Pressan


Pressan - 09.04.1992, Qupperneq 17

Pressan - 09.04.1992, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRÍL 1992 17 l_-/eiklistarlíf í framhaldsskólunum blómstrar á vorin og nú vill svo sér- kennilega til að leikfélög þriggja skóla setja upp sama leik- ritið, Vojtsek eftir Georg Buchner. Sýningum er nýlokið í Menntaskólanum við Sund þar sem Rúnar Guðbrands- son leikstýrði. Hávar Sigurjónsson setti verkið upp í Fjölbrautaskóla Suður- nesja (tvær sýningar eftir: fimmtudag og fóstudag) og Leiklistarhópur Suður- lands frumsýnir hinn víðförla Vojtsek í kvöld í leikstjóm Ingu Bjamason... u m þessar mundir er nefnd að störfum sem Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra skipaði til þess að gera úttekt á Náms- gagnastofnun. Sam- kvæmt heimildum PRESSUNNAR mun nefndin leggja til að stofnunin verði lögð niður í núverandi mynd. í staðinn verð- ur sett á laggirnar mun viðaminni stofnun sem einvörð- ungu mun sinna eftirliti með námsbók- um og annast útboð á námsefni... u A Aræringamar í Alþýðuflokknum eru ekki eingöngu í forystuliðinu. Margir kratar á Norðurlandi hugsa Sig- birni Gunnarssyni þegjandi þörfina enda flokkurinn klofinn í kjördæminu eftir harðvítuga prófkjörs- baráttu í fyrra og stórorðar yfirlýsingar Sigbjöms í garð sam- flokksmanna eftir að hann náði kjöri. Varaþingmaður hans, Sigurður Arn- órsson, er nú formaður Alþýðuflokks- félags Akureyrar og þegar er hafinn undirbúningur að því að hann gangi á hólm við Sigbjörn. Það bætir ekki stöðu Sigbjöms að lítið hefúr til hans spurst síðan hann var kjörinn á þing... DRÖGUM ÚR FERÐ ÁÐUR EN VIÐ BEYGJUM! UUMFERÐAR RÁÐ L'ORÉAL sem auðvelt er að leysa BH hitablásaramir em hljóðlátir, fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram allt hlýlegir í viðmóti. Hér er íslensk framleiösla með áratuga reynslu Bjóðum ráðgjöf við uppsetningu, ásamt fullkominni viðhaldsþjónustu. Vandaður festibúnaður fylgir öllum hitablásurum frá okkur. Traustur hHagjaS BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SlMI: 91-685699 !

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.