Pressan - 09.09.1988, Blaðsíða 13

Pressan - 09.09.1988, Blaðsíða 13
P.P.Pt’ vx)T\rí' - ' 9 '’UDr.b'jt^ö 1 Föstudagur 9. september 1988 mr° J?t§SgSí Ritaraskólinn tekur til starfa 14. sept. Kennt er alla virka daga vikunnar, þrjár klukkustundir í senn og hægt að velja á milli þriggja mismunandi dagtíma. Markmið skólans er að út- skrifa sjálfstæða starfskrafta sem hafa tileinkað sér af sam- viskusemi það námsefni sem skólinn leggur til grund- vallar, en kröfur skólans til sinna nemenda eru ávallt miklar. Til þess að ljúka prófi frá Ritaraskólanum þarf lágmarkseinkunn- ina 7,0 í öllum námsgreinum. Námsefni: _ íslenska....................78 klst. bókfærsla eða enska ....96 klst. _ reikningur....................39 klst. _ tölvur........................45 klst. _ vélritun......................24 klst. _ tollur........................39 klst. _ lög og formálar.........15 klst. _ skjalavarsla ............9 klst. = símaþjónusta.................6 klst. = starfsráðgjöf..................6 klst. _l verðbréfamarkaður.......3 klst. Framhaldsbrautir í beinu framhaldi af námi í Ritara- skólanum getur þú valið um tvær framhaldsbrautir: fjármálabraut og söiubraut. Með þessum nýju brautum er námið í Ritaraskólanum orðið 2ja ára nám. Sérmenntun fyrir nútíma skrifstofúfólk. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 10004 OG 21655 "m w" r rft /i -m ( ð-i lVllli W ANANAUSTUM 15 DAVE ALLEN í GLASGOW, NANA í L0ND0N Margir muna eflaust eftir breska grinistanum Dave Allen, þó nokkurárséu liðin fráþví rík- issjónvarpið sýndi þættina hans. Fólki, sem ætlar í inn- kaupaleiðangur til Glasgow í nóvember, gefst nú tækifæri til að sjá þennan dæmalausa skemmtikraft í eigin persónu. Dagana 11. og 12. nóvember kemur Dave Allen nefnilega fram í Theatre Royal þar í borg og segirgamansögurásinn ein- staka hátt. Það er örugglega óvitlaust að verja einni kvöld- stund með Allen gamla. Það má einnig benda Lundúnaförum á tónleika, sem haldnir verða I Royal Albert Hall þann 24. október. Þar er hin gríska Nana Mouskouri á ferð, sem ballöðu-unnendur kunna margir vel að meta. HÆTTULEGT AÐ VERA EINN TW| Samkvæmt nýrri erlendri rannsókn er hættulegra að vera einmana en að reykja. Þeir, sem eru í nánum tengslum við ætt- ingja og vini, eru sem sagt mun heilsuhraustari en einfarar og eiga þar að auki síður á hættu að lenda í slysum eða fyrirfara sér. Kvæntir menn lifa töluvert lengur en piparsveinar, en ógift- ar konur spjara sig betur, þar sem þær eiga þá oftast náinn vinahóp. Kvenfólk trúir öðrum fyrir áhyggjum sínum og vanda- málum, en karlar ræða frekar um íþróttirog bílaen sínaeigin líðan. Það nýjasta frá CclllOII er komið Canon Canon Prima Zoom *kr. 18.905.- Prima junior*kr. 4.255.- Canon Canon Canon Prima Tele *kr. 16.980.- E70 *kr. 89.825.- E708 *kr. 115.880.- Sendum í póstkröfu *miðað við staðgreiðslu kynningarverð ÚTSÖLUSTAÐIR Fókus Týli Ljósmyndabúðin Leó litmyndir Nýja filmuhúsið Lækjargötu 6b, Rvk Austurstræti 6, Rvk v/Rauðarárstíg, Rvk ísafiröi Akureyri TÝLI = ÞJÓNUSTa' CANON = GÆÐI EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI H F Sérverzlun með Ijósmyndavörur Austurstræti 6, s: 10966

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.