árni Óla af sinni alfeunnn snilld. Bókin er bæði fróðleg og bráð- skemmtiieg. Verð kr. 440,— án söluskatts. Tveir vinir Eins og jafna-i gefur bókaút- gáfan Hildur skemmtilegar ung- lingabækur fyrir hver jól. „Tveir vinir“ er engin undantekning frá þeirri reglu. Þetta er sagan um Símon litla, sem lendir í margvís- legum raunum á bernsku og ung- lingsárunum. Hann elst upp hjá föður sínum, sem er ekkjumaður, en skyndilega hverfur faðir hans á braut — og Símoni er komið fyrir hjá móðurbróður sínum. Þar á hann ekki sjö dagana sæla og þráir heitt að finna föður sinn aftur. Honum tekst að komast um borð í smyglaraskip, sem fer til Frakfelands, en þar hefur Sí- mon leit að föður sínum. Sú ieit her ekki árangur strax, en Símon iendir í margs konar ævintýnim. Þetta er hugþeikk saga um góð- an dreng, sem með þrautseigju sinni sigrast á öllum erfiðleikum að lokum. Höfundur bókarinnar er R. Friis. Rit Biblíunnar í myndum og texta BIBLÍAN — RIT HENNAR I MYNDUM OG TEXTA nefnist myndabók í alþjóðaútgáfu, sem nýlega er komin út. Hér er um að ræða nýstárlega, myndræna Bók um Sog og Ölfusá IGÞ-Reykjavík, miðvikudag. • Komin er út ný bók eftir Guð- mund Daníelsson, sem nefnist Dunar á Eyrum. Er það samantekt um Ölfusá og Sog. Er þetta önn- ur bók Guðmundar um veiðivatn, én í fyrra kom frá hans hendi bók um Elliðaámar. Við fljótlegt yfir- lit virðist Guðmundur njóta þess í verkinu, að hann er gagnkunn- ugur bæði Ölfusá og Sogi, og svo eru þetta ólíkt meiri vatnsföll og tíðindameiri gömlum og grónum sportveiðimanni en Elliðaárnar. Virðist sportveiðin stöðugt ryðja sér meira til rúms í bók- menntunum, komnar út þrjár bæk- ur um veiðiár — en fyrst var bók- in um Laxá í Aðaldal, og auk þess er komin Roðskinna eftir stefán Jónsson, sem er bók úm og fyrir veiðsmenn. Það er Bóka- útgáfa Guðjóns Ó, sem'gefur út bók Guðmundar tag Roðskinniu). Undirtitill bókarinnar er Ölfusá — Sog. Þetta er alhliða lýsing á þessum tveimur gerólíku straum- vötnum. Bókin er saga þeirra frá sjónarhóli samgangna fyrr og nú, fyrst ferjunum síðan brúnum. Slys farir og þjóðtrú fá sitt rúm. En meginefni bókarinnar er saga lax- og silungsveiða frá öndverðu til þessa dags. Lýst er öllum veiði- aðferðum sem tíókaðar hafa ver ið, síðast en ekki sízt stangaveið inni. Einnig er rakin samfelld saga hinna langvinnu og illvígu deilna sem staðið hafa um vatna- svæði Árnessýslu og enn geisa af fullum krafti. Allt að 100 mynd- ir eru í bókinni. Hún er 426 síð- ur. Gegnum alla bókina.lýsir höf undur eigin reynslu öðrum þræði túlkun á biblíunni, sem danska listakonan Birte Dietz hefur gert. fslenzkan texta hefur Magnús Már Lárusson, rektor Háskóla íslands, aimazt. Litmyndirnar eru prent- aðar í Hollandi, en tcxtinn hér á landi. Birte Dietz er kunn myndlistar- koua, ekiki aðeins í heimalandi sinu, heldur einnig víða um heim- Hún hefur hlotið mikla frægð fyr ir klippmyndir sínar við bibiíuna, sem þykja einfaldar, litrífcar og í fyilsta samræmi við smekk nú- tímans. Birte var nemandi Rostr- ups Boyesens á Statens Museum Líf og heilsa Bókin fjallar um mannslíkam ann, heilsu og hollustuhætti. Verð kr. 150,— án söluskatts. Höfund ur er Benedikt Tómasson. Guðmundur Daníelsson og á hinn bóginn því vanalífi, sem lifað er á bökkum þessara vatna. Ungbarnabókin Bókin fjallar um flest það, sem mæður og verðandi mæður þurfa að vita um meðferð ungbarna. Þessi bók kom út í sumar og hefur hlotið fráhærar viðtökur. Verð kr. 275,— án söluskatts. for Kuust og Hans Chr. Hoier á Glyptotekinu. Þrisvar sinnum hlaut hún meiriháttar námsstyrki, til dæmis Kaj Munks-styrkinn og ferðaðist fyrir hann um Libamon, Jordaníu og Israel. Arið 1963 teiknaði hún píslarsögu Krists í páskamynd fyrir danska sjón- varpið, sem mifcla athygll vakti. Magnús Már Lárussom, rektor Hásfcóla íslands, hefur séð um útgáfuna og ritiar jafnframt inn gangsorð og ágirip af sögu biblíu þýðinga á íslamdi. Bókin er 83 blaðsíður í stóru broti og kostar 500 krónur. Út- gefandi er Hilmir h. f • r - t j BIBLIAN "

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.