Nýja dagblaðið - 18.07.1936, Side 3

Nýja dagblaðið - 18.07.1936, Side 3
N f I á DÁGBLAÐXÐ B v:.: ":.'::;^r3ffi3aBa9 Olympiufararnir NÝJA DAGBLAÐIÐ I~ Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f. Ritnefnd: Guðbi’andur Magnússon, Gísli Guímundsson, Guðm. Kr. Guðmundsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaOur: pórarinn pórarinsson. Ritstjómarskrifstofur: Hafn. 16. Símar 4378 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Hafnarstr. 16. Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. í lausasölu 10 aura eint Prentsm. Acta. Sími 3948. Hinn dularfullí »islenski heidursmaður« Enn heldur Morgunblaðið á- fram að sverja og sárt við leggja, að það og aðstandend- ur þess eigi engan þátt í róg- greininni um ísland í Extra- blaðinu. Þessi aineitunaráhugi er í sjálfu sér æskileg viðurkenn- ing á því, að svona fréttaburð- ur erlendis um land sitt og þjóð hijóti að teljast svívirði- legt verk. En árangurinn af afneitun- arviðleitni þeirra Mbl.manna verður sennilega alveg þvert á móti því, sem þeir ætlast til. Því að öll skrif blaðsins bera það einhvernveginn með sér, að þar tali sá, sem hefir vonda samvizku, og veit að honum er varnar þörf fyrir áliti almenn- ings. Og Mbl.-liðið á bágt. Því að það stendur nú í sporum þeirra afbrotamanna, sem grunaðir eru vegna fingrafaranna. Almenningi finnst fingraför- in á þessari Extrablaðsgrein og tilheyrandi fregnmiða-útgáfu Mbl. vera nákvæmlega þau sömu og fingraförin á níðgrein- inni í Tidens Tegn, sem ólaf- ur Thors var borinn fyrir og greininni, sem átti að hafa komið í Times, en aldrei var neitt birt af nema útdrátturinn í dálkum Morgunblaðsins. Og þess vegna geta menn t. d. vel hugsað sér það tilfelli, að Mbl. hefði dreift út fregn- miðanum — og daginn eftir orðið að skýra frá því, að eng- in grein hefði komið í Extrar blaðinu! Þá hefði gamla sagan um „Times“-greinina endurtekið sig nákvæmlega. En því miður er danska Extrablaðið ekki eins vandað í fréttaflutningi og enska stór- blaðið Times. Mundi það ekki hafa orðið „Mogganum“ til láns að þessu sinni? Og nú ber svo við, að þetta sama blað, Extrablaðið, í Kaup- mannahöfn, er farið að birta nýjar fréttir héðan. Þessar fréttir eru um það, að viss „flokkur manna“ (flokkur „danska Mogga“?) vilji fá danskan prinz fyrir konung hér á landi, ef sambandinu verði slitið! Lyftuverkfallið, sem gert var ekki alls fyrir löngu í New York, sýndi svo skýrt sem verða mátti, hve menn- irnir eru orðnir háðir vélunum. En það sýndi og annað. Þá kom fyrst í ljós hve ferðalög fólks eru orðin gífurleg — ekki eftir hinum venjulegu flötum, þ. e. yfirborði jarðar eða láréttum leiðum, heldur upp og niður eða eftir lóðrátt- um línum. I verkfallinu varð viðskipta- líf heimsborgarinnar stórlam- að. — Margar þúsundir manna lentu í mikilli hættu og heilbrigðis- ráð borgarinnar varð víða að gera sérstakar ráðstafanir um læknis- og meðalahjálp til fjölskyldna, sem ekki voru fær- ar um að ganga upp né niður hin endalausu þrep. Þótt ótrúlegt kunni að þykja, er umferðin