Vísir Sunnudagsblað - 17.01.1937, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 17.01.1937, Blaðsíða 5
VlSIK SUNNUDAGSBLAÐ 'iIT' ■ 5 Þegar hertoginn af York, næstels ti sonur Georgs V. Breta- konungs, gekk að eiga konu ax göfugri, skoskri ætt, varð það gleðiefni Brelum. Það liafði lengi verið búist við því af fjölda mörgum, að svo kynni að fara, að Játvarður prins af Wales síðar .Tátvarður VIII. Þá mundi næsta drotning Bret- lands verða hresk kona og eng- inn dró í efa, að það mundi geð- fell Bretum hvarvetna. Svo fór nú að vísu, að Játvarður prins af Wales settist á konungsstól, en sat að völdum aðeins skamma liríð, því að Játvarður VIII., en það konungsheiti tók an, iðkuðu tennis og fleiri í- þróttir. Hún varð snemma hestavinur mikill og þykir reið- lcona ágæt. Á heimsstyrjaldarárunum var Glamis-kastali, sem er einn af elstu og frægustu köstulum Skotlands, gerður að sjúkrahúsi fyrir særða hermenn, og vann lafði Elizabetli mikið og óeigin- gjarnt starf í þágu þeirra. Lafði Elizabeth var aðeins sex ára, er fundum hennar og tilvonandi eiginmanns liennar fyrst har saman. Þau dönsuðu saman og’ sagan segir, að ein- ið við móður sína, bað hann lafði Elizabeth í þriðja sinn, og féldc jáyrði hennar. Og nú hófst erfitt námstíma- hil fyrir lafði Elizabeth. Hún lagði nú stund á sögu Englands, kynti sér lög og ýmsar venjur, sem nauðsyn har til, að hún hefði náin kynni af sem frú her- togans af York, er síðar kynni að verða kvaddur til þess að setjast á konungsstól. Hertoginn af York og lafði Elizabeth voru gefin saman í Westminster Abhey 26. apríl 1923, í viðurvist Georgs kon- ungs og Mary drotningar, en bræður liertogans, prinsinn af Wales og hertoginn af Gloucest- er voru svaramenn. Fimm dögum fyrir þriðja hjúskaparafmæli þeirra ól hún manni sínum dóttur, sem hlaut nafnið Elizabeth, en 21. ágúst 1930 fæddist annað barn þeirra, Margaret Rose prinsessa. Þ. 6. janúar 1927 fór hertog- inn með frú sinni til Ástraliu, er vígð var hin nýja höfuðborg landsins, Canberra. Þau komu aftur heim 27. júni. Það er sagt, að Elizabeth drottning sé fegurri en myndir af lienni gefa hugmynd um. Hún er lítil vexti, dökkhærð, bláeyg, augnahárin löng og dökk. Ilún er góðlynd og sam- úðarrík, framkoman látlaus og tignarleg, röddin þýð og fögur. SANDRINGIIAMHÖLL: Búslaður Georgs VI. og Elísahetar drottningar. mundi ekki taka við konung- dómi að föður sínum látnum, lieldur afsala sér rétti til krún- unnar og Iiróðir lians, hertoginn af York setjast á konungsstól. farið fram á mikið, þvi að eyja- menn hafa ekki verið kaupdýrir þá. Reikningurinn er svoliljóð- andi: Leiga fyrir sexæring til lands- ins 1 dalur eða 2 kr. Formannskaup 43 skild. eða 96 aurar. Kaup 7 háseta 32 sk. hver eða 64 aura. „Reisukostnaður“ sendi- mannsins 6 dalir 8 sk. Þ. e. 12 kr. og 16 aurar, sem er fæði og kaup mannsins í ferðinni austan úr Landeyjum til Viðeyjar og sömu leið til baka aftur. Sliftamtmaðurinn fékk svo kaupmennina til að senda vöru- skip úr Reykjavík um liaustið og var þannig bætt úr sárri neyð. — hann sér, afsalaði sér völdum, og eru þeir atburðir enn svo i fersku minni, að óþarfi er að rekja. Árið sem leið liöfðu Bret- ar þrjá koniinga, Georg V., sem andaðist snemma árs, þá Ját- varð VIII., uns Georg VI. tólc við konungdómi í desember- mánuði siðastliðnum. Ræltist þannig það, sem margir höfðu spáð áður, að lafði Elizabeth- Bowers-Lyom, lcona hertogans af York, yrði næsta drotning Bretlands. Hún er fædd í Glamis-kastala í Forfar, Skotlandi, 4. ágúst 1900, og er yngsta dóttir jarls- ins og jarlsfrúarinnar af Slrat- more og Kinghorne, gamalli skoskri aðalsætt, og var hún augasteinn foreldra sinna og vann sér snemma allra hylli, sem liún komst í kynni við, sak- ir ljúfmensku sinnar og lát- lausrar og tiginnar framkomu. Hún vandist snemma á að taka þátt í allskonar íþróttum og „sporti“ með hræðrum sín- um. Þau fór i gönguferðir sam- liver ættingja hennar hafi þá sagt við liana: „Þið dansið ágætlega. Kann- ske á það fyrir þér að liggja, að giftasl litla drengnum, þegar þú verður stór“. Og sagt er, að Elizabetli hafi svarað: „Eg hafði nú hugsað mér að giftast liertoga“. Siðar bar fundum þeirra oft saman og eitt sinn sem oftar, er þau voru bæði orðin full- vaxta, kom prinsinn í heimsólm í Glamis-kastala með systur sinni, Mary prinsessu. Hann og Elizabeth feldu hrátt liugi saman en sagt er að liún liafi hafnað hónorði hans að minsta kosti tvisvar, sökum þess, að hún hugði, að hún mundi elcki una öðru en að ala aldur sinn í Skotlandi, þar sem liún hafði dvalist alla tíð og lifað miklu einfaldara lífi en títt er um fólk af jafntignum ættum. En prins- inn, sem gerla vissi, að hann átti hug hennar, gafst ekki upp, og eftir að hann liafði rætt mál- fíitt o? betta Knattspyrna. í knattspyrnumóti 1. flokks á Englandi eru nú 4 félög jöfn <§ með 26 stig hvert. Þau eru Arsenal, Sunderland, Brentford og Charlton. Hafa hinir siðast- nefndu kept 22 leiki, hinir 21, en annars hefir Arsenal sett flest mörk hjá andstæðingunum, og er það því talið fyrst. Braddock — Schmeling'. Enn er alt í óvissu urn hve- nær Braddock og Sclnneling munu herjast um lieimsmeisþ^. aratignina í þyngsta flokki. Eijt^t sinn var sagt að þeir nrg^tj. herjast 3. júní þ. á., e^^ðqg sögðu í febrúar. sækjast mjög eftir að;bípf(j[agiftjj fari fram i Berlín pgjCf s&g^g þýska stjórnin þeim tilboðum i> mjllnía go míliq

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.