Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 9

Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 9
inn h&f'ði gert það, liðu þeir hljóðlega gegn um dimmu him- ingeimsins; kalt loftið þaut um eyru sendiboðans. Og þeir flugu alla nóttina. — Snemma morg- uns námu þeir staðar, og fugl- inn sagði: „Opnaðu augun!“ Og unglingurinn opnaði aug- un. Þó sá hann, að hann var staddur í skógarrjóðri, og fyrir neðan hann lá víðlend slétta, lauguð morgunljóma, svo að ljósið hálfblindaði augu hans. „Hér í skóginum iiitlir þú mig aftur,“ sagði fuglinn. Eins og örskot þaut hann upp í loftið og var á augabragði horfinn út i himinblámann. — —o— Ungi sendiboðinn var i kyn- legu ástandi þegar hann kom út úr skóginum og sléttan opnað- ist fyrir honum. Allt umhverfið var svo einkennilegt, að hann vissi ekki, hvort hann gengi í vöku eða svefni. Pílviðir og tré voru svipuð þeim, sem hann átti að venjast heima hjá sér, og sólin skein, og vindurinn þaut gegn um blómlegt grasið. En menn og dýr, hús og garða var hvergi að sjá, heldur virtist jarðskjálfti hafa geisað þarna engu síður en þar sem ungi sendiboðinn átti heima, því að húsarústir, brotnar greinar og. fallin tré, skemmdar girðingar og brotin verkfæri lágu á við og dreif á jörðinni, og allt í einu sá hann dauðan mann liggja á miðjum vellinum; hann hafði ekki verið greftraður, en var hrýllilegur útlits og hálfrotnað- ur. Við þessa sjón bná unga manninum og hann fann til ægilegt viðbjóðs, því að liann hafði aldrei séð neilt þessu líkt. Ásjóna hins dána manns bafði ekki einu sinni verið byrgð; bann virtist mjög skaddaður eft- ir fuglana og rotnunina, og ung- linguririn leit undan og lagði nokkur blöð og blóm yfir andlit hins framliðna manns. Viðbjóðslega og brylíilega lykt, sem ekki verður með orð- um lýst, lagði yfir sléttuna. Enn lá dauður maður í grasinu, og brafnasveimur i kring um hann, og höfuðlaus liestur, og hlutar af mönnum og dýrum, og eng- inn virtist muna eftir blómfórn- arhátíð eða greftrun. Unglingurinn varð sti-ax hræddur um, að ógurlegt slys hlyti að bafa tortimt öllum i þessu landi, og hinir dánu voru svo margir, að hann Varð að hætta við að tina blóm til að breiða yfir ásjónur þeirra. Kviðafullur, með hálflokuðum augum, hélt hann éí'ram, og hvaðanæfa barst rotnunarlykt og hlóðstækja að vitum hans, VlSm SUNNUDACrSBLAÐ og frá ótal rústum og valköst- um bárust sterkar og vaxandi öldur þjáninga og kvala, sem engin orð fá lýst. Sendiboðan- um fannst liann dvelja í illunt draumi og þóttist finna i hon- um stranga áminningu frá hin- unt hæsta, af því að liinir dánu voru ennþá án blómfórna og böfðu ekki verið greftraðir. Þá flaug honum aftur í hug„ hvað svarti fuglinn á musteris- þakinu liafði sagt bonum síð- astliðna nótt, og honum fannst hann aftur heyra hvella röddina, er bann sagði: „Og það er nú samt verra en þetta!“ Nú varð hann þess vis, að fuglinn hafði flogið með liann til annarar stjörnu, og að allt, sem augu hans litu væri satt og raunverulegt. Hann minntist þeirrar tilfinningar, sem hafði gripið hann, þegar hann hafði stundum heyrt hryllileg æfintýri úr fyrndinni. Til þessarar til- finningar fann hann nú aftur.. ískaldur brollur fór 'um liann, en svo fann hann til þægilegrar gleði i hjarta sínu, þvi að allt þetta hlaut að vera óendanlega fjarri og löngu liðið hjá. Allt sem fyrir hann bar, var eins og ógeðfelt æfintýri. Þessi ein- kennilegi heimur, þar sem krökkt var af likum og hræ- fuglum, virtist stjórnlaus eða þá háður óskiljanlegum, heimsku- légum lögum, þar sem hið vonda, viðbjóðslega og lieimsku- lega sigraði það sem fagurt var og gott. Eftir skamma stund sá Iiann samt lifandi mann ganga rétt hjá sér, bónda eða verkamann, og hann hljóp i skyndi til hans og kallaði í liann. Þegar hann kom nær, hrökk unglingurinn við, og hjarta bans fylltist sárs- auka, því að þessi maður var hræðilegur ásýndum og hafði naumast útlit fyrir að vera mennskur maður. Svipur hans var eins og svip- ur þess manns, sem hefir tamið sér að hugsa aðeins um sjálfan sig, sem vanist hefir því að sjá ekkert nema það sem viðbjóðs- legt er og ljótt, eins og manns, sem lifir stöðugt i Iiræðilegum ótta. í augum hans, svip og ver- und allri var ekkert af birtu né góðmennsku, ekkert af þakklæti né trausti. En unglingurinn herti upp hugann, hann nálgaðist mann- ínn nieð meslu samúð, eins og mann, sem hent hefði eitthverl óhapp, heilsaði honum bróður- lega og ávarpaði bann með brosi. Þessi hræðilegi maður stóð sera þrumu Iostinn og midnmin skein úl úr sfórum. döprum augunum. Rödd hans var liás og óþýð, eins og öskur dýrs; en honum var ómöglegt að skilja hreinleikann né hið fullkomna traust í augnaráði unglingsins. En þegar hann hafði glápt um stund á komu- manninn, braust fram á hinu hrukkótta og óslétta andliti hans einskonar bros eða glott — næsta ógeðslegt, en þó mjúkt og fullt undrunar, eins og fyrsta tsmábros endurfæddrar sálar, ;sem einmitt í þessu augnabliki væri að koma frá jörðunni, þar sem mannlífið er i sinni lægstu mynd. „Hvað viltu mér?