Íslendingaþættir Tímans - 27.04.1972, Blaðsíða 19

Íslendingaþættir Tímans - 27.04.1972, Blaðsíða 19
Helga Pétursdóttir Liklega nærhverjum manni, af þeim ' hundruöum vistmanna þar, var lika ljóst hvert þeir gætu leitaö, hvort sem það var myndaramminn um einhvern vininn, vekjaraklukkan eða rafmagns- áhald sem bilaði. Hann er alltaf að skemmta okkur þessi blessaður maður, sagði Lilja sáluga Björnsdóttirskáldkona viö mig eitt sinn, nú er hann farinn að sýna okkur litskuggamyndir og kvikmyndir á hverju finmtudagskvöldi. Margir i þeim starfsgreinum, sem höfðu efni og áhöld sliks með höndum virtu þakksamlega þessa starfsemi hans og voru honum hjálplegir. Hrafnista fær aldrei aftur slikan mann, sagði einn starfsmanna þar, sem bezt mátti um slikt vita, og likt fórust einum samfélaga Kristins,. Torfa H. Halldórssyni orð, i vinar- kveðju i Morgunblaðinu 29. desember s.l. Einnig hafði Kristinn fastastarf fyrir Hrafnistu meðan honum entust kraftar til, bæði að þrifa kringum húsið og þjóna flaggstönginni. Hverskonar hátíðahöld var hann þvi jafnan viðríðinn ogTiáfði slðar myndir frá þeim til að sýna, hjálpa vistfólki, stjórnendum og starfsfólki til að en- durlifa ýmsar hátiðleíka — og gleði- stundir, auk þess sem bæði vistheimilið og aðrir leituðu eftir mörgum þeim myndum sem min- ninga-geymd til eignar. Ekki uröum við i Góðtemplararegl- unni heldur afskiptir um þetta. Hann lét ekki á sér standa að gleðja með þvi þar, og geyma minningar frá ýmsum mótum utan húss og innan. Mótunum að Húsafellsskógi, meðan Reglan stóð að þeim, og siðar I Galtalækjarskógi, er starfsemi Bindindismótanna færðist þangað. Hjá kvæðamannafélaginu IÐUNN var Krísfíhn ITka heílshugar og slvarð veitandi myndir og hljóma. Þar munu allir sakna hans sem annarsstaöar er hann tók þátt i störfum. Það var vandfundinn maður, sem eins gaman var að gleðja sem Kristin, svo barnsleg, létt og hrein var gleði hans. A sama hátt var sivakandi vilji hans til að varðveita allt, sem hafði þjóðlifslegt gildi um lifnaðarhætti þjóðarinnar og þar sem hann var einn af þeim, sem stundaði á sinni tiö hákarlaveiðar og óttaðist, að það starf, nöfn áhalda og slikt mundi með timanum gleymast. Lagði hann mikla vinnu i að skrifa endurminningar sinar um þetta starf og mun þaðhandrit fara á safnið, hvort sem úr verður, að það verði gefið út i bók eða ekki. Ekki spillti það fyrir vinskap okkar Helga Pétursdóttir var fædd á Drag- hálsi i Svinadal 15. sept. 1885. Hún dó á Akranesspitala 11. ágúst 1971. Foreldrar hennar voru Halldóra Jónsdóttir frá Efstabæ og Pétur Georg Jónsson frá Ferstiklu. Þeim varð niu barna auðið, en ekki lifðu nema sex: Þorbjörn, smiður sem nýlega er látinn, Helga, Steinunn, Jón bóndi á Geitabergi og Herdis Húsfreyja á Litlasandi. Að þessum hjónum stóðu góðar ættir. Efstabæjarættin er alkunn fyrir góðar gáfur og þrek og langlifi. Heiga ólst upp i foreldrahúsum og hlaut góða undirstöðumenntun i heimavistarskóla þeim, sem hafður var vetur hvern I fjóra mánuði á Drag- hálsi. Auk þess lærði hún saumaskap i né samvinnu, að Kristinn og kona mín voru þremenningar að frændsemi. Með söknuði hugsum við til þess, og segjum stundum, aö nú hringi Kristinn ekki oftar, lyftandi huga manns með gamanyrðum, né fari með okkur i heimsóknir á vinastaði, sem honum var ávalt vel fagnaö. Ekki heftir það haf né fjarlægð huga manns og þótt við ættum þess ekki kost að fylgja Kristni til hinztu hvildar, hamraði hugurinn á strengi minn- inganna þar sem við vorum, og hugur okkar fylgdi meö kærri þökk fyrir samfylgdina. Þá ertu Kristinn minn kulnaö skar og káta brosiö þitt stirðnaö á vanga, en gott er að minnast þess margs sem var er máttum i bróöerni saman ganga. Þú áttir svo barnslega bljúga lund og brostir af innsta hjartans grunni. Þin auðiegð: að velta létt alla stund orðum til gleöi i þinum munni. Að njóta gleði af að gleöja þá, er gengu i skugga á lifsins vegi, laugandi hugann ljóssins þrá, lékstu svo fram að hinzta degi. Reykjavik, svo sem þá var titt um bændadætur. Heiga giftist 1905 Beinteini Einarssyni frá Litla—Botni i Botnsdal. Þau bjuggu fyrstu árin i Litla—Botni, siðan i Grafardal, seinna á Geitabergi, seinast á Draghálsi. Börn þeirra Grafardalshjóna voru 8, sem upp komust, en eitt dó nýfætt. Pétur var elztur, f.1906, Halldóra f.1907, Einar, f.1910, Sigriður, f.1912, Björg, f .1915, Ingibjörg, f.1920, Sveinbjörn, f.1924. öll fæddust þau systkynin i Grafardal, nema Pétur og Halldóra, þau fæddust á Litla—Botni. I Grafardal ólust þau flest upp að mestu leyti, sum að öllu. Fjögur af syskinum þessum hafa gifst. Halldóra átti Karl, son Guðmundar Ég veit að sárt er þin saknað af þeim sem að þin nutu á hverjum degi. Ég veit, að höndum þeir taka þér tveim er tróðu með þér á ævi vegi. Viö söknum þin stúkustarfinu úr, þú stóðst eins og hetja, þótt aðrir felli. Þú varst okkar háu hugsjón trúr, hopaðir aldrei á striðsins velli. Þú lézt ei til nautna lokka þig en léðir til starfa orku þina, og traustlega áttir þau trúnaðarstig, er templarar eiga viröing að sýna. Saga þin vottar hver sómi þér ber, sem að er einkenni borgara mætra: Reglunnar fordæmi, arfur sem er eftirlátinn til sona og dætra. Þú gengið nú hefur til gats þina skó og gott þér að hlýða skaparans kalli. Við finnumst vinur, hinn sama sjó ég sigli bráðum, ég biö eftir falli. Ingþór Sigurbjs. Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.