Íslendingaþættir Tímans - 08.02.1984, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 08.02.1984, Blaðsíða 4
Ólafur Jónsson ritstjóri Fæddur 15. julí 1936 Dáinn 2. janúar 1984 Það er 5ro lœpt að Irúa heimsins glaitmi, því táradöggvar falla stundum skjólt og vinir berast burt með tímans straumi og blótnin fölna á einni hélunótt. (J.H.) Mig langar að minnast Ólafs Jónssonar ritstjóra með nokkrum fátæklegum orðum. Hann var fæddur í Reykjavík 15. júlí 1936, sonur Jóns Guðmundssonar, skrifstofustjóra í stjórnarráðinu og Ásgerðar Guðmundsdóttur kennara. Hugur minn leitar nær 40 ár aftur í tímann, er ég fyrst dvaldi í höfuðborginni hluta úr vetrum og bjó hjá Ásgerði móðursystur minni. Þau hjón bjuggu í nýlegu steinhúsi við Smáragötu 9, sem búið var vandaðasta húsbúnaði og heimilisþæg- indum, sem þá þekktust og prýtt fögrum listaverk- um eftir fremstu listamenn þjóðarinnar. Reglu- áttu við komu þessa heimilisvinar. Þetta litlaorgel eignaðist Sæbólskirkja 1910 eða 1911. Á útmánuðum á nefndu ári á miklu hjarni. sáum við drenghnokkar í Hrauni einkennilega mannaumferð koma niður heiðarbrekkurnar af Sandsheiði. Hvað var þetta? Menn með sleða. Hvað er verið að draga og hverjir eru að draga? Jú þetta er þá presturinn okkar síra Sigtryggur og Gísli á Arnarnesi með orgelið sitt. sem kirkjan var að kaupa. Nú verður gaman að fara til kirkju segir Guðjón bróðir. „Hver skildi spila á það?“ Pað kemur í Ijós þcgar presturinn messar varö mér að orði. Og presturinn kom og Gísli með honum til að spila. Svo varð þetta næstu árin. Gísli kom með prestinum til að spila. Leiðin milli Arnarness og Núps er ansi löng, og betra að vera léttur í spori og dyggur við félag sitt stúkuna „Gyðu" og lífsviðhorf við kirkjumál. Þessu gat Gísli áorkað frá heimili sínu og búskapnum, oft með konu sína systkini sín og dætur. þegar aldur kom til. Já. vilji er allt sem þarf til að sveigja tímann sér til uppbygginga og vaxtar. 24. desember 1913 kvongaðist Gísli gjörfulegri fyrrnefndri Sigrúnu. systur þeirra Guðlaugssona á Núpi. Bar hún í skauti sínu sania myndugleikann og þeir bræður, - sönghneigð og félagslyndi, við kirkju og öll félagsmál. Þau hjón eignuðust 6 börn. 5 dætur ogeinn son Höskuld að nafni, en hann fékk ekki að lifa nema til 12 ára aldurs. Einnig dó yngsta telpan misseris- gömul. Það var mikil lífsreynsla þeim hjónum og systrum, að missa eina soninn en ég hcld mest Gísla föður hans, því hann hafði misst fyrri konu sína og æskuvinkonu Elínborgu ívarsdóttur frá Kotnúpi eftir aðeins 2 mánaða sambúð. En þcgar sorgin er þyngst er glcðin og ánægjan semi, smekkvísi. þrifnaður og snyrtimennska var þar í fremstu röð. Þótti mér, sem kom úr afskekktri sveit, mikið til um glæsibrag þessa myndarlega heimilis. Börn þeirra tvö voru þá lítil, Ólafur og Sólveig, sem er yngri. Þau voru yndi og eftirlæti mikilhæfra foreldra. Seinna, er ég var Iangdvölum í Reykjavík, var ég tíður gestur hjá frænku minni. Þar átti ég jafnan athvarf i blíðu og stríðu og hlýtt skjól. Því fölki var óhætt að treysta. Það var sjálfsagt að okkar nánasta skyldfólk kæmi saman á Smáragötunni á hátíðum og tyllidögum, og á ég margar Ijúfar og dýrmætar minningar frá þeim stundum er eldur brann glatt á arni heimilisins, bornar voru fram rausnarlegar veitingar og „gleðin skein á vonarhýrri brá“. 