Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 7
‘■‘1 Föstudagur 23. oktöber 1981 • Hollendingar sigruðu í síðasta leiknum í gærkvðldl, 66:61 ,,Ég er mjög ánægöur meö Islenska liöiö I þessum leik. Þaö er auö- vitaö ekki gott aö tapa leik, en frammistaöa strákanna i öllum fjórum leikjunum gegn þessu geysisterka hollenska landsiiöi hefur svo sannarlega gefiö okkur byr undir báöa vængi”, sagöi Einar Bollason, þjálfari unglingalandsliösins i körfuknattleik, eftir aö Island og Hol- land höföu leikiö sföasta leik þjóöanna i Laugardalshöllinni I gærkvöidi. Hollendingar sigruöu meö 66 stigum gegn 61, eftir aö staöan haföi veriö 32:28 Hollendingum i vil i leikhléi. Leifur Gústafsson úr Val átti mjög góöan leik meö Islenska unglingalandsliöinu gegn Hollendingum i gærkvöldi. A þessari mynd Friöþjófs Helgasonar sést hann blaka knettinum I körfu andstæöingsins. „Strákarnir léku frábæra vörn I kvöld. Þaö eru sex leikmenn I hol- lenska liöinu, sem eru tveir metrar og hærri en viö höfum engan leikmann, sem nær ' tveimur metrum. I kvöld var ég sérstaklega ánægöur meö leik Leifs Gústafssonar, sem baröist af miklum krafti allan þann tima, sem hann var inná,” sagöi Einar Bollason. Frammistaöa islenska ung- lingalandsliösins I þessum fjórum leikjum gegn Hollendingum, hefur svo sannarlega komiö á óvart og veriö islenskum körfu- STAflAH Staöan i 1. deild tslandsmótsins I handknattieik er nú þannig: knattleik til mikils sóma. Hér er um framtíöarliö aö ræöa og nú er þaö mikiö framtiöarverkefni fyrir þá, sem aö liöinu standa aö láta ekki deigan siga. Svo vikiö sé aö gangi leiksins 1 gærkvöldi, þá komust íslendingar yfir i byrjun 2:0 og 4:2 en eftir þaö höföu Hollendingar ávallt frum- kvæöiö, þetta fjögur til fimm stig, en lengra framúr komust þeir aldrei. Pálmar Sigurösson var stiga- hæstur leikmanna islenska liösins i gærkvöldi, skoraöi 22 stig. Næstur kom Leifur Gústafsson, sem lék mjög vel og er i mikilli framför þessa dagana. Þess má aö lokum geta, aö þrátt fyrir aö Hollendingar hafi sigraö I þremur leikjum af fjórum, eru þeir meö lakara stigahlutfall en íslend- ingar vegna hins stóra ósigurs 1 Borgarnesi, en þá sigraöi islenska liöiö 78:54. Siguröur Valur og Jón Otti dæmdu leikinn mjög vel. —SK. Heimsókn hollenska u-landsliðsins I kör Þpíp hollens sigrap og ei( íslenskup KR ..2 2 0 0 53:38 4 FH ..3 2 0 1 80:68 4 Valur ..2 2 0 0 39:34 4 Víkingur ..3 2 0 1 57:56 4 Þróttur ..2 1 0 1 40:39 2 KA ..2 0 0 2 41:49 0 Fram ..2 0 0 2 41:53 0 HK ..2 0 0 2 40:54 0 STAflAN Staöan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er þessi: Njarövik..........3 3 0 259:217 6 Fram..............3 2 1 250:241 4 KR ...............3 2 1 228:223 4 Valur.............3 2 1 236:233 4 IR................3 0 3 244:261 0 ÍS................3 0 3 227:269 0 • Jón Páll • Skúii HM I KRAFTLYFTIHGUM: TVEIR TIL KALKÚTTA Heimsmeistaramótiö i kraft- lyftingum hefst I byrjun nóvem- ber i Kalkdtta I Indlandi. Tveir tslendingar veröa meöal þátt- takenda, þeir Jón Páll Sigmars- son, sem keppir I 125 kHó- gramma flokki og Skúli Óskars- son sem keppir i 75 kiló- gram ma flokki. Skúlihefur þrisvar áöurkeppt á heimsmeistaramóti i kijaft- ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■'■■■■ lyftingum og náö frábærum árangri, bæöi áriö 1975, þegar hann náöi i bronsverölaunin i Birmingham, og ’78 þegar hann náöi ööru sætinu 1 Turku IF inn- landi. Jón Páll varð Norðurlanda- meistari á árinu i sinum þyngd- arflokki og i ööru sæti á Evrópumeistar amótinu og missti naumlega af fyrsta sæt- inu vegna meiösla. Þá á Jón Páll Evrópumetiö I réttstööu- lyftu. Bæöi Skúli og Jón Páll eiga góöa möguleika á aö kom- ast f verölaunasæti. Keppnin veröur þó ekki átakalausfyrirþá félaga. Meðal keppinauta Skúla veröa heims- md;hafar, núverandi og fyrr- verandi heimsmeistarar, Evrópumeistarar og fleiri góöir menn. Sama má segja um keppinauta Jóns Páls. Þaö er feikilega kostnaöar- samt fyrir Lyftíngasambandiö aö taka þátt I heimsmeistara- keppninni f Kalkútta vegna mikils feröakostnaöar, og ef einhver vill styrkja Lyftinga- sambandiö meö framlögum, þá er girónúmer Lyftingasam- bandsins 88869-9. ep samkomulag innan seilingar? Dusla rykið af skónum • Tvelr fyrrverandl landsiiðsmenn helja æflngar með ífl I körfu Einhver hreyfing viröist vera á málum Péturs Ormsiev varöandi sölu hans til Fortuna Dússeldorf. Einsogkom fram I Vfsi í gær, hafa félögin F. Dusseldorf og Fram, komist aö samkomulagi um kaupverðið, en enn hefur ekki náðst samkomulag um skiptingu fjárins mBli Pe'turs og Fram. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum VIsis, sem reyndar fengust ekki staöfestar i' gær- kvöldi, hafa Framarar lækkað kröfu sina i 33,3% en Pétur hefur ekki svo vitaösé tekiö þeimmála- leitunum. Pétur setti mörkin við 30%, þannig að biliö er ekki nema 3,3%.Þaö er þvi allt útlit fyrir aö Pétur skrifu undir samning við F. Dusseldorf á næstu dögum. Stjórnendur Fortuna Dússel- dorf hafa sýnt mikla biölund i þessu máliog er greinilegt.aö þeir hafa mikinn hug á aö ná i Pétur. Þeir hafa einnig sýnt Willy Reinke mikla biölund, þvi að hann hefur fengiö marga fresti til aö ganga frá málum. Þaö ætti aö skýrastá næstudögum hvortPét- ur Ormslev gerist atvinnumabur eöa ekki. — SK. Tveir fyrrverandi iandsliös- menn i körfuknattleik hafa nú ákveðiö að dusta rykiö af skóm sinum og hefja æfingar aö nýju með úrvalsdeildarféiagi ÍR. Þaö eru þeir Agnar Friðriksson og Kolbeinn Kristinsson, sem hafa þegar hafið æfingar meö tR og þarfvartað fara um það mörgum orðum, aö þeir munu koma til meö aö styrkja tR-liöið, þegar þeir eru komnir i æfingu. Báöir hafa þeir æft og leikiö meö 1. fiokki aö undanförnu. —SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.