Lesbók Morgunblaðsins - 14.12.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.12.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 14. DESEMBER 2002 Í hendi ég hafði heita kló sem ég hugðist ekki beita. Í ákafa sínum hún áður hjó og neitaði að veita þann yl og hlýju sem hún yfir bjó, því hún þurfti svo margt að skreyta með skeleggri og skynugri fingrafimi sinni lokaði hún óvart ást mína inni. Ég hélt í öryggisleysi og óvissu – og þó ég hélt því öllu inni í leynum og lét ekki aðra vita af þeirri gæsku sem greri í mér, þar til klóin opnaðist og allt sitt gaf úr greipinni mjúku auðmýktu sinni, hún strauk hverjum manni og börnum hún gaf af mikilli góðseminni og konum aumum og gömlum með staf, hún með tímanum miðlaði af elsku minni. AÐALHEIÐUR SIGURBJÖRNSDÓTTIR Höfundur er skáld. HJARTATROMPIÐ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.