með lyftunum í New York meiri en umferðin um göturnar í hverfi skýja- kljúfanna. Það fara fleiri farþegar með lyftunum en fara á reiðhjólum, Nú tilgreinir blaðið heimild- ina. Og það segir, að heimildin sé íslenzk. Það segist hafa fengið fréttina hjá „íslenzkum heiðursmanni“ og hún hafi verið látin í té „yfir glasi af góðu öli“! Ekki vill nú líklega svo vel til, að Mbl. geti gefið upplýs- ingar um, hver hann er þessi „íslenzki heiðursmaður“, sem fræðir danska blaðamenn um Island „yfir glasi af góðu Öli“? strætisvögnum, ieigubílum og eftir neðanjarðarleiðum til samans. í einum skýjakljúf er samanlögð leið allra lyftanna daglangt, lengri en vegalengdin milli New York og Chicago. í hinum stóru byggingum vinna frá 10 og upp í 20 þús- undir manna í hverri. 1 sumum er fólk frá nær öllum sam- bandsríkjunum. Ætti allur þessi skari að fara t. d. gangandi út að loknu dagsverki, þyrfti tU þess marg- ar klukkustundir. En auðvitað er fjöldi, sem alls ekki er um það fær, að komast það gang- andi. Venjulegan mann myndi það taka hálfa klst. að ganga niður af fimmtugustu hæð, og sú á- reynsla gæti vel orðið honum algerlega um megn. Jafnvel með hraðlyftum tek- ur það oft klukkustund að „tæma“ einstakar risabygging- ar borgarinnar. Þegar fyrsti skýjakljúfurinn var reistur neðarlega við „Bro- adway“ — aðeins 13 hæða hár, flúði fólk næstu hús af ótta við það, að þessi bygging myndi hrynja í fyrsta stormi. ,Nú er enginn hræddur við það lengur. Og hæðin eykst jafnt og þétt. Úr útsýnistumi hinna hæstu stórhýsa, er alvanalegt að sjá smá skýflóka líða framhjá, nokkuð fyrir neðan fætur manns. Og á heiðskírum dög- um má sjá margar mílur aust- ur eftir Long Island, frelsis- gyðjuna í suðri og í vestri út eftir endalausum sléttum New Jersey og í norðri Central Park Frh. af 1. slðu. mundur Guðmundsson, Rvík, Júlíus Magnússon, Rvík, Rögn- valdur Sveinbjömsson, Kefla- vík, Jónas G. Jónsson, Húsavík, Jón t Bjamason, Ámessýslu, Karl Helgason, Hvammstanga, Gunnar ólafsson, Húnavatns- sýslu. Allir þessir menn hefðu ver- ið valdir með tilliti til þess, að þeir eru og mundu verða fram- vegis íþróttakennarar. Þá eru áhugamenn, sem hafa verið valdir vegna ýmsra með- mæla: Konráð Gíslason ritstjóri íþróttablaðsins, Rvík, Þórarinn Þórarinsson keimari, Eiðum, varaforrnaður íþróttaráðs ■ Aust- urlands, Sigurkarl Stefánsson kennari við Menntaskólann, Rvík, Þorsteinn Jósefsson, Borgarfirði, frá sambandi Ung- mennafélaga Islands. Jón ól- afsson, Vestmannaeyjum, með- mæli íþróttaráðs Vestmanna- eyja, og svo fararstjórinn, Ás- geir Einarsson dýralæknir, sem er formaður íþróttaráðs Aust- urlands. Að síðustu eru svo sex menn, sem þrjú stærstu íþróttafélög- in í Reykjavík hafa mælt sér- staklega með: Frá Knattspyrnufél. Reykja- víkur: Guðbrandur Þorkelsson, Stefán Þ. Guðmundsson. Frá Glímufélaginu Ármann: Stefán Ruhólfssons Gunnar Hinn alkunni fréttaritari Knickerbocker, átti viðtal við Mussolini nýskeð. í því viðtali sagði Mussolini meðal annars, að ef Bretar vildu að fullu og öllu aflýsa