10 ára gamall kom Ólafur í sumardvöl til okkar að Stafafelii í Lóni og var hér á heimili foreldra minna í ein 7 sumur. Hann var stilltur og prúður drengur, en glettinn og gamansamur. Næmur og oft í námunda. Sigrún Guðlaugsdóttir kemur inn í líf hans tvcim árum síðar. starfar og styður hann sem eiginkona og móðir og á svo margt sameigin- lcgt með lífsháttum hans, sönghncigðin og fegurð í allri framkomu og umhyggju fyrir heimili þeirra og börnum. Það fann maður glöggt er leitað var gistingar- á Arnarnesi vegna illviðra, og ófært þótti að fara norður yfir Sandsheiði. Óþolinn, fjallið ofan við bæinn á Arnarnesi þótti sýna vegfarendum hvort leið til Sandsheiðar var færeða ekki. Sæist ekki til Óþolans af veginum austur vfir dalinn, þá ætti að snúa við. Þa la leiðin venjulega yfir dalinn að Arnarnesi. - því þar var ætíð gisting og öll aðhlynning vís. svo af bar. þreyttum ferðamanni. Ábætirinn var skemmtan með söng og hljómleik húsráðenda, þá leið öllum vel. Jörðin Arnarnes er fremur erfið til túnræktar en heildarland ágætt. Smalalandið erfitt. löng hli'ð út með firðinum og fjalllendi og hvilftar um Arnar- nesdal. Mjög er þar sólríkt, svo grösin korpa snemma vors til að lokka sauðkindina til útivistar og hollrar neyslu fyfstu plöntusprota jarðvegsins. Árið 1949 flytja þau suður til Reykjavíkur og áttu þar hlýlegt og gott ævikvöld. Það þekkja allir. sem hafa yfirgefið æskustöðvar. eftir marga glaða og góða erfiðisdaga. söguríkar minningar. og þó nokkra sigra í fangbrögðum við fósturmold. vini og byggðalag. Það þarf að hugsa sig um 70 x 7. Á hundraðasta afmælisdegi þeirra Arnarnes- hjóna Gfsla og Sigrúnar minnist ég hollvina fyrir hönd afa míns og foreldra og cinnig allra vina þeirra í Mýrarhreppi V-ísafjarðarsýslu sem unnu hinum prúðu heiðurssönghjónum fjrá Arnarnesi. Blessuð sé minning Arnarneshjónanna Guðmundur Bernharðsson frá Ástúni viðkvæmur hugur hans hreifst af fegurð sveitarinn- ar og fjölbreytni lífríkisins. Hann lagði sig fram um að verða að sem mestu liði við bústörfin, en hverja frístund notaði hann til lestrar og var ótrúlega fljótur með hverja bókina. Minnið var traust og hafði hann þá þegar mikla þekkingu á verkum erlendra og innlendra rithöfunda. Hann valdi sér námsbraut og ævistarf á sviði bókmennt- anna. Árin liðu. Ása frænka og maður hennar hurfu yfir móðuna miklu og börn þeirra yfirgáfu æskuheimilið og stofnuðu sín eigin heimili í öðrum borgarhverfum. Flest tók breytingum i tímans rás, en vinátta og tryggð systkinanna breyttist ekki, þó oft væri vík milli vina. Alltaf var hægt að leita til Óla frænda, því hann var gæddur því hlýja hugarþeli, að vilja hvcrs manns vanda leysa. Hreinskilni og heiðarleiki, voru áberandi í fari hans, en aldrei heyrði ég hann mæla styggðar- yrði til nokkurs manns og lastmælgi hvers konar var honum fjarri skapi. Hann var umhyggjusamur og ástúðlegur við vandamenn sína og vini. Aldraðri móður minni hefur hann reynst sem bcsti sonur. Ég og mitt fólk kveðjum hjartkæran frænda og vin með virðingu og þökk og vottum öllum ástvinum hans einlæga samúð. Nanna Sigurðardóttir, Stafafelli í Lóni 4 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.