Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 62

Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 62
62 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk.(H.L.) Háskólabíó. Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Að öllum líkindum besta skemmtun ársins. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó. Snerting við tómið (Touching the Void) Nútímagoðsaga í veröld fjallaklifursmanna verður kvikmynd sem best er að hafa sem fæst orð um, sjón er sögu ríkari. (H.J.)  ½ Háskólabíó. Kaldaljós Gullfalleg kvikmynd. (H.J.) ½ Háskólabíó. Dögun hinna dauðu (Dawn of the Dead) Hröð og hugmyndarík, gáskafull og viðun- andi hlutfall ógeðs. (S.V.)  Sambíóin. Ned Kelly Heillandi lítil mynd með stórum leikurum. Bravó fyrir leikstjóranum að þora að segja sannleikann og taka þannig skref í rétta átt. (H.L.) Háskólabíó, Sambíóin. Pétur Pan Það er nýr og betri Pétur Pan sem birtist í þessari mynd. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. Líftaka (Taking Lives) Raðmorðingjamynd sem nær góðu flugi. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. Gefið eftir (Something’s Gotta Give) Keaton og Nicholson eiga frábæran samleik. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Drekafjöll (La colina del dragón) Falleg saga, drekarnir skemmtilegir. Börnin skemmtu sér líka ágætlega og það skiptir öllu.(H.L.) Háskólabíó, Sambíóin. Starsky og Hutch (Starsky & Hutch) Stiller og Wilson fara á kostum. (H.J.) ½ Háskólabíó, Sambíóin. Hidalgo Falleg ævintýramynd um hetjur og skúrka á þeysireið um eyðimerkur arabalanda. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Dögun hinna dauðu er með hressilegri hrollvekjum síðari ára. ÞEIR stukku eflaust ófáir upp úr sæt- um sínum þegar þeir horfðu á Jay Leno á miðvikudagskvöldið. Þegar Leno var að sýna kostulegar aðsendar heimamyndir fór ekki á milli mála að ein þeirra sem sýnd var kom alla leið frá Íslandi. Í það minnsta var talað á íslensku í myndinni en andlit hlut- aðeigenda voru hulin. Voru þar þó greinilega á ferð tveir ungir menn, annar greinilega ábyrgur fyrir myndatökunni, hinn steinsofandi. Sagði sá sem var vakandi eitthvað á þá leið að hann ætlaði að hrekkja hinn sem svæfi, kom svo sófaborði upp í rúm, tyllti því fyrir ofan þann sem svaf og gargaði svo í eyrað á honum, með þeim afleið- ingum að hann hrökk vitanlega upp með andköf- um og rak höfuðið allharkalega í sófaborðið. Hlýtur að vera íslensk mynd sem þar rataði alla leið í Leno- þátt, því hvar annars staðar hafa menn slíkan eðalhúmor? … Allra síðasti Vina-þátturinn var sýnd- ur í gærkvöld í Bandaríkjunum og er búist við að allt að 50 milljónir áhorf- enda hafi horft á þáttinn sem sýndur hefur verið við miklar vinsældir um heim allan í 10 ár. Þátturinn var klukkustundarlangur og muna menn ekki aðrar eins væntingar eftir sjón- varpsþætti síðan Seinfeld kvaddi 1998. Verð á auglýsingum í kringum og á meðan þætti stóð hefur aldrei verið hærra þegar gamanþáttur er annars vegar og er talið að 30 sek- úndna auglýsing hafi kostað að 2 millj- ónir dala en aðeins hefur verið hægt að setja upp slíkt verð í kringum bein- ar útsendingar frá Super Bowl, aðal- ruðningsleikjum árs hvers. FÓLK Ífréttum Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Blóðbaðið nær hámarki. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i. 14. Sýnd kl. 6. Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Kvikmyndir.is  SV MBL BRETTABÍÓ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV Skonrokk BRÚÐURIN ER MÆTT AFTURI BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKI I I Frá leikstjóra The Hitcher Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku tali Fór beint á toppinn í USA! R&B tónlist og ótrúleg dansatriði! FRUMSÝNING Konunglegi drengjakórinn í Kaupmannahöfn Tónleikar í Hallgrímskirkju föstudaginn 7. maí kl. 20 Trompetleikari Palle Mikkelborg Hörpuleikari Helen Davies Stjórnandi Ebbe Munk Verk eftir Grieg, Nysted, Mikkelborg, Nielsen og dönsk vor- og sumarlög. Verð kr. 2.000/1.000. Miðasala í Hallgrímskirkju sími 510 1000 Listvinafélag Hallgrímskirkju 2 fyrir 1 alla helgina fyrir viðskiptavini Landsbankans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.