Vísir Sunnudagsblað - 17.01.1937, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 17.01.1937, Blaðsíða 8
8 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 41. TAFL. Teflt á Engels-slcákmótinu 8. jan. Hvítt: Ásgrímur Ágústsson. Svart: Baldur Möller. — Hol- lensk vörn. t I.d4, f5; 2. c4, e6; 3. Rc3, Rf6; 4. Rf3, Bb4; 5. Dc2, b6; 6. g3, Bb7; 7. Bg2, 0-0; 8. 0-0, Bb4xR; 9. DxR, d6; 10. Bg5, Rb8d7; 11. Hadl, De8; 12. Rfd2, BxB; 13. IvxB, Dli5; 14. BxR, RxB; 15. f3, Hf7; 16. De3 (betra Dd3 og því næst e4, en svartur hefir þægilegri stöðu), I4e8; 17. h4 (vill þvinga drotningaskifti með Dg5, en fær ekki tíma til þess), e5; 18. d5, f4! 19. Dd3 (ef Df2 þá e4! 20. g4?, Rxg4. og svartur fær vinnings- stöðu. Ef 19. g3xf4 þá Dxh4. 20. fxe5? I4xe5 og vinnur), f4xg3; 20. Hhl, e4; 21. Dc2! (ef fxe þá I4fe7 og vinnur), Df5; 22. Db3, exf3+; 23. Dxf3, De5; 24. Hhfl, Dxe2+; 25. DxD, HxD+; 26. Kxg3?, HxRd2., livitur gaf, hann tapar manni vegna Re4+ Vasaqver fyrir bændur og ein- ! falldninga. Árið 1782 var prentað í Kaup- j mannahöfn „Vasaqver fyrir bændur og einfalldninga á Is- landi, eðr ein auðvelld REIKN- INGS-List, hvarí finzt allskonar útreilcningur á uppliæð og verð- aurum i kaupum og sölum, bæði eftir sunnlenzku og út- lenzku verðlagi. Einnig útdrátt- ur af liinni Konúngl. Islenzku kaup-Taxta og Bréfburðar Til- skipun.“ Til fróðleiks um versl- unarhætti á þessum tíma er hér tekinn upp dálitill kafli, bls. 217: Kaupa skal við Innbyggend- urna í opinni búð og ólokaðri, við einn í einu nema annars beiði; þó má enginn erindslaus standa til baga eða þrengsla í búðinni, lielldr fari út þegar at loknu erindi. Svo fljótt sem má, afgreiði kaupmenn innbyggend- urna, með allri spekt, svo þeir tef jiz ei frá öðrum nauðsynium: eins kostgæfi þeir að fá sig klára svo þeir tefji ei kaupmann, né aðra sem afgreiðaz eiga, og má enginn almúgamaðr dvelia lengr i kaupstað enn hann sann- lega þarf til kaupa sinna, nema hann veðurteppiz eða forfalliz öðruvísi frá sinni burtför; hvar á kaupmaður hafi vakandi auga og segi Sýslumanni um þá er móti brióta, en hann ávíti þá, og alvarlega til gæti, að þeir tiái sig iðna og árvakna í sinum bjargræðis-vegum hvartil kaup- menn eigu líka at upphvetia og hjálpa við öll tækifæri. IIÖLL IIOLLANDSDROTTNINGAR I HAAG. BERNIIARD PRINS eiginmaður Júlíönu krónprinsessu í Hollandi. Hðsmæður! Eftirtaldar verslanir vilja benda yður á, að þær selja flest, sem þér þarfnist til heimilisins og senda yður það heim. Vöriir; Nafn: Símir Mátvörur: Liverpool *"JÍ35 Brauð.kökur: ÖliÞör KiaPPar8*. i+’ 3292 Kjöt: Búrfell Sllisi Fiskur: Fiskbúð Baldursg. 39 2307 Kol: K.f. Kol & Salt 1120 Búsáhöld Liverpool 1135 Hreinlætisv.: Sápubúðin Lau0av. 38 3131 Ritsljóri Páll Sleinnriinsson. — Fólafisprentsmiðjan.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.