Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 1
Harkaleg 1 gagnrýni 1 ríkisendur- 1 skoðunar á slarfshælli og skipulag J ÞjóðleiMiússínsl Leikarar skiia bara hálfri vinnuskyidul - fjöldi af óheimiiuöum stððugildum Meðalnýting á starfs- kröftum ieikara við Þjóð- leikhúsið er aðeins um 55% samkvæmt úrtaksmælingu sem gerð hefur verið. Þetta kemur fram i skýrslu sem ríkisendur- skoðun hefur gert um stjórnsýsluendurskoðun i Þjóðleikhúsinu og Vísir hefur komið höndum yfir. 1 skýrslunni, sem unnin er af Halldóri V. Sigurössyni og Rúnari B. Jóhannssyni, kemur fram margháttuö gagnrýni á ýmislegt I rekstri leikhússins. Tekiö er fram aö nýting starfskrafta og stýring og eftirlit meö vinnu starfsfólks sé mikilvægasta verkefniö viö hagkvæmisstýringu á rekstr- inum. Hins vegar viröist skorta á eölilegt eftirlit meö mætingu og fjarvistum starfsfólks. Mikill fjöldi stööugilda leikhússins sé i raun óheimill. A árunum 1976—81 hafi leikurum og leiksviösfólki fjölgaö mikiö eöa úr 61 stööugildi i 91. A sama tima hafi stööugildum viö stjórnun aöeins fjölgaö úr 13 i 15 og hljóti þetta aö valda veru- legum erfiöleikum. 1 skýrslunni kemur fram, aö heimiluö stööugildi i leikhúsinu á þessu ári eru 85,7 en engu aö siöur eru þar 106 stööugildi i raun. Segir aö langlundargeö fjármála- ráöuneytisins sé meö ólikindum gagnvart heimildarlausum stööu- gildum. Um lélega nýtingu leikara kemur meöal annars fram, aö vinnuskylda á A-samningi sé 138 timar á mánuöi og 147 timar á B-samningi. Meöalnýting i timum sé þó aöeins 76 timar á mánuöi og ekki megi una svo lélegri nýtingu. Meöalaldur leikara á A-samningi er 50 ár. „Laun leikara eru greidd af rikissjóöi, og þvi ætti vinnuskylda þeirra ekki aö vera takmörkuö viö einn afmarkaöan þátt i leik- listarstarfsemi rikisins. Sam- kvæmt þvi ætti ekki ab greiöa leikurum sérstaklega fyrir frum- flutning leikrits i útvarpi og sjón- varpi, ef timar til æfinga og upp- töku rúmast innan vinnuskyldu þeirra á viökomandi timabili,” segir orörétt i skýrslunni. Þá er i skýrslu rikisendurskoö- unar fjallaö sérstaklega um starfsanda og áhrif starfsmanna á stjórnun. Haft er eftir formanni Þjóöleikhússráös, aö ekki sé hægt aö horfa fram hjá þeim leiba og þeirri þreytu sem viröist ein- kenna starfsemi leikhússins um þessar mundir. Höfundar skýrsl- unnar telja aö stefnumörkun i Þjóöleikhúsinu geti ekki veriö á færi eins manns og stefnumörkun megi ekki vera einkaframtak Þjóöleikhússtjóra. Aukin vald- dreifing sé lykiloröiö. Hörö gagn- rýni kemur fram á skipulagsleysi i starfsemi og fjármálum hússins sem komi illa nibur á afkomu þess. —SG Ljósmyndari Visis, Háhyrníngarnír seldir: Tveir fara til Kanada - og Drír til Evrópu „Þeir eru allirhjá okkur ennþá, en tveir þeirra veröa bráölega fluttir flugleiöis til Kanada. Þaö er veriö aö ganga frá fluginu fyrir hina þrjá, sem fara fyrst um sinn á Evrópumarkaöinn, hvaö svo sem sibar veröur”, sagöi Jón Kr. Gunnarsson. framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins, þegar hann var inntur eftir þvi hvert háhyrn- ingarnir fimm, sem veiddir voru fyrir safniö I haust væru þegar seldir. Hann var spuröur, hvort fleiri yröu veiddir á næstunni. „Þaö er vist aö ekki veröa veiddir fleiri á þessu ári og senni- lega ekki næstu mánuöi”, sagöi Jón. „Viö erum ekki vanir aö veiöa fleiri i einu en markaöur er fyrir hverju sinni. Um áframhaldandi rekstur Sædýrasafnsins get ég ekkert sagt. Þar stendur allt i járnum eins og veriö hefur,” sagöi Jón. —SER Strand Sjötiu tonna bát tók niöri á Reyöarfiröi i gærkvöldi. Engin slys urðu á mönnum og litlar skemmdir uröu á bátnum. Óhappiö varö, er Vöttur SU 3 ‘ var aö koma úr róöri. Hann tók niðri norðarlega i Reyöarfirði, en losnaöi af sjálfsdáðum og þurfti enga hjálp. —ATA Strokufanginn er fundinn Emil t»ór Sigurðsson, tók þessa friðsælu náttúrumynd á Arnar- stapa á Snæfellsnesi fyrir skemmstu. Bát- arnir kúra i vari undir sjávarkambi, en fjallið Þrihyrningur stendur vörð um byggðina. Lögreglunni tókst i gærkvöldi aö handsama fanga, sem strauk af Litla-Hrauni fyrir um þaö bil hálfum mánuði. Strokufanganum náði lögreglan i Reykjavik eftir mikinn eltingarleik. Þaö var maður frá Rann- soknarlögreglu rikisins sem tók eftir strokufanganum i gær- kvöldi, en fanginn var þá einn I bil. Rannsóknarlögreghimaöur- inn hafði samband við lögregluna ogelti siöan fangann. Upphófst nú mikill eltingarleikur og lauk hon- um viö Skothúsveg um hálf ellefu leytiö þar sem strokufanginn var umkringdur. Ekki var búiö aö yfirheyra strokufangann i morgun, er Visir fór i prentun, og ekki var ná- kvæmlega vitaö um ferKr hans þennan hálfa mánuð sem liðinn er frá strokinu. Ýmsar sögur hafa verið ákreiki meöalannars sú aö fanginn hafi flúiö land og komiö aftur, en þaö hefur ekki fengist staöfest. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.