Heimilistíminn - 14.03.1974, Page 46

Heimilistíminn - 14.03.1974, Page 46
 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ i ★ ★ ★ <* wmm Útgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.), Jón Helgason, Tómas Karlsson, Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Rit- stjórnarskrifstofur i Edduhúsinu viö Lindargötu, sfmar 18300-18306. Skrifstofur i Aðalstræti 7, simi 26500 —- af- greiöslusími 12323— auglýsingasimi 19523. Askriftagjald 420. kr. á mánuöi innan lands, i lausasöiu 25 kr. eintakiö. Blaðaprent h.f. HEIMBblS Umsjón: Snjólaug Bragadóttir ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ! ★ -k-K-k-k-k-K-K-K-k-K-k-K-K-k-k-k-K-K-k-k )f)f )f *)f)f )f )f )f)f )f)f)f )f )f )f )f)f)f)f )f >f >f>f >f >f >f >f >f >f >f>f>f >f >f )f ★ — úg ætla ekki aö misnota aöstöðu mina, en ég sá svo óskaplega fallegan pels. — Nci, ekki i kvöld. IVIaöurimi minn er hundinn viö stólinn sinn, þegar hann er kominn lieim. — Bursta tennur, greiöa sér, þvo bak viö eyrun. öll manns beztu ár fara i þetta. Pennavinir Ungverskur piltur, 16 ára gamall, vill eignast pennavin á Islandi, pilt eða stúlku á svipuðum aldri. Hann er i gagnfræða- skóla, en nefnir engin sérstök áhugamál. Hann skrifar á ensku og þýzku. Heimilis- fangið er: Nagy Zoltán, Hg 400 Sopron, Straat Béesi 107, Hungary. i \t pin undan KLIPPIÐ gamla gúmmihanzka niöur, og þá hafiö þið teygjubönd, sem alltaf koma i góðar þarfir. Fingurnir eru mátulegir til að klippa hólk, sem smeygt er upp á enda kústskafts. Það kemur i veg fyrir, aö kústurinn detti, þegar honum er hallaö upp að vegg. GAGNSÆTT sjálílimandi plast, eins og það sem er utan um bókasafns- bækurnar. er gott að eiga. Til dæmis má setja það á dúkkulisur heimasæt- unnar, áður en þær eru klipptar út. Þá endast þær helmingi lengur, og ef þær skitna. er bara að þurrka af þeim meö rökum klút. HREIN kúluflaska undan svitalyktar- eyði er tilvalin til að væta meö sauma. sem pressa þarf út. Flestar þessar flöskur eru þannig geröar, aö auövelt er að ná kúlunni úr og setja vatn i flöskuna. 46

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.