Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Blaðsíða 3
rr* Toppgoöinn er frændi lóms og flórgoSa, en ekki nógu herffengur til þess aS búa meS oss. Fyrr meir var víSa lögS fæS á toppgoSann, en nú er hann friStýstur. Aidrei er eins gaman aS horfa á atferii toppgoSans og á vorin, þegar hann er á biSilsbuxum. Karlfuglinn rennir sér eftir vatninu og kafar langar leiSir, þegar sá gáli er á honum. Þetta er upphaf viShafnarmikils bónorSs. Þegar fuglinn hefur þreytt allar listir sinar, hefur hann sig hátt yfir vatniS. Kvenfuglinn svarar bónorSinu meS því aS lyfta vængjum og sýna fjaSraskrúS sitt. ÞaS er merki um, aS hún sé hrifin. í ástarfögnuSinum rísa kollskúfarn ir og rauSbrúnn hálskraginn, sem einkenna þennan fugl, og báSlr vagga fuglarnir höfSi. Oft er þaS lokaþátturinn, aS báSir fuglarnir stlnga sér niSur tii botns og koma samtímis upp aftur meS jurtaleifar I nefl I hreiSriS. SiSan synda þeir meS flughraSa hvor aS öSrum og reisa sig hátt upp meS feng sinn. ToppgoSarnir gera sér flothreiSur úr alls konar kurli og jurtaleifum. Eggin eru aS jafnaSi fimm eSa sex. Komi hræSsla aS fugli, sem liggur á, reynir hann ætíS aS hylja eggin, áSur en hann forSar sér burt. BæSi annast hjónin unga sína af mikilli natni. MeSan þeir eru litlir kúra þeir oft á bakl foreldra sinna og stundum taka þeir þá líka undir væuglna, þegar þeir bregða sér i ferSir um va+nlS. ÞaS sakar ekki, þótt þeir kollvökni. T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.