refsiaðgerðum, t. d. með því, að nema úr gildi allar þær varúðarráðstafanir, sem þeir hefðu gert á Miðjarðar- hafinu, mundi facistaflokkur- inn og ítalska stjómin tilleið- anleg til þess, að láta niður falla sakir á England. En á meðan þessar ráðstafanir væru ekki numdar úr gildi, yrði ít- alska stjómin að líta svo á, að Bretar hefðu enn í frammi fjandskap refsiaðgerðanna, og á meðan væri ómögulegt að sitja með Bretum friðarfundi. Um Locarnoráðstefnuna í Briissel sagði Mussolini, að Bretum væri það vel ljóst, að hún mundi engan árangur með þéttu götuneti í baksýn. Hver þessi stórbygging er í raun réttri borg út af fyrir sig, og með öllum borgareinkennum og verkefnum: Samgöngutækj- um, vatnsleiðslum, hita, lýs- ingu, fráræslu, branaliði, lög- reglu, heilbrigðisráði o. s. frv. Undir þessum byggingum eru svo strætisvagna- og jám- brautarstöðvar, er taka við fólkinu beint úr lyftunum. — Salómonsson. Frá íþróttafélagi Reykjavík- ur; Ólafur Guðmundsson, Torfi Þórðarson. Þessum mönnum hafa Þjóð- verjar boðið á íþróttanámskeið, sem haldið verður í sambandi við Olympíuleikana. Aðallega eru það íþróttastúdentar, sem hefir verið boðið á þetta nám- skeið og hefir verið boðið um 50 þjóðum að senda menn á það. Á þessu námskeiði verða flutt erindi um allskonar íþrótt- ir og fimleikakerfi o. s. frv. Þá munum við fá að horfa á úrslit kappleikja á Olympíu- leikjum, sennilega á hverjum degi meðan leikamir standa. En námskeiðið hefst strax eftir að við komum eða þ. 23. þ. m., en leikarnir byrja ekki fyr en 1. ágúst. Þá verða námskeiðsgestum sýndir fegurstu og markverð- ustu staðir í Berlín og ef til vill víðar. Sennilega sýnum við íslenzka glímu einu sinni eða tvisvar, segir Ásgeir að lokum. Fáið þið fjárstyrk frá 01- ypíunefndinni hér? Nei, svarar Ásgeir. Enginn okkar fær neinn styrk. Við verðum allir að kosta okkur að öllu leyti sjálfir, nema það, að við höfum fría dvöl í Þýzka- landi, að boði Þjóðverja. ; bera, án þátttöku Ítalíu og | Þýzkalands. „Ef á að fara að í semja um vandamál, er nauð- synlegt að allir aðilar séu við- staddir með fullum rétti. Allt annað gerir málin aðeins flóknari, og er miklu líklegra til að koma af stað nýjum deiluefnum í framtíðinni, en fyrirbyggja þau. Þess vegna hefir ítalska stjórnin álitið ó- fært að taka þátt í þessari ráðstefnu án þátttöku Þjóð- verja“. Um Þjóðabandalagið sagði Mussolini, að sér væri löngu ljóst, að sáttmáli þess þarfnað- ist gagngerðra breytinga. Sext- ánda grein væri óframframan- leg, eins og nú hefði sýnt sig, en Italía væri hvenær sem er fús til að vinna að endurbótum á sáttmálanum. — FÚ. Neðanjarðargöng liggja til allra átta. Heilt götukerfi, sem mörg þúsund fólks kemur og fer eftir kvelds og morgna. Frá hverri þessari stöð, er hægt að ferðast hvert sem vill um borgina, jafnvel út til Long Island, án þess að koma nokk- urntíma upp á yfirborð jarðar. Svona lftur hann út einn þáttur lífsins í hinni miklu borg — og á yfirborðinu þó. M. Kníckerbocker talar víð Mussoliní

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.