“ spurði maðurinn ókunna unglinginn. Unglingurinn svaraði að heimasið: „Þakka þér fyrir, vinur, eg bið þig að segja mér, hvort eg get hjálpað þér nokk- uð.“ Þegar maðurinn þagði og héll áfram að vera undrandi og brosti vandræðalega, spurði sendiboðinn hann: „Segðu mér, vinur, hvað er þetta, —- þetta hræðilega og óttalega?“ og benti i allar áttir. Maðurinn gerði sér far um að skilja hann, og þegar sendi- boðinn, hafði endurtekið spurn- hjgu sína, sagði hann: „Hefirðu aldrei séð þetta? Þetta er stríð- ið. Þetta er orustuvöllur.“ Hann benti á dökka þúst og hrópaði: „Þarna var húsið mitt,“ og þeg- ar ókunni maðurinn horfði í hin óhreinu augu hans, fullur meðaumkunar, leit liann undan og horfði lil jarðar. „Hafið ])ið ekki konung? spurði unglingurinn, og þegar bóndinn játti því spurði hann: „Hvar er hann?“ Bóndinn benti á tjaldborg, sem lá langt í burtu. Þá kvaddi sendiboðinn bann með því að leggja hendi á enni hans. Bóndinn þreifaði á enni sínu með báðum höndum, bristi höfuðið áhyggjufullur, stóð lengi grafkyrr og slarði á eftir ókunna manninum. Sendiboðinn hljóp yfir rústir og valkesti þangað til hann náði tjaldborginni. Þar var fullt af vopnuðum mönnum, sem ým- ist voru á hláupum eða stóðu kyrrir; enginn sá hann, er hann gekk áfram milli t jalda og vopn- aðra manna, þangað til hann fann stærsta og fallegasta tjald- ið, sem var tjald konungsins. Hann gekk inn. Konungurinn sat i lágum, viðhkfnarlausum sessi i tiald- inu; skikkja hans lá h.já hon- um, og á bak við hann í skugg- anum lá þjónn, sem var i svefni. Konungurinn sat áhitur og var í þungum þönkum. Andlit lians var fallegt, ep sorghitjð, Grá 9 hár slúttu fram yfir brúnt enni lians, sverð hans lá við fætur honum. Unglingurinn heilsaði þögull og hneigði sig virðulega, eins og hann væri gð heilsa sínum eigin konungi, hann stóð graf- kyrr með krosslagða arma þangað til konungurin leit á hann. „Hver ertu?“ spurði hann kuldalega og hnvklaði brúnirn- ar, en augu hans staðnæmdust við hina lireinu og björtu and- litsdi-ætti gestsins og ungling- urinn borfði svo öruggur og fullur samúðar á liann, að rödd konungsins varð strax mildari. „Eg hefi einhverntima séð þig,“ sagði hann hugsandi, „eða þá þú líkist einhverjum, sem eg þekkti í æsku.“ „Eg er alveg ókunnugur," sagði sendiboðinn. .„Þá hefir það verið draum- ur,“ sagði konungurinn lágt. „Þú minnir mig á móður mína. Talaðu. Segðu mér erindi þitt.“ Unglingurinn hóf máls: „Fugl hefir flogið með mig hingað. í mínu landi varð hræðilegur jarðskjálfti, ' við ætluðum að greftra hina fram- liðnu, en þá voru engin blóm til.“ „Engin blóm,“ sagði konUng- urinn. „Nei, engin blóm, og er það ekki sárt þegar greftra á fram- liðna menn að geta ekki haldið þeim neina blómfórnarhátíð, áður en þeir ummyndast." Þá datt sendiboðanum allt i einu í hug, hversu margir ó- greftraðir menn lægju úti á or- ustuvellinum svo að hann hætti að lala, en konungurinn leil á liann og andvarpaði þungan. „Eg ætlaði að fara til kon- ungsins okkar og biðja liann um blóm,“ hélt sendiboðinn á- fram, „en þegar eg var í must- erinu á fjallinu, þá kom stór fugl til mín og sagði, að hann skyldi fara með mig til kon- ungsins, og hann þaut með mig til þin gegn um loftið. Kæri konungur, það var á musteris- þaki óþekkts guðdóms, sem fuglinn sat, og þessi guð liafði látið setja mjög einkennilegt tiákn á hellu í musterinu: hjarta, sem ránfugl var að rífa í sig. Við þenna ránfugl talaði eg í nótt, og fvrst núna skil eg orð hans þvi að hann sagði, að það væri niiklu, miklu meiri eymd og skelfingar i heiminum en eg þekkti. Og nú er eg hingað kominn og hefi gengið yfir þessa stóru sléttu og hefi séð, síðan eg kom hingað svo mikla e>nnd og óhamingju, já, miklu meiri heldur en sagt

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.